Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 10
10
Vísir. Miðvikudagur 29. janúar 1975.
X
,,Hvað er þetta?”
segir Amra, og þau
heyra bæði undarlegt
hljóð, sem kemur i átt
til þeirra. Amra rekur uppA
hryllingsóp um leið og hún i
hvað það er sem veldur hljóðinu.
Snjóhjólbarðar
í miklu úrvali á
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan s.f.
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(Á horni Borgartúns og
Nóatúns.)
Skrifstofustúlka
Almannavarnir rikisins óska að ráða
skrifstofustúlku frá og með 1. febrúar nk.
Krafizt verður góðrar vélritunarkunnáttu,
vandvirkni og að umsækjandi hafi gott
vald á islenzkri tungu. Enskukunnátta
nauðsynleg.
Umsækjendur snúi sér til skrifstofu
Almannavarna rikisins, þar sem nánari
upplýsingar verða veittar um starfið.
Almannavarnir rikisins.
Mazda 818 ’74, 4 þ. km
naglad, segulb., útvarp.
Fíat 127 ’74.
Fíat 128 ’73, '74.
Fíat 128 Rally ’74.
Fíat 128 ’74, station.
Volkswagen 1300 ’71, 72.
Saab 9fi, ’72, '74.
Saab 99, '71.
Chrysler 160 '71, franskur.
Toyota Mark II, '73, '74.
Willys '67, lengdur.
Bronco '72, ’74, 8 cyl.
| Mcrc. Benz 250 S ’fi7.
1 Merc. Benz 280 SE ’74.
Comet ’74, sjálfsk. 6 cyl.
Opið ó kvöldin
kl. 6-9 og
llaugardago kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
Verzlunarróð
Framhaldsaðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldinn i
Kristalssal Hótel Loftleiða fimmtudaginn 30. janúar, kl. 4 e.h.
1. Gunnar Thoroddsen ráðherra flytur ræðu.
2. Tillögur laganefndar til breytinga á lögum Verzlunarráðs ís-
lands.
Athygli er vakin á þvi, að þeir einir hafa atkvæðisrétt á fundinum,
sem þá hafa greitt ársgjald sitt til Verzlunarráðsins fyrir siðast-
liöiö ár.
Islands
GAMLA BIO
Hús dimmu
skugganna
Starring J0NATHAN FRID
Also Starring GRAYS0N HALL
and JOAN BENNETT Collins Stoddard"
Metrocolor MGM^^
Ný bandarisk hryllingsmynd meb
isí. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Villtar ástríður
Spennandi og djörf bandarisk
kvikmynd, gerð af Russ Mayer
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
PALOMAR PICTUIÆS INTtRNATIONAL
prcsctúS
~S£
ss
ÍSLENZKUR TEXTI.
Fræg og sérstaklega vel leikin ný
litmynd, gerð eftir samnefndu
verðlaunaleikriti Anthony Shaff-
ers.sem farið hefur sannkallaða
sigurför alls staðar þar sem það
hefur verið sýnt.
Leikstjóri: Joseph J. Mankie
wich.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIO
PBPILLOn
Spennandi og afburða vel gerð og
leikin, ný, bandarisk Panavision
litmynd, byggð á hinni frægu bók
Henri Charriére (Papillon) um
dvöl hans á hinni illræmdu
Djöflaeyju og ævintýralegum
flóttatilraunum hans. Fáar bækur
hafa selzt meira en þessi, og
myndin veriö með þeim bezt sóttu
um allan heim.
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11.
Athugið breyttan sýningartima.
LAUGARÁSBIÓ
-ífie STj*q
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
^KASSETTURog
FERÐATÆKI ^
I* 1
,fT fiOiiA
HUSIÐ
• LAUGAVEGI178.