Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 29.01.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir, MiOvikudagur 29. janúar 1975. SIGGI SIXPENSARI r Hann heldur þvl fram að \ staða konunnar sé heima — og ) hún eigi að fara þangað W \ strax eftirvinnu. J||| 11 T 3 -J Hæg breytileg átt, og bjart veður að mestu. 5-10 stiga frost. 1 Sunday Times-mótinu i Lundúnum á dögunum var þetta fyrsta spil þeirra Simon- ar Simonarsonar og Stefáns Guðjohnsen i keppninni. Þeir sátu vestur-austur gegn Irun- um Deery og McNeil. Suður gefur. Austur-Vestur á hættu: + 9872 V 9853 ♦ KG76 4 AKD6 * 10 N 1 ♦ * K104 V A V AG ♦ D S 1 4 Á843 + AD853 + 9742 + G10 V D762 ♦ 10952 + KG6 Sagnir gengu þannig sam- kvæmt ,,Bláa laufinu”. Vestur Austur 1 lauf 1 grand 2 lauf 3 lauf 3 spaðar 3 grönd 4 lauf 4 tiglar 4 hjörtu 5 lauf 6 lauf pass Norður spilaði út hjartaniu. Gosi austurs og Simon drap drottningu suðurs með hjarta- ás. Spilaði slðan laufaás — og blindum inn á tigulás. Þá lauf og spilið er I húsi. Aðeins þrjú pör af niu fóru I slemmuna — og einn spilarinn tapaði slemmunni. Þýzki stórmeistarinn Pfleg- er var hinn eini, sem sigraði Vasjukov, Sovétrlkjunum, á skákmótinu mikla I Manilla á siðasta ári. Þessi staða kom upp hjá þeim. Pfleger var með hvitt og átti leik og sigurveg- ari mótsins átti enga mögu- leika. m ÉPÉ ’/WW ÉÉ 4 m & A n 1 m £ % 5 X ÉL M & A o A fá 0 Wá í S Wm m ■ K... P a m m 'f)W\ 32. c5! — dxc5 33. dxc5 — Rxc5 34. Bxc5+ — bxc5 35. Dxa6! — Ha8 36. Hd2! — De8 37. De6+ — Kf8 38. Dd5 — c4 39. Dc5+ — De7 40. Dxe7+ — Kxe7 41. Hd7+ — Ke8 42. Hxc7 og Vasjukov gafst upp. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 24.-30. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á s.unnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema Iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn miðvikud. 29. janúar kl. 20 að Hverfisgötu 21. Skemmtiatriði: Félagsvist og skemmtiefni. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi heldur fund um fjárhags- og framkvæmdaáætlun Reykja- vlkurborgar miðvikudaginn 29. janúar n.k. kl. 20:30 i Miðbæ við Háaleitisbraut. Frummælendur: Ragnar Júliusson, borgarfulltrúi og Hilmar Guðlaugsson, borgar- fulltrúi. Allt sjálf;stæðisfólk velkomið. — Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkja- hverfi efnir til borgarafundar um heilsugæzlumál i Reykjavik fimmtudaginn 30. janúar kl. 8:30 I Glæsibæ við Alfheima. Framsöguræður flytja: Birgir Isl. Gunnarsson, borgar- stjóri. Ólafur Mixa, læknir. Skúli Johnsen, borgarlæknir. A fundinn er ennfremur boðið: Fulltrúum heilbrigðisráðuneytis. Landlækni. Formanni heilbrigðisráðs Rey k j av ik urb org ar. Formanni félagsmálaráðs Rey kj av Ik urborg a r. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður og fyrir- spurnum svarað. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugar- daginn 1. febrúar og sunnudaginn 2. febrúar verður haldiö félags- málanámskeið i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leið- beinir i ræðumennsku, fundar- störfum og um fundarform. Þátt- taka tilkynnist Braga Mikaels- syni 1 sima 42910. öllum heimil þátttaka. Félagsstarf eldri borgara Fimmtudaginn 30. jan. verður op- ið hús frá kl. 1 e.h. að Norðurbrún 1. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Kvenfélag Frikirkjusafn- aðarins i Reykjavík Skemmtifundur félagsins verður haldinn fimmtud. 30. jan. kl. 8.00 siðdegis i Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist. Allt Frikirkju- fólk er velkomið. Stjórnin. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði miðvikudaginn 29. janúar kl. 8.30. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveiting- ar. — Nefndin. Hefur þú efni á þvi að vera ekki með? Smábingó með stórum vinningum Félag sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi heldur glæsilegt SMABINGÓ með STÓRUM vinn- ingum miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu. 12 stórir vinningar. Aðalvinningur Mallorkaferð. Atthagasalur, miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30. Kvenfélag Neskirkju Spilakvöld verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 20.30 i félagsheimil- inu. Spilaverðlaun. Kaffi. Nýir fé- lagar og gestir velkomnir Stjórnin. Fíladelfia Samkomur með Enok Karlsson halda áfram i kvöld og næstu kvöld kl. 20:30. Hörgshlið 12 Almenn samkoma. — Boðun fagnaðarerindis i kvöld, miöviku- dag kl. 8. Kristniboðsvikan Keflavík Asamkomunni i kirkjunni i kvöld kl. 20:30 talar Benedikt Arnkels- son, guðfræðingur. Lesið verður bréf frá Konsó. Einsöngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania, Lauf- ásvegi 13 i kvöld kl. 20:30. Lesið verður bréf frá Konsó, Sigur- steinn Hersveinsson hefur hug- leiðingu. Allir velkomnir. n □AG | D KVÖLD | D Útvarp, kl. 22,25: HERBERGI 213 í ÚTVARPINU Hér er Brlet Héðinsdóttir I hlut- verki slnu I leikriti Jökuls, Her- bergi 213, en um það verður fjailað I útvarpinu I kvöld. Ljósm. Bj.Bj. ,,Ég ætla að fjalla um leikritið Herbergi 213 i þættinum i kvöld”, sagði örnólfur Árna- son, þegar við höfðum samband við hann, en hann sér um leiklistar- þátt i útvarpinu i kvöld, og er þessi þáttur á dagskrá hálfsmánað- arlega. örnólfur ræðir við höfundinn Jökul Jakobsson I þættinum og einnig við Kristbjörgu Kjeld sem leikstýrir, en þetta er I fyrsta skipti sem Kristbjörg leikstýrir I Þjóðleikhúsinu. Við heyrum 10 mínútna lang- an kafla úr leikritinu. Þátturinn hefst klukkan 22.25 og stendur til klukkan 22.55. örnólfur hefur séð um leik- listarþátt i útvarpinu I vetur, og verður hann væntanlega áfram á dagskrá. — EA Sjónvarpið í kvöld klukkan 21,40: Sjónvarpið sýnir I kvöld fræga sovézka mynd um hrakninga isbrjótsins Tséljúskin I ishafinu norður af Sovétrikjunum. Isbrjóturinn var þar I leið- angri ásamt öðrum skipum árið 1934, er hann lokaðist inn i is og sat fastur I lengri tima. Er isinn tók að brjóta skiptið yfirgáfu farþegarnir það og höfðust við á isnum. Margar tilraunir voru gerðar til að ná til fólksins i flugvélum, en erfitt var að lenda á Isnum, svo tilraunirnar leiddu A Isnum reyndu menn að koma sér sem bezt fyrir og notuðu til þess vistir úr skipinu, er hægt var að bjarga áður en það sökk. t myndinni sjáum við hið mikla skip sökkva hægt I hafiö, eftir að Isinn haföi brotið það niður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.