Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 12
12 I Vfsir. Mánudagur 17. marz 1975. , Urnsjón: Hallur Símonarson __ Vísir. Mánudagur 17. marz 1975 Grótta uppi - en ÍR féll Tveir leikir voru háðir f 1. deiid tslands- mótsins i handknattleik i Laugardalshöll i gærkvöldi. Úrslit urðu þessi: Armann—Grótta 14-16 Fram-ÍR 20-19 Staðan er mi þannig: Vikingur 14 11 1 Valur 13 9 0 Fram 14 7 2 FH 13 7 0 Haukar 14 6 1 Armann 14 6 1 Grótta 14 3 2 2 279-235 23 4 251-219 18 264-265 16 269- 255 14 274-263 13 242-251 13 270- 322 8 ÍR 14 2 1 11 253-292 5 Vfkingur er islandsmeistari — tR fallið i 2. deild. Aðeins einn leikur er eftir, Val- ur—FH, og verður hann i Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Markahæstu leikmenn: Hörður Sigmarsson, Haukum 125/40 Björn Pctursson, Gróttu, 89/30 Einar Magníisson, Viking, 67/16 Pálmi Pálmason, Fram, 66/19 Stefán Halldórss., Viking, 61/21 Óiafur H. Jónsson, Val, 57 Halldór Kristjánss., Gróttu, 54/4 Þórarinn Ragnarsson, FH, 49/20 AgústSvavarsson, tR, 48/7 Björn Jóhanness., Armanni, 47/4 Hörður Harðarson, Armanni, 46/22 Viðar Simonarson, FH, 43/11 Brynjólfur Markússon, tR, 41 Jens Jensson, Armanni, 41 — hsim. Heimsmet í kringlukasti John van Reenen, Suður-Afriku, setti nýtt heimsmet i kringlukasti á móti i Stellenbosch i Suður-Afriku á föstudags- kvöld —• kastaði 68.48 metra. t fyrstu var tikynnt, að hann hefði jafnað heimsmet Jay Silvester, USA, sett i Reno 1968, og Ricky Brucht Sviþjóð, sett i Stokkhólmi 1972, eða kastað 68.40 metra en reiknings- skekkja var þá i útreikningi á fetunum, sem siðar var leiðrétt. Van Reenen, sem er 28 ára gamall, er fyrsti Suður-Afriku- maðurinn, sem setur heimsmet i köstum. Siðustu árin hefur hann stundað nám i Bandarikjunum. Hann komst i fremstu röð kringlukastara i Port Elizabeth á sið- asta ári, þegar hann kastaði 68.04 metra. Þó hiö staðfesta heimsmet sé 68.40 m. Iiafa Silvester og Bruch báðir kastað lengra — Silvester 70.38 metra 1971 og Bruch 68.58 m i Malmö 1972, en hvorugt afrekið hlaut staðfestingu vegna form- galla á mótunuin, sem þau voru unnin á. —hsim. Metaregn í Hittni IR-inga i leiknum við KR I gærkvöldi var ótrúleg á köflum. Hér hefur Þorsteinn Guðnason misst vald á sinum stóra likama — en skorar þrátt fyrir það. Jón Jörundsson ÍR og GunnarGunnarsson KR fylgjast spenntir með. Ljósmynd Bj.Bj. IR á aðeins eftir að kvitta fyrir íslandsmeistaratitilinn — Sigraði KR í gœrkvöldi 91:80 og á eftir leik við Val og unna kœru ó móti Ármanni ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að vinna tslandsmótið I körfu- knattleik karla. Þeir tóku KR- inga I karphúsið i gærkvöldi — unnu þá með 11 stiga mun 91:80 — og eiga einn leik eftir I mótinu og svo unna kæru frá leiknum á móti Armanni. Kæran ein nægir þeim til að sigra — hún gefur tvö stig, sem dómstóll UMSK hafði dæmt af liðinu með þvi að dæma leikinn ólöglegan. Dómstóll KKl hefur sent dóminn aftur til UMSK, eftir að úrskurður kom frá Alþjóða körfuknattleikssambandinu um, að ekki væri hægt að kæra leik eftir að skýrsla hefði verið undir- rituð — jafnvel þótt hún hafi verið röng. Sá sigur var heppnissigur tR i mótinu eins og tveir þrir aðrir. En ileiknum i gær var ekki um neina heppni að ræða. IR-ingarnir voru langtum betri en KR-ingarnir, og áttu að sigra með enn stærri mun. Þróttur kominn með tœrnor í 1. deildino Þróttur þarf aðeins að sigra KR i síðasta leiknum i 2. deildinni i handknattleik karla til að tryggja sér sigur í deildinni og jafnframt sæti i 1. deild næsta ár. Þróttur lék I gærkvöldi við Fyiki og sigraði i leiknum með 23 mörkum gegn 17. Bjarni Jónsson var markhæstur Þróttara með 9 mörk, en Einar Agústsson mark- hæstur Arbæinganna með 5 mörk. 1 gær léku Breiðablik og Kefla- vík siðasta leik sinn i deildinni i vetur. Þeim ieik lauk með sigri Racing White Malenbeek hefur svo gott sem tryggt sér sigur I 1. deildinni i Belgiu — sigraði Anderleckt 2-0 i gær. Standard Liege, liðið, sem Asgeir Sigur- vinsson leikur með, vann þá Lierse 3-0. i Hollandi varð engin breyting. Fejenoord vann Haag 3-0 og Eindhoven vann Wageningen 2-0. Fejenoord og Eindhoven hafa bæði 40 stig eftir 25 leiki. Ajax er með 36 stig og gerði jafntefli á úti- velli við Deventer 2-2. i Potúgal jók Bénfica forskot sitt I fimm stig — hefur 42 stig eft- ir 24 leiki. Sigraði Cuf 1-0, en Sporting, sem er I öðru sæti með 37 stig, tapaði fyrir Boavista á útivelli 2-0. A italiu vann Roma Juventus 1-0, en hitt Rómarliðið, Lazio vann þó ekki nema eitt stig á Juventus — gerði jafntefli við Cagliari 1-1 á útivelli. —hsim. sundkeppni H(iuk(ir OQ IS Metaregn var á sundmóti I Dresden I BB H mr ^^H H OP' ustur-Þýzkalandi á föstudag og laugar- í undcmúrslit Metaregn var á sundmóti I Dresden I Austur-Þýzkalandi á föstudag og laugar dag. Kornelia Ender, A-Þýzkalandi, 16 ára, bætti heimsmet sitt I 100 m skrið- sundi, þegar hún synti á 56.83 sek. á föstu- dag, sem er 0.58 sek. betra en eldra met hennar. A laugardag setti hún heimsmet i 200 m skriðsundi, synti á 2:02.27 mín., en eldra heimsmetiö átti Shirley Babashoff, USA, 2:02.94 min. Ender bætti heimsmet- ið i 100 m I sjöunda sinn. Ender náði þessum árangri I lands- keppni A-Þýzkalands og Sovétrikjanna, þar sem austur-þýzku keppendurnir höfðu algjöra yfirburði, 195 stig gegn 149. Þar voru mörg góð afrek unnin að auki. Roger Pyttel, A-Þýzkal. setti Evrópumet i 200 m flugsundi 2:01.82 min. Sovézka sveitin setti Evrópumet i 4x200 m skriðsundi 7:39.52 min., sem var 0.18 sek. betra en eldra Evrópumet vestur-þýzkrar sveitar. Þeir Burc, Krivzov, Samsonov og Krylov syntu I sovézku sveitinni. Roland Matthes, A-Þýzkalandi, kom aftur fram á sjónarsviðið eftir langvarandi veikindi og sigraði I 200 m baksundi á 2:06.65 min. í 100 m baksundi kvenna sigraöi Ender á 1:04.63 min. og synti lokasprettinn I 4x 100 m skriðsundi, þar sem austur-þýzka sveitin setti Evrópumet 3:52.23 min. Sovézka karlasveitin setti einnig Evrópu- met I 4x100 m skriösuiuli á 3:28.89 min.. —hsim. Haukar tryggðu sér rétt til að leika i undanúrslitunum i bikarkeppninni i handknattleik á laugardaginn þegar þeir sigruðu KA frá Akureyri með 24 mörkum gegn 16. 1 hálfleik voru Haukarnir tveim mörkum yfir 9:7. önnur lið sem eru kominr i undanúrslit eru Fram og Leiknir, en Valur og FH eiga eftir að leika I 8-liða úrslitunum. Sá leikur á að fara fram á miðvikudaginn i næstu viku. ÍS tryggði sér sæti f undanúr- slitunum i bikarkeppninni i körfu- knattleik á föstudaginn, en þá sigruðu stúdentarnir IBK með 81 stigi gegn 45. t dag verður dregið um hvaða lið mætast þar i undanúrslitun- um. Liðin, sem þar leika eru: 1S, Armann, KR a og KR b. -klp- Breiðabliks 15:14. Hörður Kristjánsson skoraði bróðurpart- inn af mörkum Breiðabliks I leiknum — 8 talsins og er hann langmarkahæsti maður deildar- innar I vetur meö 95 mörk. —klp— Þeir komust vel yfir 20 stig um tlma og KR-ingarnir réðu ekkert við þá hvorki i sókn né vörn. Hittni þeirra var ótrúleg — jafn- vel liggjandi á hnjánum gátu þeir skorað á meðan að hinir brenndu af einir undir körfunni. Reykjavíkur- mót út í veður og vind Reykjavíkurmótið á skiðum fauk svo til út i veður og vind I Bláfjöllunum um helgina. Hætta varð við keppnina i alpagreinum og skiðastökki, en gangan fór fram fyrir hádegi i gær. Þá var vel þokkalegt veður og létu göngumennirnir sig hafa það að fara út og keppa. Reykjavikur- meistari í skiðagöngu 1975 varð Freysteinn Björnsson SR á 64,21. Annar varð Sigurjón Hallbjörns- son SR á 64,43 og þriðji Páll Guð- björnsson SR á 65,53 min. I flokki 17 til 19 ára varð Sigurður Sigurðsson, Hrönn, Reykjavikur- meistari, A-Þýzkaland tryggði sér rétt i úrslitakeppni heimsmeistara- keppni kvenna i handknattleik i gær — vann þá Búlgariu 20-10 i Freiberg. HM verður háð i Moskvu 3.-14. desember nk. Pól- land náði sama árangri, þegar pólsku stúlkurnar sigruðu þær sænsku 21-15 i Katowice á laugar- dag. 11-4 stóð í hálfleik og i Buda- pest komst Ungverjaland I úr- slitakeppnina með þvi að sigra Frakkland 17-9. —hsim. 1R komst strax í 14 stiga mun — 18:4 — og siðan 20:8.1 hálfleik var IR 19 stigum yfir 47:28 og hélt þeim mun alveg fram i lokin, að KR náðí að minnka i 11 stig — 91:80 — en það urðu lokatölur leiksins. ,,Það bjargaði okkur tapið á móti Ármanni i bikarképpninni,” sagði Kristinn Jörundsson fyrir- liði IR og bezti maður vallarins við okkur eftir leikinn. „Þá rædd- um við málin og gerðum þær breytingar sem til þurfti i leikina við IS og KR. Annars græddum við á þvi i þessu móti, hvað hin liðin töldu okkur lélega i byrjun — það spáðu okkur allir i mesta lagi fjórða til til fimmta sæti — en við tökum það fyrsta og áttum það skilið, þvi við vorum beztir”. Kristinn átti stórleik i gær — beztur i vörn og beztur i sókn. Hann skoraði 21 stig, en Agnar Friðriksson var stigahæstur með 22 stig. Bróðir Kristins — Jón Jörundsson — var einnig mjög góður og skoraði 20 stig. Hjá KR var Bjarni Jóhannsson stigahæst- ur með 19 stig en þeir Kolbeinn Magnús Sigurðsson, bjargvættur Gróttu I gærkvöldi, býr sig undir að skora eitt af sex mörkum sinum I leiknum. Ljósmynd Bjarnleifur. GROTTA HELT VELLI Gróttu tókst það — tókst það, sem engu öðru liði nema íslands- meisturum Vikings hefur tekizt I siðari umferð islandsmótsins i handknattleik — að sigra spútnik- lið Ármanns. Það var sætur sigur — og verðskuldaður — fyrir litla Seltjarnarncsliðið, sem þar með tryggði sér áframhaldandi rétt I 1. deild. Þvi spáðu fáir, þegar keppnin byrjaði i haust — Grótta var fallkandidat nr. eitt -en liðið kom á óvart i gær i Laugardals- höllinni eins og svo oft áður á leiktimabilinu. Það stefndi i góðan sigur Gróttu i gærkvöldi — en taugarnar gáfu eftir um tima og Ármanni tókst að vinna upp fimm marka forskot Gróttu og jafna i 12-12. Ekki nóg með það. Ármann komst i annað skipti yfir i leiknum, þegar 10 min. voru til ieiksloka 13-12. Þá töldu flestir hinna fáu áhorfenda daga Gróttu talda — en ekki Magnús Sigurðs- son. Hann skoraði tvö mörk fyrir Gróttu — Þór Ottesen það þriðja og Árni það fjórða — síðustu 10 minúturnar og Grótta vann 16-14. Já, Magnús Sigurðsson var hetja Gróttuliðsins ásamt mark- verðinum Guðmundi Ingimundarsyni, sem varði snilldarlega allan leikinn. Þegar bikorinn í kvöld Reykjavíkurúrvalið i körfu- knattleik leikur annan leik sinn i Sendiherrakeppninni i körfu- knattleik i Laugardalshöllinni i kvöld. Mótherjinn er úrval varn- arliðsins á Keflavikurflugvelli. Fyrsti leikurinn — af fimm — fór fram á Keflavikurflugvelli i siðustu viku og þar sigraði Reykjavikurúrvalið eftir harða viðureign. Aukaleikurinn i kvöld verður á milli unglingalandsliðs- ins og b-landsliðsins. stórskytta Gróttu, Björn Péturs- son, brást, tók Magnús upp merkið — skoraði sex falleg mörk i leiknum og það, þegar mest reið á. 1 heild barðist lið Gróttu mjög vel i leiknum — vörn og mark- varzla var miklu betri en i undan- förnum leikjum íiðsins. Það átti að koma i veg fyrir fall — og tókst og baráttugleði leikmanna Gróttu setti Ármenninga úr jafnvægi. Jens skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Armann, en Björn jafnaði, og Magnús kom Gróttu i 3-1. Ármann jafnaði. Grótta komst aftur yfir 5-3 og þó lét Björn Ragnar Gunnarsson verja tvivegis frá sér vitaköst. Grótta komst svo i 8-5 með marki Magnúsar og tveimur frá Halldóri, annað viti, sem Árni fékk eftir stórsnjalla linu- sendingu Halldórs. Jón Astvalds- son skoraði úr viti fyrir Ármann i lok hálfleiksins og staðan var 8-6 fyrir Gróttu. Grótta skoraði þrjú fyrstu mörk siðari hálfleiks, 11-6, Magnús og Björn tvö — en i fyrri hálfleiknum var skotnýting hans mjög slæm. En við þessi mörk setti Ármann mann til höfuðs Birni og það furðulega skeði, að allt fór úrskeiðis hjá Gróttu um tima. Armenningar gengu á lagið og tókst að jafna i 12-12, og komast yfir. En þá tók Magnús til sinna ráða — skoraði fallega og jafnvægi komst aftur á i leik Gróttu. Það nægði — en ekki mátti miklu muna. Ármenningar misnotuðu tvö viti i lokin — en Ragnar varði lika sitt þriöja hinu megin. Þó ekki hafi verið mikill glæsi- bragur yfirleitt á leikjum Gróttu i vetur er ástæða til að óska leik- mönnum liðsins til hamingju með þann árangur, sem þeir þó hafa náð. Þeir gerðu allarhrakspárað engu — voru eitt fárra liða, sem náði stigi af Viking,einnig Fram. Tveir sigrar gegn IR voru þyngstir á metunum, og svo sig- urinn i gærkvöldi. Mörk Gróttu skoruðu Magnús 6, Björn 3. Halldór 2, Árni 2, Axel, Þór og Kristmundur eitt hver. Fyrir Ar- mann skoruðu Björn 4, Jón 4 (c viti), Hörður H. 2 (1 viti), Jens Hörður Kr., Kristinn og Pétui (viti) eitthver. Dómarar Kristjár örn og Jón Friðsteinsson. -hsim Pálsson og Gisli Gislason voru með 14 stig hvor. — klp — ÍR féll og tapaði Það skiptust á skin og skúrir hjá ÍR-ingum i gærkvöldi. 1 körfuknattleik tryggði lið 1R sér svo gott sem íslandsmeistara- titilinn, en rétt á eftir, i Laugar- dalshöll, féll IR-liðið i handknatt- leiknum niður i 2. deild, þegar Grótta sigraði Armann. Leikur Fram og 1R i hand- boltanum skipti þvi engu máli fyrir IR-inga, þó kannski hefði verið skemmtilegra að kveðja 1. deildina með sigri. Það tókst ekki — en litlu munaði þó i lokin, en með sigrinum, 20-19, komst Fram upp i þriðja sæti. Fram-liðið með Pálma, Sigur- berg, Arnar og Pétur sem beztu menn, ásamt Guðjóni, mark- verði, sýndi á köflum skemmti- legan leik — en féll þess á milli al- veg niður eins og i lokin, þegar IR tókst að vinna upp fimm marka forustu Fram — jafna i 19-19. En ekki tókst ÍR-ingum, með Jens Einarsson hreint frábæran i marki lokakaflann, að fylgja þessu eftir. Arnar skoraði siðasta markið i leiknum. IR-liðið féll og þvi hefðu fáir spáð i haust, þegar keppnin byrjaði. Miklu frekar, að IR yrði i baráttunni um Islands- meistaratitilinn. En agaleysi varð liðinu að falli — nokkrir leik- menn liðsins sviku félaga sina, nokkuð, sem þeir hafa komizt upp með siðustu árin, en var nú ekki lengur liðið. Þess vegna leikur IR i 2. deild næsta keppnistimabil — og viðstaðan verður varla löng þar með alla þá góðu leikmenn, sem félagið hefur á að skipa, þó auðvitað agaspursmálið setji þar spurningamerki. IR náði aðeins þrisvar forustu i gær, 1-0, og 4-3 og 6-5. Leikurinn var afar jafn framan af, 10-9 fyrir Fram i hálfleik. I byrjun siðari hálfleiks náðiFram góðu forskoti — komst 117-12, en missti svo allt niður. Mörk Fram i leiknum skoruðu Pálmi 5, Arnar 5, Pétur 3, Arni Sverrisson 2, Ragnar Hilmarsson 2, Sigurbergur 2 og Guðmundur Þorbjörnsson 1. Fyrir 1R skoruðu Asgeir 4, Hörður Hákonarson 3, Brynjólfur 3, Gunnlaugur 2, Agúst 2, Vilhjálmur 2, Sigurður Svavarsson 2 og Hörður Arnason 1. Dómarar Óli Olsen og Kjartan Steinbach. —hsim. Dankersen tapaði ■ en er ekki úr leik A.xel Axelsson og félagar hans i Dankersen töpuðu fyrir Wellinghofen i vestur-þýzku deildarkeppninni i handknatt- leik I gær. Wellinghofen, sem lék á heimavelli, sigraði með 23 mörkum gegn 21. Axel hafði sig litið í frammi i leiknum — skaut aðeins 4 sinn- um á markið og skoraði 3 mörk. Er hann ekki alveg búinn að ná sér eftir meiðsli.semhann hlaut i leiknum um fyrri helgi. Dankersen á tvo leiki eftir i norður-deildinni. A þriðjudaginn leikur liðið aftur við Wellinghofen — i þetta sinn á heimavelli, en hinn leikurinn verður við Bad Schwartau á laugardaginn. Ef Dankersen sigrar I báðum þessum leikjum, er liðið komið i fjögurra liða úr- slitakeppni um þýzka meistara- titilinn. Kristbjörg — eiginkona Axels — á einnig möguleika á að komast i úrslitakeppni um meistaratitil Vestur-Þýzka- lands. Liðið, sem hún leikur með, Eintracht Minden, á eftir einn leik i deildinni, og i honum veröur úr þvi skorið, hvort það kemst i úrslitakeppnina eða ekki. -klp- Brynjólfur Markússon, 1R, skorar i leiknum I gærkvöldi fyrir tR, en Arnar Guðlaugsson, Fram, einn bezti maður leiksins, horfir á tilburð- ina. Ljósmynd Bjarnleifur. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími28200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.