Tíminn - 19.06.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.06.1966, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Hátíðahöldin 17. júní Frarahald af bls. l eins gífurlegur fjöldi þar viðstadd ur. Noklkuð þótti fólki slkiorta á að hátalakerfið næði nógu vel yfir sveeðið, og fór því ýmislegt fyrir ofan garð og neðan hjá þeim sem ætluðu að fylgjast með því hvað væri að gerast fyrir framan styttu Ingólfs Amarsonar. óú nýbreytni var tekin upp að nafa hljómlcika í Hallargarðinum þar sem Lúðrasveit Reykjavíkur lék undir stjórn Páls S. Pálsson ar. Virtist þessi nýbreytni mælast vel fyrir hjá fólki. fþróttamenn ungir og gamlir spreyttu sig á Laugardalsvellin- um, og er mynd frá keppninni á baksíðu blaðsins. Kvöldvakan á Arnarhóli var með svipuðu sniði og áður, borgar- stjórinn Geir Hallgrímsson hélt ræðu, Fóstbræður sungu og Lúðra sveitin Svanur lék auk þess sem var upplestur, gamanþáttur og söngur. Að kvöldvökunni lokinni hófst svo dansinn á þrem stöðum. Sam kvæmt upplýsingum lögreglunnar hefur aldrei verið eins mikið um ölvun í Reytkjavík á 17. júní, og bar miikið á ölvun uniglinga. Sóða skapur var í meira lagi, mikið brot ið af flöskum og einnig voru noklkrar rúður brotnar. ÞJÓÐHÁTÍÐIN Á ÍSAFIRÐI GS-ísafirði, laugardag. 17. júníhátíðarhöldin fóru hér mjög vel fram, enda var ágætis veður, og komst hitinn upp í 18 stig, þegar heitast var. Fólk safn- aðist saman á Silfurtorgi, og þar lék Lúðrasveit ísafjarðar undir stjórn Vilbergs Vilbergssonar. Síðan var gengið í skrúðgöngu upp Hafnarstræti og upp á sjúkra- hústúnið, þar sem aðalhátíðahöld- in fóru fram. Sunnukórinn söng Sigurður Bjarnason alþingismað- ur flutti aðalræðu dagsins og á eft- ir voru skemmtiatriði. Nokkir fé- lagar úr Ármanni og KR frá Reykjavík sýndu íslenzka glímu Jón Kristjánsson frá Suðureyri söng gamanvísur, Snólaug Guð- mundsdóttir var fjallkonan, og flutti kvæði Davíðs Stefánssonar. Um kvöldið voru dansleikir í sam- komuhúsum bæjarins. ÞJÓÐHÁTÍÐIN Á AKUREYRI ED-Akureyri, laugardag. Hátíðarhöldin hófust á Akur- eyri með því að blómabíll ók um bæinn með hijómsveit, til þess að vekja bæjarbúa, en annars hófust hátíðahnldin fyrir alvöru á Ráð- hústorgj eftir hádegi, og var þar mjög fjölmennt, enda veður eins gott og hægt var að hugsa sér, logn og hiti. Þjóðhátíðina setti formaður þjóðhátíðarnefndar Jón Ingimarsson, og síðan hófust skemmtiatriðin hvert af öðru, fyrst lúðrasveit Akureyrar, undir stjón Sigurðar Jóhannessonar, og séra Pétur Sigurgeirsson flutti liátíðar- guðsþjónustu. Karlakór Akureyr- ar söng undir stjórn Guðmundar Jóhannssona, og ávarp Fjallkon- unnar flutti Svaia Hermannsdótt- ir. Að því loknu hófst skrúðganga út á íþróttavöll, undir stjórn skáta, en lúðrasveit gekk fyrir og lék. Á íþróttasvæði bæjarins fóru frám mörg skemmtiatriði. M.a. flutti Kristján skáld frá Djúpalæk lýð- veldisræðuna, og Höskuldur Þrá- insson nýstúdent mælti fyrir minni Jóns Sigurðssonar. Þá fóru fram frjálsar íþróttir, úrslit. Þyrla landhelgisgæzlunna sýndi björg- unarferðir, og unigir hestame^m fóru hópreið inn á hátíðarsvæðið, og fólksfjöldi var þá orðinn þar gífurlegur. Klukkan 5 var fjölbreytt sam- koma fyrir börnin á Ráðhústorgi, og um kvöldið var kvöldskemmt- un á sama stað, þar sem ýms skemmtiatriði fóru fram, skemmti þættir, iúðrablástur og að síðustu var dans. Þessi hátíðarhöld fóru mjög vel fram, og þúsundir manna tóku þátt í þeim. Veðrið var hið ákjós- anlegasta, logn og sólskin, en um kvöldið gerði þoku, en veðrið var þó áfram kyrrt og gott. ÞJÓÐHÁTÍÐ Á SEYÐISFIRÐI IH—Seyðisfirði, laugardag. Ausandi rigning var í gær á þjóðhátíðardaginn og þar af Ieið andi var lítið um útiskemtun. Eina útiskemmtunin var knatt- apyrnukeppni milli S. R. og Ilaf síldar. Um kvöldið var dagskrá ,í félagsheimilinu, ræður. skemmtiþættir og dans. Afskap lcga mikil ölvun var á mann- skapnum, þó að aðems 6 bátar lægju inni. ÞJÓÐHÁTÍÐIN Á NORÐFIRÐI BS—Neskaupstað, laugard. Hátíðarhöldin hér hófust með skrúðgöngu að sundlauginni, þar sem skcmmtiatriðin áttu að fara fram en þau féllu flest niður vegna úrhellisrigningar. Um kvöldið átti að dansa úti en þnr sem enn rigndi var ballið haldið í samkomuhúsinu og fór það prýði lega og fallega fram. Aðeins 10 bátar voru í höfn. Búizt er við að söltun fari senn að hefjast þar sem síldin hefur færzt nær landi. Hér er svarta þoka og hryssingslegt veður. ÞJÓÐHÁTfÐ í VESTM.EYJUM SK—Vestmannaeyjum. laugard. Hátíðarhöldin í gær gengu vel fyrir sig. Mikil! mannfjöldi var samankominn i blíðnnni og naut dagskrárinnar Flestir bátar voru í höfn. Mikið har á ölvun en lítið var um óspektir. Dansað var í báðuni samkomuhúsunum til kl. 2 eftir miðnætti. Á fimmtudaginn lenti mað- nr með handlegg í hausingarvél og skarst illa. Skipverji á bát handleggsbrotnaði illa, framhand leggurinn brotnaði tvívegis. Báð ir þessir menn voru fluttir með flugvélum til Reykjavíkur á Landsspítalann. ÞJÓÐHÁTÍÐIN í KEFLAVÍK HZ-Reykjavík, laugardag. Mikil hátíðarstemming ríkti í Keflavík í gær í góða veðrinu og voru menn sammála um að sjahl an hefði tekizt betur tU með há- tíðarhöld á 17. júní. Það einsdæmi var, að lögreglan þurfti ekki að hafa afskipti af neinum góðglöð- um manni og mun það ekki hafa gerzt í háa herrans tíð. Ræðu dagsins flutti Karl Stein ar kennari og meðal skemmtiat- riða voru Gunnar og Bessi, Magnús Jónsson, óperusöngvari, lúðrasveit in oig söngfcvartett. Knattspyrnu- leiík milli Lion- og Rotaryklúbbs ins lyktaði með sigri Lions-klúbbs ins, 2:0. Dansað var á götum bæj- arins til kl. 1 eftir miðnætti. ÞJÓÐHÁTÍÐ í HAFNARFIRÐI HZ—Reykjavík, laugardag. Lýðveldishátíðin í Hafnarfirði fór frarn í dásamlegu veðri. Að lokinni predikun í Hafnarfjarðar kirkju var gengið í skrúðgöngu að Hörðuvöllum þar sem skemmti atriðin fóru fram. Dagskráin var fjölbreytt og fór allt mjög prúð mannlega fram. Dagskráin var einnig sniðin fyrir yngri kynslóð ina og var tekið meira tillit til hennar en áður. Geysilegur maun fjöldi skemmti sér þar unz síð asti dagskrárliðurinn, handknatt- Ieikskepni, var um garð genginn. Kvöldvaka fór fram við barasfcólarm og tófcst hún alveg skínandi vel. Eins og fyrr um daginn var ræða, skemmtiþættir og söngur meginuppiistaðan í hátíöar höldunum og að þeim loknum kl. 10 var stiginn dans fram á nótt og léku Ponic og Einar fyrir dans inum. Vín sást varla á nokkrum manni og allir voru samtaka um að gera 17. júní sem skemmtileg astan og eftirminnilegastan. ÞJOÐHATIÐIN í KÓPAVOGI AK-Kópavogi, laugardag. Ilátíðarhöldin 17. júní í Kópa- vogi hófust með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu kl. 1.30 og var gengið í Hlíðargarð, þar sem hátíðasamkoma fór fram í blíðu veðri og fögru umhverfi. Sigur- jón Hilaríusson, formaður þióð- hátíðarnefndar, setti samkmnuna, en ræðu dagsins flutti Kjálmar Ó1 afsson, bæjarstjóri. Síðan fóru fram ýmis skemmtiatriði. Klukkan átta hófst útisamkoma við Kópavogsskóla, og söng þar tvöfaldur kvartett undir stjórn Kjartans Sigur.iónssonar, og vmis sbemmtiatriði fóru fram. Þar var einnig dansað fram yfir mið nætti. Hátíðahöldin fóru hið bezta fram. Jarðarför föður okkar, Jóns L. Þorsteinssonar, Hamri, Þverárhlíð, fer fram frá Norðtungukirkju, mánudaginn 20. iúní kl. 2 e. h. Þorsteinn Jónsson, Þórarinn Jónsson. BÍI-AI FICAN VA KUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 hg eftir 'okun simar 34936 og 36217 SUNNUDAGUR 19. júní 1966 Fimmtugur á morgun: Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri Finnur Kristjánsson, kaupfé- lagsstjóri á Húsavík, er fimmtug ur á morgun. Hann er fæddur að Halldórsstöðum í Ljósavatns- lirappi 20. júní 1916, sonur Guð rúnar Sigurðardóttur og Kristj- áns Sigurðssonar, bónda og spari sjóðsstjóra þar. Hann lauk námi í Samvinnuskólanum 1938 og réðst síðan kaupfélagsstjóri Kaupfélags Svalbarðseyrar. Hann varð kaup félagsstjóri Kaupfélags Þingey- inga á Húsavík 1953. Hann hefur verið bæjarfulitrúi á Húsavík síð an 1962 og gegnt mörgum trúnað arstörfum í héraði. Hann á nú sæti í stjórn Sambands ísl. sam vinnufélaga. Finnur er kvæntur BÍLft OG BÚVÉLft SALAN v/Miklatorg Simi 2 3136 SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg pftir máh Het einmí! tilbúna narnasko með og án innleggs DavíB GarSarsson, Orthoo-skósmiður Bergstaðastræti 48, Simi 18893. Hjördísi Kvaran frá Mælifelli. — Greein um Finn mun birtast í þrðijudagsblaði Tímans, en hún hefur tafizt í pósti að norðan. WASHINGTON Framhald af bls. 5. fátiækrahverfa, heldur til „dreif ingu“ til að hamla gegn að greiningu með búsetu. Greinilegt er, að fjármagn á að vera aðal hreyfiaflið á- leiðis til jafnréttis. Þegar lit- ið er á fjárhagslegan grund- völl margra tillagnanna virðast þær bera keim af loftköstulum, en mikill meirihluti negra her mikið traust til Johnsoins for- seta. Vera má, að þarna sé fundin skýringin á því, að hms gamalfcunna vonleysis varð aldrei vart í umræðum á ráðstefnunni. Hvað sem þessu öllu líður var stundum dálítið erfitt fyrir áhorfandann að samraama í huga sér andlegt viðhorf óeirð anna í Watts og Bogalusa O'g þessarrar s'kipulegu og hóf- sömu ráðstefnu. Louis Lomac rithöfundur var einn af þrem ur fulltrúum frá Watts. Hann bað böfund þessarrar greinar afsökunar á að hann kynni að virðast „óhlutlægur“ í tali. Þeg ar hann og félagar hans báru upp í nefnd tíllöigur um „ráð til að milda árekstra lögregl unnar og negra, sem byggju í fátækrahverfum borga“, lögðu þeir áherzlu á, að rangsleitni 'gætti af beggja hálfu. HUGSAZT gæti, að skýring arinnar á hinum mikla muni á viðhorfum í fátæfcrahverfun um og á ráðstefnunni sé að leita í umsögn, sem einn hvítu fulltrúanna lét sér um murin fara í viðtali við mig. Hann sagði, að forsetinn og leiðtog ar negranna ættu eitt m jög mik ilvægt sameiginlegt áhugamál: Báðum væri kappsmál að haia hemil á ástandinu og halda því viðráðanlegu. Þessir aðilar væru .miðlarar aflsins" og eins og sakir stæðu teldi enginn negraleiðtogi sig alveg örugg an í sessi, Dr. Martin Luther King hvaif af ráðstefnunni í skyndi, áður en henni lyki, en honum var mjög vel fagnað vegna þess, sem honum hefði orðið ágengt í suður-fylkjunum. Roy Wilk ins, sem eer óneeitanlega leið togi fjölmennustu samtaka negra, var kjörinn til þess að flytja aðalræðuna í lokaihófinu. Vera má þó, að ljóminn um dr. King taki að dofna ef honum bregzt bogalistin í fátækra- hverfum Ohicago-borgar. Þá má og vera að þessi ráð stefna hafi aðeins leitt í ljós fyrstu reykjarslæður mikiíla, væntanlegra elda. Eins get.ur verið, að vaktar séu of margar vonir, sem ekki sé unnt að uppfylla nægilega fljótt, eins og_ Jhonson forseti sagði, því má ebki gleyma, að sjötta hvert barn, sem fæðist í' Banda ríkjunum, er negri. En hvað sem um þetta allt er var ákaflega áhrifamikið að fylgjast með þessari óvenju legu og sérstæðu sýningu byít ingar, sem lýtur svo algerlesM stjóm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.