Vísir - 10.03.1975, Page 14

Vísir - 10.03.1975, Page 14
14 Vísir.Mánudagur 10. marz 1975 „Sporin segja mér að þetta hafi verið fjórir menn,” segir Tarzán. ,Einn er gamall og haltur en hinir bætir hann við Fylgdu sporunum ,Eg ætla upp ítrénogfinnaþáfyrst. S)t4^1Orandu hugsar aðeins um heppni sina að hafa Tarzan sér til i hjálpar, og gleymir sér við það. Hann tekur þvl ekki eftir hreyfingu inn á milli trjánna. Hljóðfæraleikarar! Árshátíð F.Í.H. verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 12. mars og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Hafið samband við skrifstofuna Laufásvegi 40 — Sími 20255 Vélverk hf. bílasala Til sölu Chevrolet Nova ’74, Vauxhall Viva ’68, ’70 og ’73, Land-Rover disil '71, Mcrcury Cougar '67, VW 1600 TL ’73, frambyggður Rússajeppi ’74, Plymouth Duster ’73, Land-Rover bensin '74, Saah 09 ’71 og ’74, Ford Transit dísil '73, Datsun disil ’71, VW Passat ’74, Peugeot station '72, Fiat 125 special ’71, llillman Hunter ’70, Ilatsun 1200 ’73, Taunus 17 M ’67, Sunbeam Arrow 70, Mercedes Benz sendiferða-týpa 408 ’69, JCB traktorsgröfur ’65 og ’69. Leitið uppl. Opið á iaugardögum. Vélverk hf. Bíldshöfða 8. Simi 85710 og 85711. TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudag- inn 11. mars 1975, kl. 1-4 I porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Ford Bronco árg. 1971 Internationai Scout ” 1970 Land Rover diesel ” 1969 Land Rover benzin ” 1971 Land Rover benzin ” 1967 Plymouth Valiant fólksbifreiö ” 1971 Plymouth Valiant fólksbifreið ” 1968 Chevrolet sendiferðabifreið ” 1970 Chevrolet sendiferðabifreið ” 1966 Chevrolet sendiferðabifreið ” 1966 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1971 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1970 Gaz 66 torfærubifreið ” 1970 Scania vörubifreið ” 1963 Til sýnis á athafnasvæði Sementsverksmiðju rikisins Ar- túnshöfða: Henschel vörubifreið árg. 1958 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5:00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboöum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Antique-munir Nýkomið mikið úrval af borðstofuhús- gögnum, sófasettum og stökum borðum og skápum. Antique-munir, Snorrabraut 22. Simi 12286. Allt i lagi vinur Ný western-gamanmynd I Trinity-stil með hinum vinsæla Bud Spencer I aðalhlutverkinu. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðin í strætisvagninum ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Siðustu sýningar KOPAVOGSBIO Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. TÓNABÍÓ Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. 1 aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaöan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.