Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 10. janúar 1975. 11 #ÞJÖflLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. KAUPMAÐUR iFENEYJUM sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAyÍKUR’ DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. - DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöiigumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LAUGARASBIO Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskarsverðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og hefur slegið öll að- sóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða í sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 3. STJORNUBIO Hættustörf lögreglunnar Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Sýnd jd. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Siðustu sýningar. TONABIO Síöasti tangó i París Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siðasti tangó I París.l aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. + MUNIO RAUÐA KROSSINN BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. VELJUM ISLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Blaðburðarbörn óskast i Keflavik. Uppl. i sima 92-1349. VISIR Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.