Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Miðvikudagur 15. jamiar 1975 NAUTASKROK KAR Kr. kg. 397.- innifalið i verði: Otbeining. Merking. Pökkun. Kæling. DScf^Tnií{i]Q{l)@Tr®[Ð0K2 Laugalaek 2. REYKJAVIK. simi 3 5o2o TAPAÐ — FUNDIÐ Karlmannsúr fannst sl. laugar- dagskvöld á bilastæði við Sund- laugaveg. Eigandi hringi i sima 37745. Guiiarmband og gleraugu i grænu rúskinnshulstri hafa tapazt. Vinsamlegast hringið i slma 18739. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Get tekið 1-2 börn i gæzlu allan daginn. Simi 24129. Tvær vanar stúlkuróska að passa á kvöldin. Uppl. i sima 23094, hringið eftir kl. 8. óska eftir gæzlufyrir tæplega 2ja ára dreng, hálfan daginn I vestur- bænum. Uppl. i sima 24924. TILKYNNINGAR Byrjuð aftur að lita ibolla, var áður i Kleppsholti. Uppl. i sima 44285. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Okukeunsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólmson. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJONUSTA Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viður- kenndu ML-aðferð. Reynið við- skiptin. Tékkneska bifreiðaum- boðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bllabónun-hreinsun. Tek að mér að bóna og hhreinsa bila á kvöldin og um helgar. Hvassaleiti 27. simi 33948. Bílamálun H.D. Meðalbraut 18. Simi 41236. Blettum og almálum bila, ef um stærri verk er að ræða getið þér fengið bil að láni gegn vægu gjaldi meðan þér biðið eftir bilnum yðar. Skipti um gler, einfalt og tvöfalt. Geri við þök niðurföll, múrvið- gerðir, sprungur, steyptar renn- ur, þéttum hurðir og fl. Simi 86356. Fataviögerð. Móttaka 12-14 á virkum dögum. Sigriður Niels- dóttir, Grænuhlið 22, miðhæð. (Ekki simi). Vantar yður músik I samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið I sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. 15 VELJUMISLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR ÞJONUSTA Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun ogborun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsverkstæði Með fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum viö örugga þjónustu á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskað. RAFEINMTÆKI Suðurveri Simi 31315. Grenningarfötin Gera flestum kleift að grenna sig á þeim stöðum likamans, sem hver og einn þarfnast. Vatnið i yztu lögum likamans leitar út og offitu-lögin hverfa þar sem grenningarfötin eru notuð. Hringið eftir nánari upplýsingum — Simi 44440. Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverzlunin HEIMAVAL box 39, Kópavogi. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Sprunguviðgerðir — Hreingerningar Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir og fl. Tökum að okkur hreingerningar með háþrýstiþvottatækjum i húsa- kynnum fiskiðnaðar og matvælaiðn- aðar og fl. útvegum allt efni. Fljót og ódýr þjónusta. Uppl. i sima 51715. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og jiiðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Pressur og gröfur Leigi út pressur og traktorsgröfur. VéJaleiga Eggerts S. Waage. Simi 40199. Múrverk. Tökum að okkur öll verk, einnig bilskúra. Uppl. I sima 71580. J eppabilaeigendur 1 góðum framdrifsbil þarf að vera: Driflokur — Stýrisdempari, spil, rafdrifið eða fyrir aflúrtak, dráttarbeizli — farangursgrind, hjólbarða- og bensinubrúsa- festing á lömum, varabensin- geymir — „Overdrive”. Vélvangur hf., Alfhólsvegi 7, Kópavogi, norðurhlið, simi 42233. Bílaviðgerðir Tökum að okkur allar almennar bilaviðgerðir, einnig rétt- ingar og ryðbætingar. Vanir menn, góð þjónusta. Bila- verkstæðið Bjarg v/Sundlaugaveg. Simi 38060. Tökum i geymslu bíla, báta, hjóihýsi, vélar og margt fleira i lengri eða skemmri tima. Uppl. i siina 86935 og 53312. Ýmir hf. Melabraut 20, Hafnarfirði. Hillu-system Skápar, hillur og burðarjárn. Staðgreiðsluafsláttur eða afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30 laugardaga frá kl. 9.00. STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51818 Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. MMMf Springdýmtr Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. STIFLUÞJÓNUSTAN Anton Aðalsteinsson Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann' Gunnarsson. Slmi 42932. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR H.F. Slmar 37029 — 84925 Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. KENNSLA ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna i ámskeið hefst frá og með 20. þ.m. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og 18-20. Kennslugreinar: harmonlka, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mondólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. S. 25403.: Getum nú tekið nemendur i pianóleik. almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.