Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. MiÐvikudagur 29. janúar 1975. TIL SÖLU Til sölu Pioneer útvarpsmagnari LX 880 og 2 35 w hátalarar, einnig grænn kerruvagn. Uppl. i sima 21619 eftir kl. 7. Til sölu Brother prjónavél, sem ný, ábyrgö fylgir. Uppl. i sima 85163 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld,/ Til sölu Kenwood KA 8004 magn- ari (110 sinusvött), Grundig Satellit 1000 útvarp og 2 Pioneer CS 99 hátalarar (100 w). Uppl. i sima 21953 milli kl. 20 og 22. Af sérstökum ástæðumer til sölu farmiði (2 vikur) til Agadir i Marokkó, viðkoma i London á báðum leiöum, einnig tveggja daga dvöl i Casablanca, 10 þús. kr. afsláttur. Uppl. i sima 16522 milli kl. 7 og 8 e.h. Mötuneyti. Til sölu er hitaborð, gufugleypir og stór kælir, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 41630 og á kvöldin i sima 52903. Gott pianó til sölu og sýnis i dag að Þingholtsbraut 19. Simi 44270. Til sölu bassagitar og magnari, verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 92-1944 eftir kl. 7 á kvöldin. Allt á að seljast. Málverkasalan hættir um lok febrúar. Mikill af- sláttur. Málverk, eftirprentanir, gamlar bækur og margt fleira. Afgreiðslutimi kl. 2-6,ekki laugardaga. Gerið góð kaup. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. VERZLUN FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. i sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ódýr stereosett piargar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Plötuspilari óskast til kaups (notaður). Uppl. isima 11240 milli kl. 2 og 6. Vel með farin sjálfvirk þvottavél óskast, einnig borð og borðstofu- stólar. sömuleiðis vinstra fram- bretti og vinstri hurð á 2ja dyra Cortinu '65. Simi 33266. Vil kaupabyggingakrana. Uppl. i sima 32314. óska cftir að kaupa Hammond rafmagnsorgel með eða án leslie. Uppl. i sima 73582 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaöar innihurðir óskast.helzt i körmum. Uppl. i sima 81545 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. Óskum eftir að kaupa notaða 3ja- 4ra hellna Rafha eldavél ásamt fleiri áhöldum i veitingastofu. Uppl. I sima 34005. FATNADUR Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i sima 34231. Seljum næstu daga að Laugavegi 10B barnapeysur og galla, einnig efnisafganga og gallaðar peysur. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 1- 6. Prjónastofan Perla hf. HJOt - VflCWAR Til sölu Suzuki 50 árg. '73, mjög gott og vel með farið hjól. Uppl. i sima 51588i kvöld og næstu kvöld. HUSGÖGN Nýlegt hjónarúmtil sölu án dýna. Uppl. i sima 41994. Skrifborð óskast til kaups. Upp- lýsingar i simum 19524 og 40547. Svefnbekkir, svefnsófar, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstru-f in Miðstræti 5. Sími 21440, heima- simi 15507. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góöa svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. BÍLAVIDSKIPTI Ógangfær Volkswagen til sölu, árgerð 1967. Simi 10616. ódýr bfll til sölu, Ford Consul árg. 1959 i góðu ástandi. Simi 85064. Til sölu er góður Moskvitch 1965 til niðurrifs. Upplýsingar að Barónsstig 61, kjallara, eftir kl. 8 á kvöldin. Vel með farinn Matador '71 til sölu og sýnis hjá Agli Vilhjálms- syni, Laugavegi 116. Til sölu Zephyr 4árg. '64, i góðu lagi, annar bill getur fylgt i vara- hluti. Uppl. isima 30634eftir kl. 19 á kvöldin. Vél óskast I Rambler Classic '64, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. i sima 21564 eftir kl. 8. Bíll til sölu.Skoda 110 L árg. 1974, grænn ekinn aðeins sex þús. km. (Uppl. að Dunhaga 18). Simi 18909 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu Ford Fairline 500 árg. '62, V 8 vél, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 32079 eftir kl. 7. Til sölu Willys station i góðu lagi V8. Uppl. i sima 20600 eftir kl. 4. Einnig er til sölu Foco vörubils- krani, 2 tonn. Uppl. i sima 92-2508 miðvikudag og fimmtudag milli kl. 8 og 9 e.h. Óskum eftir hægri framhurð I Ford Falcon station 1966. Uppl. i sima 11995 og 31427 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa Willys jeppa með blæjum, ekki eldri en '60. Uppl. I sima 25538 eftir kl. 8. Volvo Amason árg. '67 til sþlu. Uppl. Isima 18606 millikl. 18 og 21 I kvöld. Mazda 818 Coupé.Til sölu Mazda 818 Coupé árg. 1974, ekin 4 þús. km , snjódekk, sumardekk, út- varp og segulband. Staðgreiösla. Uppl. i sima 36722 eftir kl. 19. Land-Rover disil. Vil kaupa Land-Rover disil árg. '64—'70. Uppl. i sima 74712 á kvöldin. Athugið. Vil kaupa árg. '73 eða ’74 af Mercedes Benz 309. Uppl. i slma 14381. Til sölu Ford Escort sendibifreiö árg. 1972. Gott ástand og útlit. Uppl. I sima 85309. Vil kaupa Citroen bragga. A sama stað er Rússajeppi til sölu. Uppl. i sima 50061. Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Einstaklingsherbergi I Fossvogi til leigu, sérbað og inngangur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „5343”. 2ja herbergja ibúð til leigu i norðurbæ Hafnarfjarðar með sima. Tilboð merkt „5350” send- ist augld. VIsis. Herbergi til leigu með innbyggð- um skáp og aðgangi að baði, fyrir karlmann. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 73712 milli kl. 8 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúöar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆDI ÓSKAST Óska eftir l-2ja herb. ibúð, helzt i Langholtshverfi, erum tvær i heimili. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. i sima 86486 i kvöld. Ungt barnlaust par óskar sem fyrst eftir lltilli ibúð I Reykjavik eða nágrenni. Reglusemi. Uppl. i sima 53353 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir herbergi, helzt I miðbænum eða vesturbæn- um. Uppl. I sima 35978. óska eftir litilli Ibúð á viðráðan- legu verði, hámark 15 þús. kr. á mán. Reglusemi og skilvlsum mánaöargreiðslum heitið. Uppl. I slms 72284 eftir kl. 6. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baði fyrir 5. febrúar. Simi 13898 milli kl. 9 og 5 (Kristin). Stúlku vantar herbergi strax. Simi 17482 frá kl. 4 á daginn. Reglusöm norsk stúlka (neina- tæknir) óskar að taka á leigu frá 1. mai eða fyrr litla ibúð með baði og sérinngangi, gjarnan i Kópa- vogi. Uppl. i sima 43946 eftir kl. 19. Lítil Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 14745. til kl. 4.30 en á kvöldin I sima 71397. Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 41686. Lltið iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir 40-60 fermetra iðnaðar- húsnæði fyrir hreinlegan og hávaöalausan iðnað, þarf að vera á jaröhæð, þóekki skilyrði. Tilboð merkt „léttur iðnaður 5386” send- ist augld. VIsis. Ungur félagsfræöingur, nýkom- inn úr námi erlendis, óskar eftir 2ja eöa 3ja herb. ibúð á leigu. Gömul Ibúð, sem má gera upp, kemur einnig til greina. Uppl. i sima 40535. Kona á miðjum aldri óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð, má vera i gamla bæjar- hlutanum i Reykjavik, til greina kæmi að aðstoða við barnagæziu. Uppl. i sima 50744. Reglusöm 22ja ára skrifstofu- stúika óskar að taka á leigu einstaklingsherbergi eða að deila Ibúð meö öðrum. Uppl. i sima 31324 eftir kl. 6. 20-30 ferm. upphitað geymsluhús- næði óskast á jarðhæð. Uppl. i sima 21766 — 12958. Afgreiöslustúlka óskast. Vakta- vinna. Mokkakaffi, Skóla- vörðustig 3. óska eftir ræstingu á sameign stigahússins nr. 74 við Hraunbæ. Uppl. I sima 83856milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Laghentur maður óskast til aðstoðar á litið verkstæði. Nánari upplýsingar I sima 23760. SAFNARINN Til sölu minnispeningur Jóns Sigurðssonar, minnismedaliur frá alþingishátiðinni 1930. Minnisskjöldur lýðveldishátiðar- innar 1944. I tilefni 1100 ára af- mælis íslandsbyggöar 2 silfur- peningar og 1 gullpeningur i öskju, 1 gullpeningur i öskju, 2 silfurpeningar, 2 silfurpeningar i öskju (sérunnir). Minnispeningur þjóðhátiðarnefndar (kopar). Til- boð merkt „mynt ’75 5264” send- sendist á afgr. VIsis fyrir 4. febrúar. Aukastarf á kvöldin.Óskum eftir aö ráða stúlku til þess að annast sölustarf á kvöldin i gegnum sima. Æskilegt að viðkomandi sé á aldrinum 19-35 ára. Uppl. eru ekki gefnar i sima. Frjáls verzlun, Laugavegi 178. Ráðskona óskast. Barngóð kona óskast á heimili i sveit, mætti hafa barn. Uppl. i sima 42058 eftir kl. 5. II. vélstjóra og beitingarmenn vantar á Sjóla RE-18. Uppl. i sima 52170, 28253 og 30136. 1. vélstjóra vantar á Steinunni RE-32, sem fer á botnvörpuveiðar og siðar á net. Simi 52170 og 30136. ATVINNA ÓSKAST 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu, margt annað kemur til greina, t.d. ræsting. Uppl. I sima 37320 eftir kl. 6. Reglusamur Færeyingur óskar eftir atvinnu i bænum, helzt iðnaðarvinnu eða svipuðu. Aldur 50 ár. Simi 13203. 21 árs stúlka óskar eftir átvinnu um mánaðamótin. Uppl. I sima 73423 milli kl. 6 og 9. 24 ára gömul stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu 1. febr. 5 daga vikunnar. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 20341 eftir kl. 6. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Kaupum Islenzkfrfmerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ ómerkt umslag með 25 þúsund krónum tapaðist i miðbænum miövikudag. 22. jan. Finnandi vinsaml. hringi I sima 85325 eftir kl. 5. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta tveggja barna, 1 og 6 ára, hálfan daginn, helzt I Hliðunum. Simi 34075. Get tekið börn I gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 86287. Hliðar. Areiðanleg kona eða stúlka óskast til að gæta 2 1/2 mán. barns frá kl. 13-17.30, fimm daga vikunnar, helzt á heimili þess. Simi 36261. Get tekið að mér 3-4 börn á dag- inn, er á Kársnesbrautinni. Hef leyfi. Uppl. i sima 43706. Get tekiöbörn i gæzlu, hálfan eða allan daginn. Uppl. I sima 53462. Get tekið barn i gæzlu. Upplýsingar I sima 31015. HEIMILI3TÆKI Gefins. B.T.H. þvottavél (gang- fær) fæst gegn greiðslu jjessarar auglýsingar. Simi 41048 eftir kl. 19. Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fara fram án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1974, svo og nýlögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1975, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Lyfjafræðingur eða aðstoðarlyfjafræðingur óskast til að starfa fyrir lyfjaverðlagsnefnd og lyfja- eftirlit rikisins. Umsóknir sendist fyrir 25. febrúar 1975 til ráðuneytisins, sem veitir frekari upplýs- ingar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. janúar 195.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.