Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2324252627281
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Þriðjudagur 18. marz 1975. Tilboð dagsins Til sölu aftanívagn með beizli 20 tonna, 2ja öxla, i góðu ástandi, ný innfluttur. Traktorspressa Eigum til afgreiðslu notaða Hydor loft- pressu 130-140 c.f.m., nýlega innflutta. LÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖ Onassis lét eftir sig 800 milljónir Tengivagnar Höfum til sölu nokkra tengivagna, 28 feta, 2ja öxla með sléttum palli. HF HÖRÐUR GUNNARSS0N SKÚLATÚNi 6 SÍM119460 SINFONIUHLJOMSVFIT ISLANDS Ströng varzla var höfð um grisku eyjuna „Scorpios” i morgun, og voru öryggisverðir önn- um kafnir við að stugga frá fréttaljósmyndur- um, sem leigt höfðu sér báta til þess að geta náð myndum af jarðarför Onassis, skipakóngsins, sem fylgt verður til grafar i dag. Þyrla var til taks að flytja jarð- en hann er talinn láta eftir sig um 800 milljón dollara eignir. Segja þau, að Onassis hafi á banabeðin- um tekið af Christinu dóttur sinni loforð um að hún mundi giftast Petros Goulandris, 28 ára syni grisks útgerðarhölds. — Christina erfir þrjá fjórðu hluta eignanna, en ekkja Onassis, Jacqueline, fjórðung. Ætla að fleygja arseniki í hafið Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. Stjórnandi Robert Satanowsky frá Póllandi og einleikari Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari. Flutt verða þessi verk: Leonoru forleikur nr. 3 eftir Beet- hoven, Fiðlukonsert nr. 1 eftir Mozart. Havanaise eftir Saint-Saens og Sinfónia nr. 9. — frá nýja heiminum — eftir Dvorak. neskar leifar Onassis, sem komn- ar eru til Grikklands. Hann verð- ur jarðaður á hæð einni á Skorpi- os, þar sem sonur hans Alexander hvllir. — Alexander fórst i flug- slysi i Aþenu fyrir tveim árum. Minningarathöfnin mun fara fram ilitilli kapellu á eyjunni, þar sem þau Jacqueline voru gefin saman 1968. Grisk blöð veltu i morgun mikið vöngum yfir þvi, hvað yrði um auð skipakóngsins i' framtiðinni, Ríkisráð Finnlands kom saman til fundar í gær gagngert til að ræða um þá fyrirætlun ríkisolíufyrir- tækis Finna að fleygja mögnuðu arsenikeitri í sjóinn. — Komst ríkisráðið að þeirri niðurstöðu, að það væri hvorki ólöglegt né heldur stríddi það gegn þeim alþjóðlegu samþykktum, sem í gildi eru. Þetta var siðan kunngert til að svara þeim fjölda áskorana, sem stjórninni hafði borizt um að stöðva tankskipið Enskeri, sem er á ieið með 690 tunnur af arse- nik trioxiði til suðurhluta Atlants- hafsins. Þar á að sökkva þeim. — Efni þetta er úrgangur oliu- hreinsunarstöðvar. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar Skólavörðustig Austurstræti 18 Símar: 15650 Símj: 13135 SINFÓNÍITHJOMSY'FIT ÍSLANDS KÍKISl TA XRI’H) NEITUÐU EKKI SÝR- LANDI UM AÐSTOÐ Hins vegar ákvað rikisráðið, að oliufyrirtækið, sem er rikiseign, yrði að fara að reglum Lundúnasamkomulags varðandi það að fleygja úrgangsefnum i sjó. — Verður þvi oliufyrirtækið að sækja um leyfi til finnsks ráðuneytis. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara Afhending á byggingarstaö. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355. Fjárveitinganefnd öldunga- deildar Bandarikjaþings sam- þykkti I gær að leggja stjórn Fords forseta til fé til þeirra áætl- ana, sem gerðar hafa verið um Austurlönd nær. Aður haföi fulltrúadeildin skor- ið niður tillögur forsetans um 366 milljónir dollara, sem ætlaðar voru til aðstoðar við Sýrland — ef Sýrlendingar semdu við ísrael. Fjárveitinganefnd öldunga- deildarinnar samþykkti hinsveg- ar, að þessi liður yrði ekki felldur úr. Töldu margir þingmenn hættu á þvi, að það yrði skiliö sem svo, að Henry Kissinger, sem þessa dagana er i ferðum milli deilu- aðila I Austurlöndum nær, nyti ekki stuðnings I Bandarlkjunum I þessum erindrekstri, ef skorin yrði niður áætluð efnahagsaðstoð USA við löndin þar. Skipið. er nú búið að vera tvo daga á siglingu og hefur sigling þess vakið mikið umtal vegna.þeirra erinda, sem það fer. Meðal annars hefur norska stjórnin til athugunar að mót- mæla þvi, að eitrinu verði varpað i sjóinn. Það ráðuneyti Norðmanna, sem hefur með umhverfisvernd að gera, hefur snúið sér til finnskra yfirvalda og óskað frekari upplýsinga um faym skipsins. pinomenn Heimdallur S.U.S. í Reykjavík gengst fyrir almennum fundi um hagsmuni Reykjavíkur á Alþingi. Fundurinn verður haldinn í Glæsibæ (niðri) þriðjudaginn 18. marz n.k. kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða þeir Albert Guðmundsson alþm. og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri. ÖLLUM ÞINGMÖNNUM REYKJAVÍKUR ER SÉRSTAKLEGA BOÐIÐ Á FUNDINN Eru hagsmunir Reykjavíkur fyrir borö bornir á Alþingi íslendinga? ALLIR VELKOMNIR Stjórnin

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 65. Tölublað (18.03.1975)
https://timarit.is/issue/239008

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

65. Tölublað (18.03.1975)

Aðgerðir: