Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 16
Heiðursgestir í happdrœttisboði í gœrkvöidi: Hinir hepþnu I veizlu Hásktílahappdrættisins, Kristján Sveinsson og kona hans iengst til vinstri, og BSR-bilstjtírar og konur þeirra. Páll H. Páisson er fimmti frá vinstri, en Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor lengst til hægri. (Ljtísmynd Visis BG) Litli vinningurinn kom sér betur í auraleysinu — nota stóra vmnmginn nú til að kaupa ibúð handa ömmunni VISIR Föstudagur 10. janúar 1975. Þinglýsti bœjar heiti í borginni A fundi borgarráðs á þriðju- daginn var lagt fram bréf borgar- lögmanns um leyfi til að gefa húsi að Bergstaðastræti 13, nafnið „Brenna”. Borgarráð Samþykkti að mæla með erindinu. Borgarlögmaður sagði Visi, að hér hefði einungis verið um það að ræða, að núverandi eigandi Bergstaðastrætis 13 hefði óskað að þinglýsa þessu nafni, en sam- kvæmt lögum um bæjanöfn frá 1953 er nauðsynlegt að fá meö- mæli viðkomandi sveitarfélags, til þess að nafn fáist þinglýst. Menn geta néfnt hús sin það sem þeim sýnist, en til þess að fá heitinu þinglýst, verður að fara þessa leið. Hvað snerti Brennu, var formsins vegna haft samband við afkomendur þess, er gaf Brennu nafn á sinum tima, þótt þeir afkomendur hafi i raun ekki tilkall til nafnsins. Enda höföu þeir ekkert viö það að athuga, að nafniö fylgdi staðnum. Borgarlögmaður sagði enn- fremur, að ekkert væri þvi til fyrirstööu að gömul hús i Reykja- vik héldu nöfnum sínum, þótt ekki væri mikiö um, að þeim hefði ver- iöþinglýst. Þannig sagði hann, að húsanöfn eins og Þrúðvangur og Næpan myndu ekki vera þinglýst, en aftur sum nýrri nöfn, og til dæmis Vesturver og Lindarbær. - SH______________________ Hugsýnir Croiset ó leiðinni í pósti „Upplýsingar Croiset hafa ekki boriztokkur, en munu vera á leiö- inni i ptísti”, sagði Haukur Guð- mundsson rannstíknarlögreglu- maður i Keflavik i morgun. Haukur sagöist vilja leiðrétta þann misskilning sem gætti, að lögreglan miðaði rannsókn sina á hvarfi Geirfinns Einarssonar við þær upplýsingar, sem sjáandinn Croiset kynni að gefa. „Aðstandendur Geirfinns höfðu samband við Croiset. Lögreglan aflaði siöan gagna til að senda honum. Rannsókn málsins hefur haldið áfram af fullum krafti og beinist þessa stundina að þvi að finna ljósa Benz sendiferðabilinn. En þegar upplýsingar Croiset berast, munum við að sjálfsögöu kynna okkur þær”, sagði Haukur. — ÓH. Það er að sjálfsögðu þægileg til- finning aö fá 4 milljtínir krtína upp i hendurnar allt f einu. En hinsvegar getur það komið sér betur að fá lftinn vinning, þegar verst gegnir f fjármálunum. Þetta sagði okkur Valgerður, eiginkona Kristjáns Sveinsson- ar, skipstjtíra á björgunarskip- inu Goöanum. Á miða þeirra komu 4 milljtínir i desember. „Þegar maðurinn minn var við nám, fengum við 1000 krónur fyrir jól, um þá upphæð munaði sannarlega, og eiginmaðurinn kom heim „með stærsta hangi- kjötslæri, sem fjölskyldan hafði Fiskim jölsverk- smiðjurnar þrjár við Faxaflóa, sem gert hefur verið að reisa ,/ólyktar- strompa/' reykháfa# sem eiga að flytja bræðslu- mökkinn upp í hærri loft- lög og þar með frá ná- grenni sínu# hafa í sam- einingu látið undirbúa séö”, eins og frú Valgerður orð- aði það. Nú ætla þau hjónin að nota 4 milljónirnar til aö kaupa ibúð til handa móður Kristjáns, en faöir hans átti happamiðann mikla i áratugi. Happdrætti Háskólans boöaði á sinn fund nokkra af hinum heppnu frá siðasta ári, og i þeim hópi voru þau hjónin. Daginn, sem happdrættismenn voru aö draga, var Kristján reyndar einnig að draga. Hann var ásamt sinum mönnum að draga Verðanda af strandstað við suöurströndina. strompsmíðina og leita nú tilboða í gerð þessara háu mannvirkja. Fiskiðjan i Keflavik hefur gert samning um, að strompurinn verði kominn upp fyrir 1. september á þessu ári. Lýsi og Mjöl I Hafnarfirði hyggst leita eftir undanþágu fram á sumar, þar sem óvinnandi er Meðal þeirra, sem mættu til fagnaðarins voru þrir starfs- menn BSR, en þeir ásamt tveim öðrum spiluðu á röð af miöum á siðasta ári og fengu samtals yfir eina milljón króna. Milljón fór til Grimseyjar, þar sem Elin Þóra Sigurbjörnsdótt- ir var sú heppna. Hún komst ekki til veizlunnar i gærkvöldi, né heldurhjónin Þóra Halldórs- dóttir og Gunnar Sveinbjörns- son I Garði i Geröum, en þau unnu 4.4 milljónir I marz s.l. Nýju trompmiðarnir I Há- skólahappdrættinu hafa að undanförnu verið rifnir út aö viö smiði strompsins i vetrar- veðrum. Sildar- og fiskimjöls- verksmiðjan á Akranesi gerir ráð fyrir aö halda samfloti við hinar verksmiðjurnar tvær. Það er þvi fyrirsjáanlegt, að engin breyting verður á „pen- ingalyktinni” á þessum þremur stöðum á komandi loönuvertið, en útlit fyrir aö úr verði bætt á árinu. Ekki eru allir á eitt sáttir um nytsemi strompa af þessu tagi. Sumir telja, og benda á Klett i sögn Páls H. Pálssonar, for- stjóra HHl, „enda kostar þetta ekki nema eins og á eina bitla- tónleika mánaðarlega”, sagði Páll. Hann sagði að söluverð- mæti miða á síðasta ári væri áætlað 640 milljónir. Hagnaður happdrættisins á siðasta ári var yfir 100 milljónir króna. Af hon- um renna 20% I rikissjóð og er fénu varið til byggingafram- kvæmda fyrir rannsóknar- stofnanir atvinnuveganna. Af- ganginn notar háskólinn til framkvæmda, nýbygginga og viðhalds húsa og til kaupa á ýmsum búnaði _jbP— Reykjavik til sönnunar, að stromparnir lyfti ólyktinni að visu yfir þau hverfi, sem næst eru verksmiðjunum, en dreifi þeim lika þeim mun kirfilegar yfir þær byggðir, sem fjær standa. En, eins og einn aðilinn sagði, á þvi ferðalagi dofnar lyktin alltaf eitthvað og þetta verður þá til þess, að fleiri „verða hennar aðnjótandi.” Þetta stuðlar þannig að auknum sósialisma og jafnvægi i byggð landsins! -SH. ENGIR OLYKTARSTROMPAR FYRIR LOÐNUVERTIÐíNA — en vœntanlegir ú úrinu „Lengsta flugbraut landsins" er 37 kílómetrar Bílaumferðin skapar þó vissa hœttu! Flugvirkjar voru fengnir úr Reykjavik til að skoða vélina, og reyndist sjúkdómurinn frosið benzin. „Það er ekki von, að hreyfillinn hafi verið hress,” sagði flugvirkinn ofan úr vélar- húsinu. Akveðið var að flytja flugvél- ina landleiöina i bæinn, og gekk sú ferð slysalaust. _jb Jtíhannes Georgsson við flug- vélina, sem hentar jafnt til flugs og aksturs á þjóövegum. Flugbrautin á Keflavíkur- veginum opnaðist fyrir flugum- ferð um stundarsakir I gær, og tókst þá einni lítilli vél að lenda þar. Að visu er það alltaf nokkrum vandkvæðum bundið, þegar vissir flugvellir gegna einnig hlutverki bezta bilvegar lands- ins. Við þessa lendingu kom þó ekki til árekstra, og bilar og flugvélar skiptu Keflavikur- veginum bróðurlega á milli sin. Það var kennsluflugvél, sem var á æfingarflugi i námunda við veginn, sem skyndilega varð að nauðlenda á veginum. „Vélin hikstaði og missti svo alveg afl”, sagði nemandinn Jó- hannes Georgsson. „Vélin tók að visu við sér aft- ur, en kennaranum Kolbeini Arnasyni þótti nóg um og tók við stjórn,” sagði Jóhannes um þennan tiunda flugtima sinn. Þegar kennsluvélin bjó sig undir að lenda á veginum, var þar einn bili á ferð. Vélin náði þó aö komast fram fyrir hann og lenda. Enginn bill kom á móti, og má það sannarlega kallast heppilegt. „Já, ég er fyrst núna að taka eftir raflinunni, sem strengd er ýfir veginn. Það var eins gott, að okkur tókst að lenda, áður en aö henni kom. Ég á viö, að það hefði orðið leiðinlegt fyrir bæina hér I nánd að verða rafmagns- lausir”, sagði Jóhannes. Heldur þótti mönnum billinn, sem stóð I vegarkantinum torkennilegur á að lita. Viö nánari athugun reyndist blllinn vera fluívél Ljtísm. Bragi. “ FUK.5TODIH »T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (10.01.1975)
https://timarit.is/issue/238924

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (10.01.1975)

Aðgerðir: