Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 6
6
Vlsir. Laugardagur 8. marz 1975
vísrn
Útgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
y Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannessön
Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611
Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Slmi 86611
Ritstjórn: Isiöumúla 14. Simi 86611. 7 linur
Askriftargjald 600 kr. á mánuöi innanlands.
1 lausasölu 35 kr. eintakiö. Blaöaprent hf.
Fen að forðast {
Mörgum Bandarikjamanninum þykir súrt i
broti að gripa ekki i taumana i Indókina, þar sem (
bandamenn Bandarikjanna standa höllum fæti. /
Hægt er að skirskota til þess, að vegur risaveldis- )
ins og virðing setji ofan, ef þeir Lon Nol i \
Kambódiu og Thieu i Saigon falla fyrir kommún- (
istum. /i
Bandarikin hafa um langt árabil stutt þessa /
menn með ráðum og dáð. Hundruð milljarða is- )
lenzkra króna hafa runnið til stjórnarliða i \
Kambódiu. Gifurlegar f járhæðir hafa farið til að (
styðja stjórnina i Saigon, og i Suður-Vietnam var /
um skeið hálf milljón bandariskra hermanna. \
Mörg bandarisk fjölskylda sá á eftir syni i blóð- \
baðinu i Suður-Vietnam. (
Ford Bandarikjaforseti sagði i fyrrakvöld, að \
nú yrðu bandariskir hermenn ekki sendir aftur á (
vigvöllinn i Indókina. Þó skyldi enginn neita, að /
til sliks gæti komið. Það er meðal annars vegna
þeirrar hættu, sem bandariska þingið hefur verið (
tregt til að samþykkja beiðni forsetans um fjár- /
framlög til að veita stjórn Kambódiu hernaðar- )
aðstoð. Af þessu gaf forsetinn yfirlýsingu sina. \
Bandarikjamönnum er enginn leikur að sitja hjá, (
ef stjórn Kambódiu fellur og stjórnin i Saigon á
eftir henni. ,,Það er skylda Bandarikjanna að \
senda lið og bjarga þessu fólki,” segja margir nú (
þegar, sem óttast fjöldamorð ef þjóðfrelsis- /
hreyfingar, uppreisnarmenn eða „kommúnist- )
ar”, hvað sem menn vilja kalla þá, taka völdin i \
þessum tveimur rikjum. (
Bandariskur her hefur áður varið stjórn \
Suður-Vietnams og hann gæti gert það aftur. (
Bandariskt lið ætti nokkuð hægt um vik að ryðja /
stjórnarhernum i Phnom Penh, höfuðborg )
Kambódiu, braut úr úlfakreppunni og tryggja \
honum aðflutningsleiðir á landi eða Mekongfljóti. (
Hvers vegna ekki? )
Vissulega eru uppreisnarmenn i Kambódiu \
búnir vopnum frá kommúnistarikjum. En þetta í1
strið er, að sögn bandariskra fréttamanna, nú /
orðið nær eingöngu borgarastyrjöld. Þarna eru \
ekki lengur á ferðinni Norður-Vietnamar heldur (
fyrst og fremst Kambódiumenn. Uppreisnar- (
menn eru sekir um niðingsverk i engu minna )
mæli en andstæðingar þeirra, og ekki er ástæða \
til að ætla, að stjórn þeirra yrði landslýð til sér- (
stakrar farsældar. En ættu Bandarikjamenn að /
gripa i taumana i borgarastriði? \
Menn gætu fært ýmis rök fyrir þvi, að það sé /
býsna vandséð, hvenær strið sé borgarastyrjöld )
og hvenær ekki, þegar aðilar hafa mikinn \
stuðning frá erlendum rikjum. Hins vegar má (
siður deila um tilgangsleysi afskipta Bandarikj- )
anna af.striðinu i Kambódiu. Stjórn Lon Nols \
situr i hinni umkringdu borg Phnom Penh og (
nýtur litils trausts landsmanna. Allt bendir til, að II
það væri skammgóður vermir hagsmunum )
Bandarikjanna að halda slikri stjórn á floti og \
yrði ekki gert nema með setuliði og gifurlegri (
blóðtöku og fjáraustri Bandarikjanna. Reynslan /
af þátttöku i striðinu i Suður-Vietnam varð sú ein, \
að framrás kommúnismans var tafin, en með \
Parisarsamningnum 1973 viðurkenndu Banda- /
rikin, að þau gætu ekki unnið striðið. )
—HH W
„Líf eftir
dauðann"
„Sveinbjörn i Ofnasmiðjunni
heldur áfram tilraunum sinum
á þessu sviði og Orkustofnunin
fer væntanlega út i nánari könn-
un á þvi, hvernig virkja megi
hitann i hrauninu”, hélt Sigur-
geir áfram.
„En það er annað að vita af
glóandi hraunmassanum þarna
og að nota hann. Þvi miður er
ekki hægt að taka einn og einn
köggul og bera i hús”.
Vestmannaeyingar boruðu
„Líf eftir dauðann"
nefnist grein i nýjasta
tölublaði tímaritsins
Newsweek. Hún er skrif-
uð af fréttamanni blaðs-
ins/ John Herbert/ sem
heimsótti Vestmannaeyj-
ar fyrir um þrem vikum
til að rita um endurlffgun
eyjarinnar.
Herbert segir i grein sinni, að
eftir gosið hafi flestir sér-
fræðingar litið á Heimaey sem
Pompei heimskautsins. „En
sérfræðingarnir höfðu ekki tekið
hina harðgerðu ibúa eyjanna
inn i dæmið. Jafnvel á fyrstu og
að þvi er virtist vonlausu mán-
uðum, sneri hópur eyjaskeggja
til baka til að endurheimta eyj-
una úr heljargreipum eldgoss-
ins”.
„Við héldum alltaf i vonina,
jafnvel þótt þær vonir hafi virzt
út i hött i fyrstu”, er haft eftir
Sigurgeiri Kristjánssyni forseta
bæjarstjórnar.
I greininni i Newsweek segir,
að nú tveim árum eftir gosið
minni byggðin á Heimaey enn á
draugaborg. Enn megi alls
staðar sjá vikurbingi á götum
og sum húsanna séu enn þakin
vikri.
„En þótt umhverfið virki i
fyrstu eyðilega á gestinn, þá er
það missýn. Með hverri vikunni
snúa fleiri og fleiri fjölskyldur
aftur til Heimaeyjar og
lundarnir eru komnir aftur i
hreiðursin. Jafnvel á ströndinni
má sjá fyrstu merki um grænan
mosa á hrauninu,” segir i grein-
inni.
„Jafnskjótt og hraunið kólnar
vaknar lifið á ný”, er haft eftir
sjómanni á staðnum. „Þessi
staður eykur á trú manna á lif
eftir dauðann”.
t blaðinu segir frá þvi, að enn
sé mikið verk óunnið við upp-
gröft og endurbyggingu. Við
uppgræðslu þurfi að sá sérstakri
áburðar- og fræblöndu yfir alla
eyna.
„Á meðan eyjan er svört virk-
ar hún illa á sálarlif fólksins”,
hefur blaðið eftir Magnúsi
Magnússyni bæjarstjóra.
Blaðið greinir frá þvi, að hin
20 milljón tonn af vikri séu ekki
einungis til óþurftar. Vikurinn
hafi reynzt ómetanlegur til hús-
bygginga og Vestmannaeyingar
hafi uppi ráðagerðir um að
flytja ösku til fjarlægra staða
eins og Þýzkalands og New
Jersey fyrir þrjá dollara tonnið.
Eins er frá þvi skýrt, að nú sé
farið aðvirkja hraunhitann og að
með spiral, sem grafinn hefur
verið i hraunið, sé sjúkrahúsið i
Eyjum nú hitað upp.
Þá skýrir blaðamaður News-
week einnig frá þeim draumum
Vestmannaeyinga, að hægt
verði að hita alla byggðina með
hita frá hrauninu og jafnvel að
leiða hann i gróðurhús, sem séð
gæti ibúunum fyrir fersku græn-
meti og ávöxtum.
„Jú, þaö hefur verið spurt
töluvert um öskuna”, sagði
Sigurgeir Kristjánsson forseti
bæjarstjórnar Vestmannaeyja,
er Visir ræddi við hann i gær um
vikursölu til útlanda.
„Við oliuhækkunina hafa þau
efni, sem hægt er að vinna úr
öskunni, hækkað i veröi. Vinnsla
slikra efna úr öskunni er ódýr, á
meðan það hefur mikinn kostn-
að og orku I för með sér að vinna
þau úr öðrum hráefnum”, sagði
Sigurgeir.
„Bandarikjamenn vildu
gleypa þetta i nokkrum skips-
förmum, þegar þeir töluðu viö
okkur, en það eru þó Norðmenn,
sem hafa komizt næst þvi að
kaupa vikur. En það er ekkert
farið að ganga frá neinni sölu,”
hélt Sigurgeir áfram.
„Ahugasamir menn komu hér
— Newsweek fjallar um
endurlífgun Vestmannaeyja
Umsjon:
JM iTFM
Jon Björgvmsson
I hópum strax eftir gosið til að
lita á vikurinn, en þá sagði ég
við okkar menn, að fjallið færi
ekki frá okkur og ekkert lægi
á.”
Fljótlega eftir goslokin voru
tilraunir hafnar meö nýtingu
hraunhitans. Spirall, sem þá
var smiðaður og tengdur við
sjúkrahúsið, er nú ekki lengur i
notkun og er sjúkrahúsið þvi á
ný hitað upp með gamla laginu.
Nýja hitakerfið reyndist ófull-
komiö og við vatn, sem hitað
var á nýja mátann, blandaðist
loft og óæskileg efni.
„Við vitum, að ihrauninu er
falin óhemju hitaorka, sem end-
ist i mörg ár, en vandamálið er,
hvernig flytja megi hana um
bæinn,” sagði Sigurgeir
Kristjánsson forseti bæjar-
stjórnar.
holu i hraunið niðri við sjó með
það I huga að fá upp heitan sjó,
sem virkja mætti. Lagt var i
kostnað við borunina, en aldrei
kom upp neinn sjórinn.
Hugmyndir Sveinbjarnar i
Ofnasmiðjunni felast meðal
annars i þvi að leggja flatan
spiral á hraunið nokkuð undir
yfirborðinu. I spiralnum væri
hringrás vatns, sem hitnaði við
hraunhitann. En spurningum,
hversu lengi spiralinn má nýta á
hverjum stað, hversu marga
spirala þarf að smiða og á
hvaða dýpi þeir þurfa að vera,
er enn ósvarað.
Á meðan leitað er að svörun-
um, láta Vestmannaeyingar sig
dreyma um suðræna aldingarða
i gróðurhúsum, sem nýta
hraunhitann. En það eru bara
draumar.