Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 10. janúar 1975.
13
Hafið þér til hund, sem passar við
Gatsby-skóna mina, Gatsby-hatt-
inn minn og Gatsby-veskið mitt?
Það getur svo sem vel verið að þú sért frændi
minn, en þarftu endilega að spyrja svona asna-
lega fyrir það?
HALDA I
LEIKFÖR
MEÐ
ÍSJAKANN
Ungmennafélagið Skallagrimur
i Borgarnesi heldur i leikferð
um næstu helgi með leikritið
„tsjakann” eftir Felix Liitzken-
dorf. Leikstjóri er Magnús
Axelsson. Leikritið var frum-
sýnt i Borgarnesi 6. desember
sl. og hefur siðan verið sýnt þar
7 sinnum við afbragðs undir-
tektir áhorfenda. Leikritið er
létt ádeila á strið og kvenrétt-
indabaráttu og ætti þvi að falla i
góðan jarðveg á þessu nýbyrj-
aða kvennaári. Leikendur eru
átta. Lagt verður af stað i dag,
föstudag, (10.1.75) og sýnt þá
um kvöldið i Bióhöllinni á
Akranesi og hefst sýningin kl.
21.00. A laugardagskvöld verður
svo sýnt I Dalabúð i Búðardal og
á sunnudagskvöld i félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi. Báðar
seinni sýningarnar hefjast kl.
21.00 eins og hin fyrsta. Leikrit
þetta hefur aðeins einu sinni áð-
ur verið fært upp hér á landi, en
það var i Menntaskólanum
v/Hamrahlið á síðastliðnum
vetri. Myndin sýnir nokkra leik-
endur i hlutverkum sinum.
♦-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-K-K-K-k*
i
í
★
!
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
■¥
■¥
E2
Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. jan.
Hrúturinn,21. marz—20. aprll. Vertu skylduræk-
in(n) hvaö sem það kostar. Byrjaðu á leiðinlegu
verki sem þú hefur frestað lengi. Eyddu kvöld-
inu með fólki sem þú átt mikið sameiginlegt
með.
Nautið, 21. april—21. mal. Varúðar skal gæta I
samskiptum við hitt kynið. Þú skalt sýna sér-
staka aðgát I sambandi við gömul tæki og taka
ekki mark á upplýsingum, nema þú vitir að þær
séu örugglega réttar.
Tviburarnir,22. mal—21. júni. Taktu ekki á þig
neinar skuldbindingar I dag og vertu varkár I
innkaupum. Loforðum i kvöld ætti aö treysta
varlega.
Nl
¥
¥
¥
!
$
¥
¥
*
¥
i
I
í
■¥■
■¥■
¥
. A, -u
u
uá
Krabbinn,22. júni—23. júli. Maki þinn eða félagi
beitir þig þvingunum I dag. Mættu á réttum tlma
á þau stefnumót sem þú átt I dag. Vertu ekki
með neina ólund.
Ljónið, 24. júll—23. ágúst. Þú skalt ekki fara I
nein ferðalög I dag, né byrja á neinu nýju verki.
Bættu fyrir gamlar syndir. Uppfylltu þarfir ann-
arra, og þú munt njóta góðs af.
Meyjan, 24. ágúst—-23. sept. Þú gætir dottið illi-
lega I dag, svo þú skalt gæta þin vel. Þú verður
fyrir einhverjum vonbrigðum, en það lagast
með kvöldinu. Varaskeifurnar eru beztar.
Vogin,24. sept.—23. okt. Áhrif frá Satúrnus leiða
til þess að þú ert sifellt að reka þig á hindranir I
dag. Þér finnst þú vera of bundin(n) af umhverfi
þinu, en það lagast.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú þarft að gera ein-
hverjar lagfæringar á samskiptum þinum við
ættingjana. Þú missir einhver sambönd I stuttan
tima. Gerðu það sem þig Iangar til.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Tap annarra er
þinn hagnaður. Teldu þá peninga, sem þú færð
til baka, og kauptu ekki ónauðsynlega hluti.
Kvöldið verður varsamt.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú þarft að taka
ákvörðun I einhverju máli, þar sem tveggja
kosta er völ, vertu ekki of fljótfær og vertu
skyldurækin(n). Kvöldið er vel til skemmtana
fallið.
Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Settu skylduverk-
in til hliðar og leiktu þér I dag. Rómantikin
blómstrar, kvöldið er vel fallið til nýrra kynna.
Varastu of mikil fjárútlát.
Fiskarnir,20. feb.—20. marz. Þaðgóða skap sem
þú ert I þessa dagana smitar út frá sér, þú aflar
þér nýrra vina. Vertu bjartsýn(n) á framtiðina.
Vanræktu ekki fjölskylduna.
i
¥
¥
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
| í PAG | í KVÖLP | í PAB | í KVÖLD | í DAG ~|
Sjónvarp, kl. 21.50:
Það hitnar í kolunum
— Villidýrin á dagskró
Villidýrin lenda i
þokkalegu ævintýri i
kvöld, en þá sýnir sjón-
varpið annan þátt
þessa framhalds-
myndaflokks. Alls
verða þættirnir sex.
Þátturinn I kvöld heitir
Illvirki, en i siðasta þætti
fylgdumst viö með þvi hvernig
villidýrin komu fyrrverandi
föðurlandssvikara fyrir kattar-
nef.
Eftir það eru félagarnir verk-
efnalausir, en I kvöld gerist þaö
að tvær stúlkur eru myrtar. Sú
stúlkan sem slðar er myrt er
þjónustustúlka I sendiráöinu og
„hlébarðinn” (Lilli Palmer)
kunnug henni.
Ekki sést nokkur ástæða fyrir
þvi hvers vegna stúlka þessi er
myrt, en það gerir máliö enn
flóknara að dúkur, sem stúlkan
hefur verið að sauma I, er'horf-
inn.
Ekkert virðist hægt aö gera,
en þar sem hlébarðinn hefur
veriðkunnugur stúlkunni og þar
sem launum er heitið fyrir að
finna morðingjann, hvetur hún
félaga sina til þess að reyna að
finna lausn þessa dularfulla
máls.
Þeir eru I fyrstu tregir og
finnst það ekki hlutverk þeirra,
en fyrir þráðbeiðni hlébarðans
slá þeir þó til.
Þeim tekst i sameiningu að
finna það út að vinnuveitandi
stúlkunnar, sem fyrr var myrt,
er horfinn úr landi. Eftir þvl
sem á rannsókn málsins llður
telja þeir sig vissa um að um
fjárkúgun sé aö ræða og að
stúlkurnar hafi veriö myrtar I
sambandi við það.
Það hitnar I kolunum en
hvernig svo fer sjáum við I
kvöld kl. 21.50.
—EA
Stúlka finnst myrt og fyrir
þrábeiðni hlébaröans (Lilli
Palmer) og þar sem fé er lagt til
höfuðs morðingjanum fara þeir
félagar á stúfana.
UTVARP
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Söng-
eyjan” eftir Ykio Mishima
Anna Maria Þórisdóttir
þýddi. Rósa Ingólfsdóttir
leikkona les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Otvarpssaga barnanna:
„Emil og leynilögreglu-
strákarnir” eftir Erich
Kastner Haraldur Jó-
hannesson þýddi. Jón
Hjartarson leikari byrjar
lesturinn.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Brevtingar i spænskum
s t j ö rn má 1 u m Ás g e i r
Ingólfsson fréttamaður seg-
ir frá.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabiói kvöldið áður.
21.30 Útvarpssagan:
„Dagrenning” eftir Romain
RoIlandÞórarinn Björnsson
íslenskaði. Anna Kristin
Arngrlmsdóttir les (8).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Frá
sjónarhóli neytenda Björg-
vin Guðmundsson skrif-
stofustjóri segir frá nýjung-
um i löggjöf I þágu neyt-
enda.
22.45 Bob Dylan Ómar
Valdimarsson les þýðingu
slna á ævisögu hans eftir
Anthony Schaduto og kynnir
hljómplötur hans: tíundi og
slðasti þáttur.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP
FÖSTUDAGUR
10. janúar 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning
auglýsingar.
20.35 Tökum lagið
söngvaþáttur,
hljómsveitin The
og
Breskur
þar sem
Settlers
leikur og syngur létt lög.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
21.00 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Svala Thorlacius.
21.50 Villidýrin.Breskur saka-
málamyndaflokkur i sex
þáttum. 2. þáttur. Illvirki.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Dagskrárlok.