Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 20
20 Visir. Mánudagur 17. marz 1975. ... 1 SIGGI 5IXPEIM5ARI -—......... .. Suðvestan stinningskaldi ■ eða allhvass. fol. Hiti 2 stig. Austur opnaði á 1 tigli — suður sagði tvö hjörtu — vestur pass — norður 3 hjörtu og austur 3 spaða. Suður sagði 4 hjörtu — vestur doblaði og það var lokasögnin. NORÐUR A842 963 G62 DG4 K3 ÁK10874 95 A75 Vestur spilaði út tiguláttu. Austur tók tvo slagi á tigul og spilaði 3ja tiglinum, ásnum. Vestur yfirtrompaði hjarta- áttu suðurs með gosa og spilaði spaðasjöi. Suður tók á kóng heima og spilaði tveimur hæstu i trompinu. Þá kom i ljós, að vestur hafði upphaflega átt D-G-2 i hjarta. Hvernig spilar þú nú?— Spilið kom fyrir á Olympiu- mótinu i New York 1964 og Terence Reese spilaði spilið. Hann vissi að austur hafði sýnt sjö rauð spil og var áreiðanlega — eftir sögnunum — með fimm spaða. Nær öruggt var að austur átti einspil i laufi. En i stað þess að taka á laufaásinn — þú varst búinn að finna það út, ekki satt — sagði' Reese. ,,Ég verð að gefa slag á lauf, nema kóngur- inn sé einspil”. Austur átti Sp- DG1095, Hj-5, T-ÁKD1073 og L- K einspil — og Reese vann sitt spil, en mótherjarnir féllu alveg saman. Þeir gerðu sér enga grein fyrir, að Reese vissi að laufin skiptust 6-1 og möguleikar á kóngnum einspili voru miklir. CiDW Enginn úr sænska Olympiu- mótinu teflir á sænska meist- aramótinu i ár. 1 2. umferð fékk unglingameistarinn frá 1970, Konstanty Kaiszauri, sem talirin var sigurstrang- legastur fyrirfram, ljótan skell hjá Helmertz, sem hafði hvitt i skák þeirra I eftirfar- andi stöðu. X A gf é WM m 'mí' H m áH i Éf m mm m i m Wm & m Æ. i i A & Í|1 &. ■*!'/> m ÉP fM h (1 n m WM wm. k A w +4 ÉÉÉ m s 11. Rxe5! — Rf6 12. Rd3 — Rxe4 13. Rxe4 — fxe4 14. Rf4 — Bf6 15. Ha2 — 0-0 16. 0-0 — Be5 17. Bg4 — Hf5,18. Be6+ — Kh8 19. Dg4 — Hf5 20. Hel — Rc7 21. Bxc8 — Hxc8 22. Hxe4 — Df6 23. Hae2 — Re8 24. Rd3 og svartur gafst upp. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 14.—20. marz er I Ilolts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveituhilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Mæðrafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Aðalfundarstörf, — bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Skiðadeildar Vikings verður haldinn fimmtudag 20. þ.m. kl. 8 i félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðis- manna i Langholti heldur skemmtifund i Félags- heimilinu Langholtsvegi 124, fimmtudaginn 24. marz kl. 8.30 e.h. 1. Gunnar Helgason, flytur á- varp. 2. Elin Pálmadóttir segir frá löndum og þjóðum i Asiu og sýnir skuggamyndir. Félag sjálfstæðis- manna i Langholti. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 17. marz I sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Fundarefni: Sigurveig Guðmundsdóttir, for- maður bandalags kvenna i Hafnarfirði, mætir á fundinn. Kaffi — Bingó. Stjórnin. TILKYNNINGAR Starfshópur SUS og Heimdallar Hugmyndafræði sjálfstæðisstefnunnar og stefna Sjálfstæðisflokksins i fram- kvæmd. Heimdallur og SUS hafa ákveðið að gera úttekt á hugmyndafræði sjálfstæöisstefnunnar og fram- kvæmd Sjálfstæðisflokksins á henni. Niðurstöðurnar verða not- aðar á ráðstefnu Heimdallar um baráttumál ungs fólks i aprll og á landsfundi flokksins I mai. Reiknað er með að hópurinn haldi fáa fundi en verkefnunum sé þess i stað skipt á þátttakendur. Stjórnendur hópsins verða Frið- rik Sophusson formaöur SUS og Þorsteinn Pálsson blaðamaður. Fyrsti sameiginlegi fundurinn verður I Galtafelli fimmtudaginn 13. marz kl. 17.30. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögurn kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 1”,-18 simi 19282 i Traðarkotssu.ndi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráöleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Fundartimar A.A. Fuudartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. _ VW 1302 ’72 Ford Mustang '71 Range Rover ’72, ’73 Austin Mini ’74 Saab 99 SE ’71, sjálfsk. Flat 127 ’74 Fíat 128 ’73 Fíat 128 sport ’73, Flat 132 1600 ’73, ’74 Mercury Comet ’73, '74 Datsun ’71 Chevrolet Pick up ’72 Chrysler Station ’70 Bronco ’71, ’72, ’73 Opel Commandore ’71 Merc. Benz 280 SE '74. Opið á kvöídin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eft. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 n □AG | n KVÖLD | n DAG | li KVÖLD | r Jane Seymour leikur Emmu í Onedin: Þekktust sem Bond-stúlka Anne Stallybrass lék Jane Seymour, eina af konum Hinriks áttunda, i mynd sem gerð var um konur hans. Það er þvi skemmtileg tilviljun, að á meðan Anne Stallybrass leikur Anne Onedin i þátt- unum um Onedin línuna, þá er þar einnig leikkona, sem nefnist Jane Seymour og leikur Emmu Callon, erfingja Callon gamla skipaeig- anda. Leikkonan Jane Seymour reynir ekki að fela það, að nafn- ið er ættað frá drottningunni Jane Seymour. ,,Ég valdi mér þetta nafn, þegar ég var 17 ára og kom fram sem dansari. Hið raun- verulega nafn mitt, Joyce Frankenberg, var aldrei stafað rétt i dagskrám danssýning- anna, en nafnið Jane Seymour var nafn, sem margir könnuðust við. Þetta var þó áður en konur Hinriks áttunda urðu frægar af sjónvarpsþáttunum, sem gerðir voru um þær og siðar kvik- myndinni”, segir Jane Sey- mour. jane varð nokkuð þekkt fyrir leik sinn I Onedin þáttunum. En frægðin, sem hún hlaut þar var þó litil miðað við alla þá frægð er hún hlaut, þegar hún lék á móti Roger Moore i James Bond myndinni „Live And Let Die”. „Fólk er ennþá að kalla mig Emmu vegna leiks mins i þátt- unum um Onedin skipafélagið”, segir Jane Seymour. En þetta á vafalaust eftir að breytast, þvi eftir myndina ,,Live And Let Die”, sem er fyrri James Bond myndin af tveim, sem dýrlingurinn Roger Moore hefur leikið i, þekkja fleiri Jane Seymour undir nafn- inu Solitaire. 1 bók sinni lýsir Ian Fleming, höfundur James Bond bókanna, Solitaire fegurri en orð fái lýst. ,,Að lenda i þessu Bondstúlku- hlutverki er eins og að fá snöru um hálsinn. Þetta getur lyft þér upp i betri hlutverk, en lika dregið þig niður”, segir Jane Seymour i viðtali, er gerð myndarinnar var nýlokið. ,,Ég kynni þvi allt annað en vel að festast i glansmynda- hlutverkum. Það verður erfitt að koma i veg fyrir þáð, þegar áhrifa Bond myndarinnar fer að gæta”, segir Jane. „Með tilkomu hennar verður öll sú vinna, sem ég hef lagt mig fram við á leiksviðinu virt að vettugi. Það sem mig langar mest til að verða, er nógu gömul til að leika virkilega litrikar persónur. Ég er ákveðin i að halda áfram á leikbrautinni Jane Seymour heima fyrir. Hún er ekki að fela neitt eins og sjá má.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.