Vísir - 10.03.1975, Side 12

Vísir - 10.03.1975, Side 12
12 VIsir.Mánudagur 10. marz 1975 Meistaraheppnin farin að setja svip ó leik Everton Liðið hefur nú tveggja stiga forustu í 1. deildinni ensku Everton hefur náð tveggja stiga forustu i 1. deildinni ensku og meist- araheppnin er farin að segja til sín hjá liðinu. Sigurmarkið gegn QPR á laugardaginn skoraði Bob Latchford fyrir Everton á lokamínútu leiksins og var sárt fyrir litla Lundúnaliðið, sem senni- lega leikur skemmti- legustu knattspyrnu allra liða á Englandi, að tapa báðum stigunum. Everton var i vandræöum með QPR og á fyrstu minútu siðari hálfieiks náði QPR for- ustu með marki hins stórhættu- lega Don Givens. En Everton gafst ekki upp og liðið var ákaft hvatt af 39.567 áhorfendum. A 48. min. jafnaöi Mike Lyons fyrir Everton, þegar hann skall- aði knöttinn i mark eftir horn- spyrnu. Latchford skoraði svo sigurmarkið næstum með sið- ustu spyrnu leiksins. Burnley er i öðru sæti með 40 stig og gerði jafntefli við Liver- pool á Turf Moor i Burnley á laugardag, en það var leikur, sem Burnley átti að vinna. Ray Clemence hélt Liverpool á floti með snilldarmarkvörzlu. En hann gat ekki ráðið við mark Burnley á 30. min. Leighton James einlék 50 metra með knöttinn, lék snilldarlega á nokkra leikmenn Liverpool og gaf svo frábærlega vel fyrir markið. Ray Hankin skallaði lágt i mark. Liverpool jafnaði á 73. min. — hálfgert heppnis- mark. McDermott átti skot að marki — knötturinn lenti i Henry Newton, bakverði, og það ruglaði svo Stevenson, mark vörð og knötturinn tritlaði gegn- um klof hans i markið. En úrslitin á laugardag urðu þessi: 1. deild Burnley—Liverpool 1-1 Chelsea — Derby 1-2 Everton —QPR 2-1 Leicester —Man. City 1-0 Luton — Coventry 1-3 Sheff.Utd. — Wolves 1-0 2. deild Bolton —Manch.Utd. 0-1 Cardiff —Blackpool 1-1 Millvall — Hull 2-0 Norwich — Sunderland 0-0 Nottm.For. — Aston V. 2-3 Oldham — Portsmouth 2-0 Orient—Notts Co. 0-1 Southampton —Oxford frestað WBA — Sheff.Wed. 4-0 York City — Bristol C 1-0 Helztu úrslit í 3. deild. Brighton — Charlton 1-1 Hereford — Plymouth 1-5 Preston — C. Palace l-l Southend — Blackburn 2-2 Swindon — Walsall 3-0 Derby er komið i 3ja sæti i 1. deild eftir sigurinn i Lundúnum gegn Chelsea — fyrsti sigur liðs- Sjötta umferð ensku bikarkeppninnar Leeds hélt markinu hreinu í Ipswich? Það má með sanni segja, að liðin með „ham” i nafni sinu hafi verið i miklum ham i sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. Birmingham og West Ham úr 1. deild og Fulham úr 2. deild eru komin i undanúr- slit I keppninni, en Ipswich og Leeds verða að leika að nýju, þarsem leik þeirra lauk án þess mark væri skorað. Þar voru ensku meistararnir hjá Leeds heppnir — en fyrrum fram- kvæmdastjóri þeirra, Don Revie, nú landsliðseinvaldur, ó- heppinn. Jafnteflið þýðir, að hann verður án fjögurra leik- manna, sem hann valdi i lands- liðshópinn enska gegn heims- méisturum Vestur-Þýzkalands á miðvikudag — Poul Madeley og Alan Clarke, Leeds og David Johnson og Kevin Beattie, Ips- wich. Þjóðverjarnir verða með sex úr heimsmeistaraliðinu — Hoeness meiddist á laugardag og leikur ekki, Overath og Mull- er hættir I landsliði, og Breitner á Spáni. En það eru bikarleikirnir, sem við ætlum að segja frá og fyrst eru það úrslitin. Arsenal — West Ham 0-2 Birmingham — Middlesbro 1-0 Carlisle —Fulham 0-1 Ipswich — Leeds 0-0 Skotland Aberdeen —Motherwell 0-1 Arbroth —Airdrie 2-2 Dumbarton — Celtic 1-2 Hearts — Dundee 1-1 Ipswich sótti miklu meira gegn Leeds, en hin fræga vörn meistaraliðsins „hélt höfði” I pressunni. Ipswich var óheppið, þegar David Johnson lék i gegn, dró Harway úr markinu, lyfti siðan knettinum yfir hann, að- eins til aö sjá knöttinn lenda I þverslánni og út aftur. Þá voru þeir Johnson og Trevor Why- mark nærri að skora i öðrum til- fellum fyrir Ipswich. Leiknum lauk i grenjandi rigningu á erfið- um velli og áhorfendur voru 38.101 — nýtt áhorfendamet á Portman Road. Leeds átti lika stangarskot I leiknum — Gordon McQueen. Arsenal steinlá á Highbury fyrir West Ham að viðstöddum 56.742 áhorfendum — og ekki nóg með það. Þetta er i fyrsta skipti, sem Arsenal tapar fyrir Lundúnaliði i 85 ár I bikar- keppninni. Leikurinn var háöur við erfiðar aðstæður vegna veð- urs, en það hafði ekki áhrif á Alan Taylor hjá West Ham. Hann skoraði bæði mörk liðs sins — hið fyrra á 15. min. eftir fyrirgjöf Graham Paddon, og hið siðara á fyrstu min. siðari hálfleiks, þegar hann fékk send- ingu frá Trevor Brooking og skoraði með þrumufleyg af 20 metra færi. Taylor iék þarna sinn fyrsta „heila” leik fyrir West Ham, en hann var keyptur ekki alls fyrir löngu frá Roch- dale I 4. deild fyrir 40 þúsund pund. Lið Arsenal var slakt I leiknum — þó átti Matthews stangarskot. Ball og McNab léku með Arsenal, þar sem brottvikningu þeirra af leikvelli I Derby var áfrýjað. West Ham er ekki eina lið Lundúna, sem leikur i undanúr- slitum. Fulham náði einnig þeim áfanga — leikmenn liðsins ferðuðust 400 milur til Carlisle norður við landamæri Skotlands og slógu 1. deildarliðið út. Þaö getur Lundúnaliðið þakkað snilldarmarkvörzlú Mellor (áð- ur Burnley) og góðri vörn, þar sem gömlu landsliðsfyrirliðarn- ir, Bobby Moore og Alan Mullery, áttu enn einn stórleik- inn i bikarkeppninni. Eina markið i leiknum skoraði Les Barrett á 66. min. eftir að hafa fengið knöttinn af markverði Carlisle. Áhorfendur voru 21.570 eða vel fjórðungur af ibúatölu borgarinnar. Birmingham sýndi betri leik en Middlesbro og verðskuldaði sigur i grófum leik. Ahorfendur voru 47.260 og eina mark leiks- ins skoraði Bob Hatton á 56. min. Fyrirliði Birmingham, Howard Kendall, tók þá horn- spyrnu — Joe Gallagher skall- aði til Hatton, sem skallaði knöttinn áfram I markið. 1 skozku bikarkeppninni urðu óvæntust úrslit i Aberdeen, þar sem Bobby Graham skoraði eina mark leiksins fyrir Motherwell á 44 min. Galvin og Wilson skoruðu mörk Celtic gegn Dumbarton. Leikmenn Celtic hafa áreiðanlega verið fegnir, þegar dómarinn flautaði i lokin, þvi Dumbarton hafði sótt mjög lokakafla leiksins. — hsim. Celtic sendi boð eftir ungum íslenzkum knattspyrnumanni Bauð Víkingnum Gunnlaugi Kristfinnssyni, sem var hjá félaginu í haust, að koma aftur og vera hjá félaginu og vera þar jafnvel til frambúðar. Hinn cfnilegi knattspvrnu- maður úr Víking, Gunnlaugur Kristfinnsson, er um þessar mundir hjú hinu fræga skozka knattspyrnuliði, Celtic, sem hefur mikinn áhuga á að fá þennan unga islending til sin. Gunnlaugur var ásamt öðrum ungum pilti úr Víking, óskari Tómassyni, hjá Celtic i haust. Þaðan fóru þeir félagar til Liverpool, þar sem þeir dvöldu fram að jólum, en þá komu þeir lieim. Forráðamönnum Celtic hefur litizt meir en litið vel á Gunn- laug, því fyrir nokkrum dögum sendu þeir sinum dyggasta stuðningsmanni á islandi, séra Róhert Jack, hoð um að koma til Skotlands með Gunnlaug — ef pilturinn hefði áliuga — þvi fclagið hefði mikinn hug á að fá hann i sinar raðir. Gunnlaugur þáði boðið með þökkum, cnda býðst ungum pilt- um hér upp á norðurhjara ver- aldar sjaldan annað eins tæki- færi, og hélt liann utan nú fyrir nokkru. Má fastlega búast við þvi að hann verði hjá Celtic fram á vor — og jafnvel lengur — en á þvi hefur framkvæmda- stjóri Ccltic, sem sendi honum boðið, mikinn áhuga. —klp— ins i heimsborginni á keppnis- timabilinu, Derby skoraði tvö mörk á fjórum min. i leiknum og komst i 2-0. Daniel skoraði hið fyrra á 57. min. en Alan Hinton hið siðara beint úr auka- spyrnu á 61. min. Strax i næsta upphlaupi skoraði John Hollins fyrir Chelsea, en fleiri urðu mörkin ekki. Áhorfendur 22.644. Leicester náði Tottenham að stigum með sigri gegn Manch City. A sjöttu min. slasaðist markvörður Manch. City, Keith McCrea og varð að yfirgefa völlinn. Miðvörðurinn Mike Doyle fór i markið og Doyle hélt markinu hreinu þar til á loka- minútunni. Þá skallaði Bob Lee i mark eftir fyrirgjöf Frank Worthington. Luton tapaði heima fyrir Coventry, þar sem Brian Alderson skoraði fyrir Miðlandaliðið á 9. og 25. min. i fyrri hálfleik. Á 55. min. tókst Johnny Aston að skora fyrir Luton og 14.054 áhorfendur fengu smávon. En Luton tókst ekki að jafna og 12 min. fyrir leikslok skoraði Alan Green þriðja mark Coventry. Sheff. Utd. sigraði Úlfana með marki skozka miðvarðarins Eddie Colquhoun á 16.min. Fimm min. fyrir leikslok var nýliða i liði Úlfanna, Nigel Williams, visað af leikvelli af dómara leiksins — en leikurinn var mjög grófur. I 2. deild vann Manch. Utd. mjög þýðingarmikinn sigur i nágrannaborginni Bolton. Eina mark leiksins skoraði Stuart Pearson eftir að Stewart Houst- on bakvörður hafði átt skot i stöng Bolton-marksins. Það var á 29. min. Norwich-liðið var heppið að halda jöfnu á heima- velli gegn Sunderland, og I Nott- ingham skoraði Ray Graydon tvö af mörkum Aston Villa gegn Forest — en hann skoraði sigur- markið fyrir Villa i úrslitaleik deiidabikarsins á dögunum. Aston Villa er nú i 3ja sæti. Staðan er nú þannig: 1. deild Everton 32 14 14 4 48-29 42 Bumley 33 16 8 9 56-46 40 Derby 32 15 8 9 49-43 38 Liverpool 32 14 9 9 45-34 37 Stoke 32 13 11 8 48-38 37 Ipswich 32 17 2 13 45-30 36 Leeds 32 14 8 10 45-34 36 Man. City 32 14 8 10 44-44 36 Sheff.Utd 32 14 8 10 42-42 36 Middlesbro 32 12 11 9 40-33 35 QPR 33 13 8 12 44-42 34 Newcastle 31 14 6 11 48-47 34 West Ham 32 11 11 10 48-41 33 Coventry 33 10 12 11 44-51 32 Wolves 32 10 10 12 39-40 30 Birmingh. 32 11 6 15 40-48 28 Chelsea 32 8 12 12 37-54 28 Arsenai 30 9 7 14 33-36 25 Tottenham 33 8 8 17 38-51 24 Leicester 31 8 8 15 29-44 24 Luton 32 5 10 17 28-48 20 Carlisle 32 8 3 21 30-45 19 2. deild Manch.Utd .33 20 6 7 50-23 46 Sunderland 33 15 11 7 53-28 41 Aston Villa 32 16 .8 8 50-28 10 Norwich 32 14 11 7 43-29 39 Blackpool 33 13 12 8 34-23 38 Bristol C 32 15 7 10 35-24 37 WBA 32 13 8 11 38-29 34 Bolton 32 13 8 11 37-29 34 Notts Co. 33 11 12 10 37-41 34 Oxford 33 13 7 13 32-42 33 IIull 33 11 11 11 33-49 33 York 33 12 7 14 42-43 31 Fulham 31 9 12 10 30-25 30 Southamt. 31 10 10 11 39-39 30 Nottm. For. 33 10 10 13 36-44 30 Orient 32 7 16 9 22-32 30 Oldham 33 9 10 14 31-36 28 Portsmouth 33 9 10 14 33-43 28 Millvall 32 9 8 15 36-43 26 Bristol Rov. 32 10 6 16 29-48 26 Cardiff 32 7 11 14 29-47 25 Sheff.Wed. 32 5 9 18 28-52 19

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.