Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Miðvikudagur 29. janúar 1975. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Samgöngumál Eyjamanna: GJALLIÐ í FLUGBRAUT- UNUM TIL VANDRÆÐA Séö yfir byggöina I Vestmannaeyjum eftir aö gosi lauk þar. Flugbrautirnar sjást ekki, en einn angi þeirra teygir sig aö byggöinni. Hann er byggöur úr vikri, og i vondum veörum rýkur yfir bæinn. Ljósm.: Guömundur Sigfússon. visBsra-- Leikurðu á hljóðfæri? Guölaug Traustadóttir, nemi: — Nei, ég leik ekki á neitt hljóðfæri. Ég lærði einu sinni ájiianó, þegar ég var litil, en hef ekki æft mig neitt siöan. Hjalti Hugason, nemi: — Nei, ég kann ekki á neitt hljóðfæri. Ég hef aldrei gert það. Jú, vissulega má segja að það skapi visst gat i per- sónuna. Kristjana Ægisdóttir, sendill: — Nei, ég leik ekki á neitt slikt. Ég hef aldrei farið i tónlistartima, en vildi þó gjarnan læra á gitar vif tækifæri. Asta Sveinsdóttir, nemi: — Nei, það geri ég ekki. bað er að visu gitar heima, en ég kann ekkert á hann. bað er móðir min, sem leikur aðallega á hann. Kristján Jóhannsson, nemi: — Eg leik smávegis á pfanó. Ég hef veriö I timum i ein fjögur ár. Guöjón Ingi Arnason, nemi: — Eg spila bara á kvenfólk. Mest er það barroktónlist, sem fæst út úr þvi. Haraldur Guönason skrifar: „I Visi var fyrir nokkru grein eftirV.H. sem heitir: Flugsam- göngubætur má ekki. vanrækja. bað er satt og rétt. í lok greinarinnar er vikið nokkuð að samgöngumálum Vestmanna- eyinga, og ber höf. umhyggju fyrir okkur I því efni. Kemur sá tónn nokkuð á óvart i seinni tið. I greininni segir, að Eyja- menn hafi komizt af án þess að vera i beinu sambandi við vega- kerfi landsins. bað er rétt, en er einn ókostur eyjabúskapar — og vegaskattinn borgum við eigi að sfður og engar smáupphæðir. Herjólfur er gott skip og ekki lætur áhöfnin sitt eftir liggja, en hann er nokkuð við aldur og svarar ekki kröfum timans sem farþegaskip. Oft stendur svo á ferðum, að fólk kemst ekki héðan af hólmanum hvað sem við liggur. En nú er von á nýrri ferju, það mál hefur verið á döfinni nokkur undanfarin ár. bað er rétt, að Eyjamenn byggja mikið á fluginu, og s.l. ár gekk flug hingað sérlega vel. En aldrei er hægt að treysta á flugiö vegna óstöðugrar veöráttu, og alloft skeður það, að flugvél er ekki tiltæk á B.B. hringdi: ,,Ég er óánægður með þá að- stöðu sem sköpuð er fyrir áhorfendur að innanhússknatt- spyrnumótum i Laugardalshöll- inni. Sem dæmi má nefna Reykja- vikurmótið i innanhússknatt- spyrnu, sem haldið var fyrir hálfum mánuði. bar borgaði maður 200 krón- ur i aðgangseyri fyrir að sjá alla leiki þann daginn. bessi mót taka langan tfma, stundum allt að tiu tima á dag. áætlunartima, og skjótt skipast veður I lofti. — 1 veðrahamnum það sem af er árinu hefur flug hingaö gengið illa, sem dæmi má nefna, að Rvikurblöðin hafa komiöhingað vikugömul. Og nú hafa komið um það boð frá ,,æðri stöðum” að ekki megi ryöja snjó af flugvellinum nema á vissum timum af kostnaðar- ástæðum. barf þó sjaldan að gripa til snjómoksturs hér á eyju. ---- bað hefur oltið á ýmsu um framkvæmdir við flugvöllinn hér, orsakir m.a. féleysi og efnisleysi. Nú hefur óvænt rætzt úr um hið siðara atriðið. Eftir gos voru flugbrautirnar lengdar með gjalli. Einhvers staðar varð að koma þvi fyrir, þvi ekki tók Hraunið við öllu (áður helzti útivistarstaður eyjafólks). Allir vilja góðar og greiðar flugsamgöngur en þessi (gjall) mannvirkjagerð hefur þó sinar dökku hliðar. Flugbrautin hefur núlagtundir sig allmikinn hluta Ofanbyggjarlands og nyrzti hluti brautarinnar er að kalla kominn ofan i kaupstaðinn. Hitt er, að gjallið rýkur mjög, þó mest úr brautarköntunum. Bæjarvöld hér hafa nýlega Ahorfendum er hins vegar boðið upp á að sitja á baklaus- um bekkjum i salnum. Er bakið fer svo að emja eftir nokkurra klukkutima setu, litur maður löngunaraugum á bakstólana á áhorfendapöllunum. En það verður að láta sér nægja að horfa. Ef maður reynir að klifra yfir grindverkið, i þeim tilgangi að halla sér afturábak i þessum þægilegu bakstólum, þá glymja hótanir i kallkerfi hússins, og maður er rekinn til baka. Ég uni að sjálfsögðu ekki við skoraö á flugmálastjórn að gera ráðstafanir til þess að hefta fok úr köntum flugbrautanna, eink- um i nánd við ibúðarhverfi „enda liggja hús þar og aðrar eignir undir skemmdum af völdum vikurfoks frá flugbraut- um.”------ En hvernig er aðbúnaður flugfarþega? Fyrir fimm árum (kosningar i nánd) var okkur sýnd flugstöð sem koma skyldi, hin glæsilegasta, sem vænta mátti. Samt er það svo, að enn gegnir kofagrey, að stofni frá fyrstu árum flugsins við Eyjar, sinu hlutverki. Sannast á hon- um, að það er lakur skúti sem ekki er betri en úti. En þeir, sem hafa komið á flugvelli á Akur- eyri, Egilsstöðum og tsafirði undrast gamla hróið. En hér er ekki við flugmála- valdið eitt að sakast. bað ræður ekki fjárveitingunum. bað er ekki sizt sök okkar sjálfra, sem hér búum. Við höfum veriö hljóöir og hógværir. Og þing- menn Suðurlandskjördæmis hafa lika verið hljóðir og hóg- værir. beir koma hér fæstir (nema þéir sem skráðir eru hér) nema fjórða hvert ár til þess að tala við atkvæðin sin. svona óréttlæti. begar svona löng mót standa yfir, er lág- markskrafa, að áhorfendur fái viðunandi aðstöðu. bessa aðstöðu, að sitja á áhorfendapöllunum, fá áhorfendur að handknattleiks- leikjum undantekningarlaust. Ég skil ekki hvaða ástæða er fyrir þvi, að áhorfendur að innanhússknattspyrnu, fá ekki að sjá hana frá sama stað. Óska ég þess, að forsvarsmenn Laugardalshallarinnar svari fyrir sig.” bvi er það með öðru, að gamli skúrinn er flugstöð hér enn, þó Vestmannaeyjaflugvöllur sé þriðji annamesti flugvöllur landsins skv. skýrslum.” Bravó fyrir útvarpser- indi Finns I Raggi hringdi: „Frábært, frábært, bravó, segi ég um skeleggt útvarpser- indi Finns Birgissonar arkitekts i þættinum „Um daginn og veg- inn” i útvarpinu á mánudag. bað er ekki oft sem ég hef heyrt menn rökstyðja mál sitt jafn vel og á jafn sannfærandi hátt og Finnur gerði i erindi sinu. Hann talaði um þær ofsóknir, sem hafa verið gerðar á hendur námsmönnum að undanförnu, og hjal manna um þaðaðnáms- menn væru baggi á þjóðfélag- inu. Finnur braut niður allt sem menn hafa sett fram i þeim til- gangi að gera námsmenn að þurfalingum sem mergsygju þjóðfélagið I augum almenn- ings. Ég hef reyndar alltaf verið samsinna þeim skoðunum sem Finnur setti fram, og ekki minnkaði sannfæring min við erindi hans. Reyndar sé ég fulla ástæðu til þess að eitthvert blaðið fái að birta erindi Finns, til að þeir sem misstu af þvi geti lesið það. Ekki er sizt þeim, sem tek- iö hafa þátt i rógsherferð Morgunblaðsins gegn náms- mönnum, hollt að heyra erindið, og reyndar öllum sem hafa myndað sér skoðun i samræmi við áróður þessa útbreiddasta dagblaðs landsins”. SLÆM SÆTI FYRIR ÁHORFENDUR AÐ INNANHÚSSKNATTSPYRNU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.