Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Mi&vikudagur 29. janúar 1975. 13 EE0 Þetta væri nú i lagi, ef þotan hefði ekki orðið eft- í 5. tbl. hefur göngu sina bila- þáttur, sem Vikan býður upp á i samvinnu við F.I.B. Arni Árna- son sér um þáttinn, sem er fjöl- breyttur og fróðlegur, og er ætlunin, að hann verði i hverju blaði framvegis. Af öðru efni má nefna grein um kvikmyndaleikarann Charles Bronson og sjálfskönnun, þar sem konur geta fundið út hvort þær mega teljast yfirvegaðar jarðkonur, blóðheitar eldkonur, fálátar loftkonur eða leyndar- dómsfullar vatnskonur. Guðmundur Kr. Guðmundsson arkitekt og fjöiskylda hans. Vikan 5. tbl. íslendingar hafa orð á sér fyrir aö vera byggingafúsir, og flestir lifa og hrærast i vangaveltum um húsbyggingu og innréttingar ein- hvern hluta ævi sinnar. I 5. tbl. Vikunnar sem er nýkomið út (30. janj, er aðalefnið heimsókn til Guðmundar Kr. Guðmundssonar arkitekts, og er ekki að efa, að margir hafi gaman af að sjá, hvernig hann hefur búið um sig ásamt fjölskyldu sinni i raðhúsi i Fossvoginum. HRAKNINGAR Á HAFÍS Herforinginn A. Kamanin til hægri var einn þeirra er tóku þátt I björguninni. Hér stendur hann við hlið Otto Smith rússnesks visindainanns, er var ieiðangursstjóri um borð I sovézka Isbrjótn- um Tséljúskin. Myndin er frá hátiðarhöidum I Moskvu, er haldin voru við endurheimt hrakningafóiksins af Isnum. tekið var á móti þeim með mikl- um fagnaðarlátum. Mynd þessi er tekin af kvikmyndatöku- manni, er var um borð I is- brjótnum og lýsir hún vel dvöl hinna skipreika á isnum. — JB. aðeins til þess að ibúunum á Isn- um fjölgaði frekar en hitt. Loks tókst þó að koma hinum hröktu um borð I flugvélar og flytja þá til Moskvu, þar sem u □AG | □ KVÖLD | i * i i •k i i i i ! í ★ Spáin giidir fyrir fimmtudaginn 30. jan. ¥ $ I 1 f s ¥ ¥ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ "i* £2 H. VL Hrúturinn,21. marz-20. april. Hjálpaðu öðrum i vanda sinum og með þvi tekst þér að byggja upp vilja þeirra. Forðastu að láta smábita eftir þér ef þú ert i megrun. Nautið, 21. april-21. mai. Sýndu ástvinum þin- um mikla athygli. Rannsakaðu betur það sem gerist i kringum þig. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þetta verður hálf drungalegur dagur. Forðastu alla óþarfa eyðslu og ótimabær viðskipti. Krabbinn,22. júni-23. júli. Láttu nágranna þina eða ættingja ekki skipta sér neitt af lifi þinu i dag. Varastu óþarfa umræður um einskis nýt mál. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Greiddu allar útistand- andi skuldir, en vertu samt ekki of örlátur. Minnkaðu við þig óþarfa neyzlu. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú hittir féiaga þinn eða væntanlegan vin. Hagaðu þér vel. Vogin,24. sept.-23. okt. Þér hættir til aö vera of sjálfsgagnrýnin(n)Gerðu nú ekki allt erfiðara en það er. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þú skalt tkki vera of ýtin(n) að koma málum þinum á framfæri i dag. Vertu viss hverjar óskir þinar eru, áður en þú framkvæmir þær. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Alit á þér vex mjög, aðallega vegna þess hve þú ert réttsýn(n) og gætin(n) i umsögn uri aðra. Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú færð góðar fréttir af ættingjum þinum. Allur lærdómur gengur vel. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Freistaðu ekki gæfunnar i dag. Þú átt ekki mörg tækifæri i dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Tilboð sem þú færð um morguninn, ætti að grandskoðast áður en þvi er tekið. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ♦ ¥ ■¥ ¥ •¥ •¥ •¥ ¥■ i ¥■ ¥ ■¥ ¥ ¥ ■¥ ¥■ * •¥ ¥ ¥■ ■¥ •¥ ¥■ ¥ ★ 1 ★ ★ ★ ! ★ ★ í ★ -y ¥ I ¥ -r ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar Osian Ellis og sinfóniuhljómsveit leika Hörpukonsert eftir Glier. Filharmóniusveitin I Los Angeles leikur „Petrushka”, balletmúsik eftir Stravinský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Gtvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Böðvar frá Hnífsdal. Valdimar Lárusson les (2). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tjaldað I Evrópu Jónas Guðmundsson rithöfundur segir frá annar þáttur 20.00 Kvöldvaka Einsöngur Einar Kristjánsson syngur islenzk lög. b. Þorrablót að fornu og nýju Guðmundur Jósafatsson frá Brands- stöðum segir frá. c. Bólu- Hjálmar og önnur kvæði eftir Sigurð Gislason Baldur Pálmason les. d. Brotajárn Hjörtur Pálsson flytur frásögu eftir Þorstein Björnsson frá Hrólfsstöðum 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (3) 22.25 Leiklistarþáttur i umsjá örnólfs Árnasonar 22.55 Nútimatóniist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Miðvikudagur 29. janúar 18.00 Björninn Jógi Bandarlsk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýra- rikisins Bandariskur fræðslumyndaflokkur um eiginleika og lifnaðarhætti dýra. 1. þáttur Lifsbaráttan Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. 18.50 Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Fiagð undir fögru skinni Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur, byggður að hluta á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 4. þáttur. Kerruna fyrir klárinn Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 20.55 Landsbyggðin 21.40 isbrjóturinn Tséljúskin Sovésk heimildamynd um hrakninga skips i hafis árið 1934. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok. Sjónvarp, kl. 20,55: HVAÐ SEGJA ÞEIR UM VESTURLAND? Við höfuin nú fylgzt með ýms- um málefnum i dreifbýlinu i sjónvarpinu i þáttunum um landsbyggöina. I kvöld er þessi þáttur á dag- skrá, og er nú fjallað um Vest- urland, en þetta er fjórði þáttur- inn. Meðfylgjandi mynd sýnir þátttakendur i umræðunum en þeir eru Alexander Stefánsson frá ólafsvik, Guðjón lngvi Stefánsson frá Borgarnesi, Sigurður Sigurðsson frá Stóra-Lambhaga og Valdimar Indriðason frá Akranesi. Umræðunum stýrir svo Magnús Bjarnfreðsson, en þátt- urinn hefst klukkan 20.55. EA

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 24. Tölublað (29.01.1975)
https://timarit.is/issue/238951

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

24. Tölublað (29.01.1975)

Aðgerðir: