Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 14
14
Vfeir. Föstudagur 10, januar 1975.
TIL SÖLU
Boiisfnniiöstöð, snjósleði, Ný 24
volta bensínmiðstöð og 25 ha.
Evinrudesnjósleðitilsölu. Uppl. i
sima 85372.
Notað. Rafha eldavél, 3ja hellna,
stálvaskur, 2ja hólfa, og eldhús-
skápar til sölu. Uppl. i sima 42926
eftir kl. 19 £östudag og eftir
hádegi laugardag.
Singer 720 saumavél til sölu.
Uppl. i sima 14070.
Til sölu hesthúsgrunnur i Kópa-
vogi. Uppl. i sima 44265 eftir kl. 3.
Mesthúspláss. Til sölu hesthús-
pláss i Viðidal. Tilboð sendist Visi
merkt ,,4410” fyrir mánudags-
kvöld.
Tvöfaldur stálvaskur i borði til
sölu. einnig stofuskápur og stórt
fuglabúr, Viðimel 64. Simi 15104.
JIWAC 8 supertil sölu, 8 mm kvik-
myndasýningarvél með ZOOM-
linsu og hraðastillingu, sýnir
afturábak og áfram. Uppl. i sima
42902.
Til sölu Sony segulbandstæki
með tveimur hátalaraboxum,
ársgamalt. Til greina koma skipti
á trillumótor, 14 ha. Einnig er
Plymouth '66 til sölu á sama stað.
Uppl. i sima 27038 eftir kl. 20.
Pioneer CT 5151 kassettusegul-
band til sölu. Uppl. i sima 71956
milli kl. 5 og 7.
Gólfteppi. Til sölu er enskt
munstrað ullargólfteppi. um 30
ferm, litið notað. Uppl. i sima
73654.
VERZLUN
ódýr stereostt margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Sá sem gjarnan vill selja ióla-
skeið ’74 frá G.A.M. Silfur,
Laugavegi 22, hringi i sima 20053.
HÚSGÖGN
Til sölu 2ja manna svefnsófi.
Uppl. i sima 43661.
Illaðrúm (kojur) til sölu á góðu
verði. Uppl. i sima 85639 eftir kl.
8.
Skrifstofuhúsgögn. Óskum eftir
notuðum skrifstofuhúsgögnum.
Simi 15522.
Til sölu sófasett, notað, einnig
stakur stóll o.fl. að Alfheimum 13,
kjallara. Simi 34567.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Af-
borgunarskilmálar á stærri verk-
um. Plussáklæöi i úrvali, einnig i
barnaherbergi áklæði með blóma
og fuglamunstrum. Bólstrun
Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30.
Sfmi 11087.
Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið
hvort dýnan yðar þarfnast ekki
viðgerðar. Við gerum við spring-
dýnur samdægurs, og þær verða
sem nýjar. Opið til sjö alla daga.
K.M. Springdýnur. Helluhrauni
20, Hafnarfirði. Simi 53044.
BÍLAVIDSKIPTI
Chevrolet ’59 til sölu. Uppl. i sima
23032 i kvöld og næstu kvöld.
Jeppaeigendur. Framhásing með
liðhúsi og afturhásing með
bremsuskálum, gir- og millikassi,
drifsköft, o.fl. úr Land-Rover til
sölu. Uppl. i sima 44175 e. kl. 7.
óska eftir 8 cyL Ford-vél, nýlegri
u.þ.b. 300 ce, til, kaups eða i
skiptum fyrir ’69 Mustang vél e
cyl. Einnig óskast hægri hurð á
Mustang ’69. Uppl. i sima 40029.
Höfum varahluti i Cortinu árg.
67- 70. Uppl. i sima 84034 eftir kl.
19.
óska eftir 4-5manna bil árg. 1969-
71. helzt Vauxhall Viva, aðrar
gerðir koma til greina. Uppl. i
sima 16886.
Óska eftir bil i ökufæru standi,
má þarfnast smáviðgerðar. helzt
Saab, annað kemur til greina.
ekki eldri en árg. ’66. Uppl. i sima
73398 eftir kl. 7.
Toyota Corolla4 dyra árg. 1974 til
sölu, sumardekk á felgum og gott
útvarp fylgja. Uppl. i sima 41470.
Til sölu tveir bilar, Taunus 17 M
station 1961 og Citroén DS 1964.
Uppl. i sima 72550.
Negldir snjóhjólbarðar 590x15,
nýlegir sumarhjólbarðar og felga
af Amason til sölu á sanngjörnu
verði. Uppl. i sima 74401.
Til sölu VW 1302 árg. ’71 með
bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 72312 eftir kl. 7 og i sima
40686 laugardag og sunnudag.
Bifreiðaeigendur. Utvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bllar, sendibilar og
I.androverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Ný 2ja herbergja ibúð til leigu i
Fossvogi. Ársfyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 31486.
Til leigu tvö einstaklingsherbergi
með aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. i sima 43853.
3ja_ herbergja ibúð til leigu i
Kópavogi frá 1. marz. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt ,,8179”
sendist augld. Visis fyrir 18. jan.
Reglusamur maður getur fengið
rúmgott 13 ferm herbecgi á
góðum stað i vesturbænum i
Hafnarfirði. Leigan er kr. 9 þús. á
mánuði. Uppl. i sima 50774 eftir
kl. 7 á daginn.
Hcrbergitil leigu — upplýsingar i
sima 19738.
Herbergitil leigu fyrir konu sem
getur séð um kvöld- og morgun-
mat fyrir menntskæling á sama
stað. Uppl. i sima 16178.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæðið yður aö kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I slma 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. íbúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
óska eftir litilli ibúð á leigu. Vin-
samlegast hringið i sima 51636
eftir kl. 5.
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt með aðgangi að eldhúsi.
Uppl. i sima 16834.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir ibúð með aðgangi að eldhúsi.
Uppl. i sima 43162 frá kl. 2-8.
Ungur maðurutan af landi óskar
eftir herbergi i Kópavogi eða
Reykjavik, algjörri reglusemi
heitið. Simi 25559 eftir hádegi. -
Litil einstaklingslbúð eða her-
bergi með aðgangi að eldhúsi ósk-
ast á leigu strax. Skilvisi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
35391 milli kl. 17 og 20.
óska eftirað taka á leigu bilskúr,
helzt i Vogahverfi. Uppl. i sima
83762.
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
strax eða sem fyrst. Uppl. i sima
14996 i dag og næstu daga.
Háskólanemi vill taka gott her-
bergi á leigu. Uppi. i sima 24978.
óskum eftirað taka á leigu 2ja og
3ja herbergja ibúðir. Leigu-
samningur til lengri tima. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. i
sima 73394 eftir kl. 18.
Ungan reglusaman verzlunar-
skólanema utan af landi vantar
herbergi strax. Uppl. i sima 86308
milli kl. 7 og 9 i kvöld.
Reglusamur ungur maður óskar
eftir herbergi með eldhúsi eða af-
notum af eldhúsi. Hringið i sima
18597 eftir kl. 18.
Geymsluhúsnæði óskast til leigu.
Uppl. i sima 12286 milli kl. 1 og 6.
Reglusamt paróskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð.Uppl. i sima 24802.
2ja eða litil 3ja herbergja ibúð
óskast 1. febrúar n.k. helzt i
Holta- eða Hliðahverfi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
simum 50356 eða 84327 eftir kl. 18.
ATVINNA í
Kona eða stúlka óskast nú þegar
til afgreiðslustarfa i söluturni i
austurborginni. Uppl. isima 38855
á daginn og 43660 á kvöldin.
Itáðskona óskast. Fullorðinn
ekkjumaður úti á landi óskar eftir
vandaðri og ábyggilegri konu til
ráðskonustarfa. Einbýlishús, öll
þægindi, kaup eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 32853.
Kona óskasttil að sjá um heimili
úti á landi stutt frá kaupstað. Má
hafa barn. Uppl. i sima 13304.
Dugleg stúlka eða kona sem er
vön að vinna á veitingastöðum
óskast strax, vaktavinna. Uppl. i
sima 15932 og 23332.
ATVINNA ÓSKAST
20 ára stúlkaóskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. i sima 35314 eftir kl.
5 i dag og næstu daga.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Karlmannsgleraugu i svartri um-
gjörð hafa tapazt. Finnandi vin-
samlega hringi I sima 37762.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona eða stúlká óskast
til að gæta 1 árs drengs hálfan
daginn, fimm daga vikunnar.
helzt sem næst Nönnugötu. Uppl. i
sima 33717.
óska eftir konu til að gæta
tveggja ára drengs allan daginn
5, daga vikunnar, sem næst
Kleppsvegi 22. Uppl. i sima 37907.
SAFNARINN
Kaupum Isl. guilpen. og sérunna
settið 1974, koparminnispening
þjóðhátlðarnefndar, frimerki og
fyrstadagsumslög. Seljum Is-
lenzka frlmerkjaverðlistann 1975
eftir Kristin Árdal, kr. 200.00,
heimsfrímerkjalisti „Simpli-
fied” kr. 2.950.00 Frimerkja-
húsiö, Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
ÖKUKENNSLA
Lærið aö aka Cortinu. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Guðbrand-
ur Bogason. Simi 83326.
Ókukennsla — Æfingatlmar.Lær-
ið að aka bll á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportblll.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Okukennsla — Æfingatlmar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi
73168.
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á nýja Cortinu og Mercedes Benz,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
■DuMim
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
Hressing
íí maga
I gefur
ígóða dagav
*
*
*
m.tz.
★ HEITAN MAT allan daginn
★ KONDITOR KÖKUR
★ HEITT SÚKKULAÐI
★ BÆJARINS BEZTA PIZZA
<MATSTOFAN
chlemmtorgi
Laugavegi 116. Slmi 10312 (áður Matstofa Austur-bæjar)
£★★★*
-K
$
Rösk stúlka óskast
Rösk stúlka óskast við afgreiðslu annan
hvern dag frá kl. 12-7 á pylsubar. Uppl. á
staðnum Laugavegi 86 milli kl. 4 og 7.
GOODfYCAR
ÖRYGGI
í VETRARAKSTRI
Felgum og affelgum, á meðan
þér bíðið, í rúmgóðu húsnæði.
Ýmsar stærðir fyrirliggjandi — Hagstæð verð —
HJÓLBARÐA-
C.OOD'/ÝEAH
^ r
ÞJONUSTAN
Laugavegi 172 — sími 21245.
HEKLAH.F.
LAUGAVEGI 170—1 72 — SÍMI 21240.
★★★★★★★★★★ ★★'*'★★★★★★★★★