Tíminn - 19.06.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.06.1966, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 19. júní 1966 TÍMINN J3L ISPEGLITIMANS Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum var Jacqueline Kenne dy fyrir nokkru síðan á Spáni og var þessi mynd þá tekin þegar hún var í Sevilla. Þar horfði hún á nautaat hjá hin- ★ Geraldine Chaplin er nú í þann veginn að fara til Japan til þess að vera viðstödd frum- sýningu þar á Dr. Zivago, sem um fræga nautahana E1 Cor- dolbes. Myndin sýnir þegar E1 Cordobes færir Jacky „mont- era“ (hattur anutabanans) eft- ir að hann hafði helgað henni nautið, sem lagt hafði verið að velli. ★ er önnur kvikmyndin, sem hún leikur í. Þegar hún kemur svo þaðan ætlar hún að leggja síð- ustu hönd á kvikmyndina, sem hún var að leika í í Frakklandi og nefnist Við förum til borg- arinnar. Þegar kvikmyndinni er fulllokið verður hún send á kvikmyndahátíðina í Berlín og ætlar Geraldine að vera við- stödd þá sýningu og allt á þetta að gerast á hálfum mán- uði. egar þessu er svo öllu lokið fer Garladine að leika í nýrri kvikmynd, sem gerð verður eftir einni af glæpasög- um höfundarins fræga Simen- ons. Mótleikari hennar þar verður James Mason. ★ Elizaibeth Taylor og eigin maður hennar Richard Burton eru afskaplega önnum kafin um þessar mundir og eru nú að leika í kvikmynd, sem tekin er í borginni eilífu, Róm. Á mdlli þess, sem kvikmyndin er tekin ferðast þau um og lesa upp, hingað og þangað um Evr- ópu. ★ Saint Tropez er staðurinn, þar sem allt getur gerzt. Borg- in er um þessar mundir einn aðalsumaleyfisstaður efnaðra Frakka, og hvert sumar hefur sína tízku, og nú er það tízkan á þessum franska baðstað, að nú á öll fjölskyldan að vera eins klædd. Það var franski leikarinn og kvennagullið Al- an Dalon, sem byrjaði og inn- an skamms gat að líta margar fjölskyldur eins klæddar. Nú eiga móðir, faðir og börn öll að vera eins klædd, eins blúss- um, jöikkum, buxurh og skóm. Það hefur lengi þótt hið við þau Mickey Hargitey, sem magadanamærina Aiche Nana. mesta vandaverk að borða spag er fyrrvenandi eiginmaðtir Þan eru unx þessar mundir að hetti svo vel fari og hér sjáum Jayne Mansfield, og tyricneöku leika í lcvikmynd í Róm. og ek'ki sést annað en stúlkan á myndinni sé harðánægð með titilinn og sjálfa sig. Þessi stúlka hér á myndinni var fyrir skemmstu kosin ung- frú „stutt pils.“ Fór athöfnin fram í klúbb nokkrum í Paris Kvikmyndaframleiðandinn Sam Spiegel, sem fyrir níu ár- um síðan gerði verðlaunakvik- myndina Brúin yfir Kwai fljót ið og kostaði til þess 20 millj- ónum hefur nú reiknað það út, að yrði kvikmyndin gerð aftur myndi það kosta um 70 milljónir. Þetta segir hann að hljóti að vera aðvörun til Holly wood, því að eigi Hollyvvood borg að halda áfram að vera stórlborg í sambandi við kvik- myndaiðnað verði hún að reyna að finna einhverjar leið- ir til þess að gera kvikmynda- framleiðslu ódýrari. Bezta kvikmyndin, sem Spieg el sá í Cannes á kvikmyndahá- tíðinni síðustu var að hans dómj kvikmyndin Maður og kona. Segir Spiegel að mynd þessi hafi aðeins kontað brot af því sem Hollywood er vön að eyða í eina kvikmynd, og telur hann að kvikmyndaiðn- aður Bandaríkjanna standi mjög höllum fæti um þessar mundir. ★ Póstmaðurinn var í þann veginn að setja Carol Cryden 12 ára gamla stúlku við dyrnar hjá The Beatles fyrir skömmu. Aætlun Carols var að láta senda sig í pósti til The Beatles því það var eina leiðin til þess að geta fengið að sjá þá að því er hún hélt. Þess vegna keypti hún stóran kassa, sem hún merkti: Gjafir til The Beatles. Einn vinur hennar hjálpaði henni að bera hann til pósthússins þar sem hún klöngraðist svo ofan í hann. En það var eitt, sem hún hafði gleymt. Það er nefnilega nauð- synlegt að fá loft jafnvel þótt maður eigi það í vændum að sjá sín átrúnaðargoð. Það voru engin loftgöt á kassanum og Carol fékk brátt köfnunartil- finningu í kassanum. Hún fór þess vegna að hreyfa sig svo áætlun hennar fór al veg út um þúfur. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.