Tíminn - 19.06.1966, Blaðsíða 2
2
TIMINN
SUNNUDAGUR 19. júní 1966
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
Stórar jeppa farangursgrindur
Sterkar og vandaðar
Varahjólsfesting.
Verð kr. 2.500,00.
Sendum i póstkröfu.
' » r. .
Sendið pantanir f
j... J‘jrtíf'■ >: ’.V
pósthólf 287 Reykjavík.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
BRIDGESTON E
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verilun og viðgerðir,
sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f.,
Brautarholti 8.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
FJAÐRIR
Eigum nú fyrirliggjandi fjaðrir, bolta og
fóðringar í eftirtaldar gerðir bila:
CHEVROLET FORD
COMMER WILLYS
OPEL LANDROVER
VOLKSWAGEN.
MERCEDES BENZ vörubíl.
BEDFORD TRADER
Sendum í póstkröfu.
Kristínn Guðnason hf.
Klapparstíg 25—27 — Sími 21965 — 12314.
Laugaveg 168.
Miðfirðingar brottfluttir úr
Y tri-T orf ustaðahreppi V-Hún.
YígsluhátíS verður haldin í félagsheimilinu Ás-
bjTgi miðvikudaginn 29. júní 1966 kl. 9 s. d. Með
al annars sýnir Þjóðleikhúsið leikritið Afturgöng
urnar eftir Ibsen. Verið öll velkomin til þessa
fagnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til
Magnúsar Guðmundssonar, Staðarbakka Miðfirði
eða i síma 33675 Reykjavík, fyrir 25 júni.
Undirbúningsnefndin.
Húseigendur! Fylgit með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf að endurnýjun-
ar við, eða ef þér eruð að
i byggja, Þá látið okkur ann
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þók, svalir, gólf og veggi á
húsum yðar,: og þér þurf-
ið eki að hafa áhyggjur af
því í framtíðinni.
»
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina Fylg-
' izt vel með bifreiðinni.
/
. Skúlagötu 32, simi <3100.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við Elliðavog st-
Elliðavog 115 sími 30120.
c?Cátel '^axika
BILLIN
Rent an Ioeoar
GLOBUS H/F
tilkynnir flutning
Höfum flutt alla starfsemi okkar að Lágmúla 5.
m
Lágmúla 5 — Sími 11555, Reykjavík.
Rannsóknarstarf
Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann
sóknarstofu Háskólans. Laun verða greidd eftir
launakerfi ríkisstarfsmanna.
rrr
Umsóknir sendist Rannsóknarstofunni fyrir 1.
júlí n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf. Stúdentsmenntun eða sérmenntun í rann-
sóknatækni æskileg.
Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg.
Auglýsið í TÍMANUM
vv *.v v\ A 'A'"v *;> \\ 'V.
Í ‘ r j ' / t I J i W 1» 0
\ ' • \\ *» '