Vísir - 15.01.1975, Page 12
12
Vlsir. Miövikudagur 15. janúar 1975
SIGGI SIXPEIMSARll
Noröaustan
stinningskaldi
og siöar kaldi,
léttir til.
BRIDGí
Noröur spilar út hjartatiu i
sex gröndum vesturs. Suöur
tekur á hjartaás og spilar
laufafimmi. Hvernig spilar þú
spiliö?
VESTUR
AK2
VKDG
♦ AKG985
* AK
Austur
AADG107
V753
♦ 104
*G109
Það vinnst með bragöi og
talningu. Með ellefu toppslagi
er rétt að taka háspilin i hjarta
og laufi (vinarbragð) og ekki
nema einu sinni tigul áður en
spaðanum er spilað i botn. I
spilinu kom i ljós, að suður var
með 5-5 i hálitunum og eitt
lauf. Enga ágizkun þarf þvi —
ef suður á tiguldrottningu
fellur hún önnur. Ef norður á
hana er hann i kastþröng.
Þegar spiliö kom fyrir hafa ef-
laust margir spilarar unnið
það — fellt tiguldrottninguna
— án þess að hafa fyrir þvi að
vera nokkuð að telja upp
hendur mótherjanna. Eða að
minnsta kosti segir The
Bridge World það.
Siöasta umferðin á sovézka
meistaramótinu i Leningrad á
dögunum var spennandi. Tal
hafði svart gegn Alburt og
komst litið áleiðis — og sama
var uppi á teningnum i skák
Bjeljavski og Balasjov. Þeir
sömdu jafntefli, og þá bauö
Alburt Tal einnig jafntefli. Tal
þáði ekki, þvi með vinning gat
hann komizt upp fyrir
Bjeljavski. En Tal komst i
taphættu — átti leik i eftirfar-
andi stöðu gegn Alburt.
X 0 '£] ■ ý "X m
lA MK A íf A , á
‘ m É Í'ÍJA ''/;
rfy/ ;í iS. ' ; ■; 1 k
fi k ;#//'/ m '//;■/
'&m s
Eftir langa umhugsun fann
hann lausnina. 32.----Hf8!
33. Kxf3 — Rd5! 34. Kg3 og hér
sættust keppendur á jafntefli.
Tal og Bjeljavski uröu jafnir
og efstir og samkvæmt
reglunum eru þeir báðir skák-
meistarar Sovétrikjanna 1974
— munu ekki tefla einvigi um
meistaratitilinn. Tal varð
meistari i fimmta sinn — hinn
21 árs Bjeljavski i fyrsta sinn
og getur þakkað Smyslov það.
Fékk sæti hans i mótinu,
þegar Smyslov mætti ekki til
leiks!!!
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni sími 11510.
Kvöld- og næturvakt; kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjöröur—Garöahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 10.-16.
jan. er I Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og aimennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö.
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
Kjarvalsstaðir.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals, opin alla daga nema
mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
Eyvakvöld —
Myndakvöld
i Lindarbæ (niðri) i kvöld
(miðvikudag) kl. 20.30. Magna
ólafsdóttir sýnir.
Ferðafélag Islands.
Spilakvöld sjálfstæðis-
félaganna i Hafnarfirði
miðvikudaginn 15. janúar kl. 8.30
stundvislega. Góð kvöldverðlaun.
Kaffiveitingar.
Nefndin.
Kvennadeild styrktarfé-
lags lamaðra og fatl-
aðra
Fundur verður haldinn að Háa-
leitisbraut 13, fimmtudaginn 16.
janúar kl. 8.30. Stjórnin.
Frá Náttúru-
lækningafélaginu.
Fræðslufundur verður I Náttúru-
lækningafélagi Reykjavlkur,
fimmtudaginn 16. jan. n.k. kl.
20.30 i Matstofunni Laugavegi
20b. Erindi flytur Hulda Jensdótt-
ir forstöðukona Fæðingarheimilis
Reykjavikur. Stjórnin
Viðtalstimar I
Nes- og Melahverfi
Stjórn félags sjálfstæðismanna i
Nes- ogMelahverfihefur ákveðið
að hafa fasta viðtalstima alla
mánudaga að Reynimel 22
(inngangur frá Espimel), simi
25635.
Stjórnarmenn hverfafélagsins
verða til viðtals þessa daga frá kl.
18.00-19.00 (6-7).
öllum hverfisbúum er frjálst að
notfæra sér þessa viðtalstima og
eru þeir eindregið hvattir til þess.
Stjórnin.
Mænusóttarbólus etning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskírteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
Aðstandendur
drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum kl. 15 til 16 og
fimmtudaga kl. 17 og 18.
Fundir eru haldnir hvern laug-
ardag I safnaðarheimili Lang-
holtssóknar við Sólheima. Simi
19282.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stööum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Haeðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Álfheimum 48#
37407. Húsgagnaverzlun
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brybjólfs-
sonar.
„ simí
i' Guð-
Minningaspjöld Hringsins fást i
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
Menningar- og minning-
arsjóður kvenna
Minningarkort sjóðsins fást á
skrifstofu sjóðsins á Hallveigar-
stöðum, simi 18156, I Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, og hjá Guðnýju Helga-
dóttur, simi 15056.
Minningarkort Félags ein-
stæðra foreldra
fást i bókabúð Blöndals, Vestur-
veri, i skrifstofunni, Traðarkots-
sundi 6, i Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn-
um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru
15072, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Sálarrannsóknarfélag Is-
lands
Minningarspjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldan, Oldugötu 29,
verzluninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
o □AG | Q KVOLD Q DAG | □ KVÖLD |
Sjónvarp, kl. 21,50: Vesturfararnir:
Mœðgur í roun og veru!
„Eva-Lena býr aldrei til mat, svo ég verö aö gera þaö þá sjaldan ég er heima,” segir Monica Zetterlund.
Það er langt á milli
glæsilegu jasssöngkon-
unnar Monicu Zetter-
lund og hennar
,,Glettu” i Vestur-
förunum, sem við sjá-
um i sjónvarpinu.
Gletta er reyndar
annað nafn á Ulriku.
Vesturfararnir eru á dagskrá
sjónvarpsins I kvöld og verður
nú sýndur 6. þáttur: Landið sem
þau breyttu. 1 síðasta þætti gekk
Ulrika I heilagt hjónaband meö
baptistapresti.
Það eina sem likt er leik-
konunni Monicu og svo Ulriku,
sem hún leikur, er að báðar eru
nýgiftar. Monica gifti sig fyrir
stuttu eins og Ulrika i sjón-
varpsþáttunum.
Monica hefur mikið að gera I
einkalffi sinu. Hún býr rétt utan
við Stokkhólm með 19 ára dóttur
sinni, Evu-Lenu. En það er
einmitt Eva-Lena sem fer með