Vísir - 15.01.1975, Page 14

Vísir - 15.01.1975, Page 14
14 Vlsir. Miövikudagur 15. janúar 1975 TIL SÖLU 2 sem nýjar huröir úr gullálmi til sölu. Uppl. i sima 85816 eftir kl. 6. Til sölu forstofuhurð, eik, með sandblásnu gleri, 80x199 cm, gler 55x107 cm + karmur, 204,5x85 cm. Simi 81294. Til sölu sjénvarpstæki, Philips 24”, sem nýtt. Uppl. i sima 33736 eftir kl. 17 á daginn. Ný rækjutroll. Höfum rækjutroll fyrirliggjandi. Simi 13595. Til söluPassap prjónavél. Uppl. I sima 92-2695, Keflavik. Mótatimbur. Til sölu 750-800 metrar af 1x4” og 2000 metrar af 1x6”. Uppl. i sima 92-2483 eftir kl. 7 á kvöldin. 25 hestafla Johnson Skeehorse vélsleði til sölu góðu standi, 2ja ára. Uppl. I sima 51212 eftir kl. 6. VERZLUN Innrömmun.Tökum I innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereostt margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir feröaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Vistheimili Samhjálpar, Hlað- gerðarkoti óskar eftir 4-5 ódýrum notuðum eins manns svefnbekkj- um. Hjálpið oss að hjálpa öðrum. Uppl. i sima 18389 eða 66148. Óska eftir notuðum innihurðum meðkörmum. Uppl. I sima 28124. Hvolpur, 8-9 vikna, óskast keyptur, helzt hreinræktaður, t.d. Cocer Spaniel eða Golden Retriver, helzt tik, þó ekki skil- yrði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „Dýravinur 4640” Þverflauta óskast keypt. Uppl. i sima 72753 eftir kl. 7. Mótatimbur — steypiBtyrktar- stál: Óska eftir góðum, notuðum mótavið: 2500 m 1x6, 1000 m 1 1/4x4, lengdir 2,50-3.90 m 3 tn. steypujárn, klO. Upplýsingar i sima 85153 á kvöldin. Billiardborð. Vil kaupa billiard- borð, notuð eöa ný. Tilboð sendist Visi merkt „4657” fyrir mánaða- mót. Vantar sjálftrekkjandi oliuofn. Simi 72852. FATNAÐUR Verksmiðjuútsala. Mikill afslátt- ur. Prjónastofa .Kristinar, Ný- lendugötu 10. HJOL-VAGNAR Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. I sima 82912. HÚSGÖGN Barnakojur: Bláar barnakojur ásamt skúffu á hjólum til sölu. Uppl. i sima 85344 eftir kl. 7. Hjónarúm. Óska eftir aö kaupa nýlegt vel með farið hjónarúm, helzt á sökkli. Til sölu á sama stað Candy þvottavél (teg. 2,45) rúm- lega eins árs gömul, verð kr. 45 þús. gegn staðgreiðslu. Simi 19974. Þrefaldur mahóni klæðaskápur (antik) til sölu ásamt gamalli kommóðu með 7 skúffum (Ciffoner) að Barónsstig 27, 2. hæö, frá kl. 2-6 næstu daga. Bæsuð húsgögn. Smíðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góöa svefnbekki og skemmtileg skrifborössett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Sími 44600. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónabekkir, hjónafleti. Berið saman verð og gæði. Opið 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu notuð skrifborð og fleiri skrifstofuhúsgögn. Uppl. i sima 24050. BÍLAVIÐSKIPTI Renauit 4-1970. Til sölu eru vara- hlutir i Renault 4-1970. Þar á með- al er mótor, 4ra gira kassi, nýleg snjódekk á felgum og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 43320. Volvo-mótor til sölu, árg. 1965, góður mótor, tilvalinn I jeppa, 75 ha. Simi 71815 eftir kl. 7. Til sölu Dodgesendiferðablll með gluggum árg. 1966, góður bill, einnig stýrisvél með öllu til- heyrandi úr Benz árg. ’72. Uppl. i sima 24129 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. 1972. Uppl. i sima 72580. Til sölu Chevrolet Chevy II árg. ’67, 6 cyl. beinskiptur. Uppl. i sima 21129 eða að Framnesvegi 22, R. Til sölu Fiat 125 Berlina ’69 með litið skemmda vél. (Mánaðar- greiðslur koma til greina). Upplýsingar I sima 38847 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Torinoárg. ’68, 2ja dyra hardtop. Uppl. I sima 50191. Til sölu jeppi,Scout 800, árg. ’70. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. I sima 50575. Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bllar til sölu. Sendibill 3 t með góðu boddl, fólksbill Rambler, vel með farinn. Uppl. I sima 41081 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volvo duett’69, góður bill, til sölu. Uppl. I slma 32400. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergitil leigu með aðgangi að eldhúsi. Uppl. I sima 26350. Herbergitil leigu að nokkru gegn barnagæzlu nokkur kvöld i viku. Uppl. að Baldursgötu 11, 1. hæð, eftir kl. 4 næstu daga. 2ja herbergja ibúð I Fossvogi til leigu. Arsfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „4676”. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut I Hafnarfirði, stærð 1000 fermetrar, 4-6 störar innkeyrsludyr, góð lofthæð, mjög stór lóð. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu I smærri einingar. Uppl. I SÍma 86935 eða 53312. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung kona með eitt barnóskar eft- ir lltilli Ibúð strax. Vinsamlegast hringið I slma 83385 e.h. Reglusemi. Ung hjón (barnlaus) óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Tilboð I sima 18269 eða 51266 eftir kl. 6. Ibúð óskast, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73978. Skrifstofuhúsnæði. Litið skrif- stofuhúsnæði óskast. Uppl. i sima 40712. Reglusöm kona i góðri atvinnu með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð frá 1. febrúar. Uppl. I slma 43263. Reglusöm kona óskar eftir litilli einstaklingsibúð á leigu sem fyrst. Skilvlsi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 26971. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 34687. Eldri hjón óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð I nokkra mánuði I Reykjavlk. Uppl. I síma 50796. Óska eftirupphituðu geymsluher- bergi. Uppl. I slma 21485. Ung barnlaus og reglusöm hjón óska eftir Ibúð strax I Reykjavík. Uppl. I síma 73584 eftir kl. 19. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Skilvis mánaðargreiðsla og góðri umgengni heitið. Einhver hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 44153. FVm'l.'HHJ.l.lB Trésmiðir óskast. 3-5 trésmiðir óskast til mótauppsláttar. Uppl. i sima 85153 á kvöldin. Sendill — piitureða stúlka — ósk- ast nú þegar. Vinnutlmi eftir hádegi fimm daga vikunnar. Raunvlsindastofnun Háskólans, Dunhaga 3. Slmi 21340. Eldri maður óskast sem að- stoðarmaður á lltið viðgerða- verkstæði. Stöðug vinna. Nánari uppl. I slma 23760. Rafsuðumenn, plötusmiðir og lagtækir menn óskast til iðnaðar- og verksmiðjustarfa. J. Hinriks- son vélaverkstæði Skúlatúni 6. Slmar 23520 og 26590. Kvöldsimi 35994. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með stúdentspróf ósk- ar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Uppl. I síma 35061. Ath. Tvær ungar stúlkur.önnur er við nám I snyrtiskóla, óska eftir atvinnu hálfan daginn, báðar vanar afgreiðslu. Uppl. I slma 40950 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsmæður. Ég get tekið að mér heimilisstörf á morgnana. Uppl. I slma 84157 eftir kl. 9 á kvöldin. SAFNARINN Kaupum Isienzkfrlmerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. ^KASSETTUR og FERÐATÆKI Is* ■ * -*> iUSIÐ LAUGAVEGI178. I 1 !\ J ! \\ Þú & MÍMI.. looo4 Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið Fyi-stur meó iþióttafiéttii' lielg-tulmuu' VISIR Klara! Viltu koma hér inn á stundinni! 2266 — Þzd zr eittzvzdad ritvézinni zinni. 24-79 — Og hugsa sér öll vandræðin sem ég hafði með að kasta þessum asna út úr húsinu fyrir ári.. Afgreiðslumaður óskast i sportvöruverzlun, þarf að hafa þekkingu á hestamennsku og eða meðferð skotvopna. Æskilegur aldur 30-50 ár. Til- boð sendist til blaðsins merkt „Hestar 4540”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.