Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 11
Visir. Þriðjudagur 18. marz 1975. 11 NÓDLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. COPPELÍA miðvikudag kl. 20. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM fimmtudag kl. 20. KAROEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: LÚKAS miðvikudag kl. 20,30. HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200 FJÖLSKYLOAN Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag. Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. OAUÐAOANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. AUSTURBÆJARBÍÓ Cleopatra Jones íslenzkur texti Tamara Dobson, Shelley Winters. „007”, „Bullitt” og „ „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustiilkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Áfram stúlkur Bráðsnjöll gamanmynd i litum frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder Spennandi ný bandarísk kvikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikendur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jaek Elam. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBiO Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Það er ekki hægt að seljá kalda svaladrykki umf miðjan vetur!'' Copyright © 1974 Walt Ditney Productions World Rights Reserved (Við ætlum að selja svala- drykki eins og ifyrra. Hvaðeru þið að gera? f Munið þið i \ ffyrra, þegar við | seldum kalda \ | svaladrykki?/ IIEITIR IVALADRYKKIR ÞJONUSTA Vanti yður að fá málað, þá vinsamlegast hringið I síma 15317. Fagmenn að verki. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj. simi 35762 auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt I hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Vantar yður múslki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Bllasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Húséigendur. önnuinst glerlsetn- ingar I glugga og hurðir, klttum upp og tvöföldum. Slmi 24322 Brynja. ' Get bætt við mig einu til tveim fyrirtækjum I bókhald. Grétar Birgis, Lindargata 23. Simi 26161. Hafnarfjörður. Tek að mér raf- lagnir I nýbyggingar, einnig við- gerðir og breytingar I eldri hús- um. Dinamóa-, startara- og mótorviðgerðir. Rafvélaverk- stæði Páls Þorkelssonar, Dals- hrauni 8. Heimasimi 51138. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tlmanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vöröustlg 30. Simi 11980. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. A sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. VISIR Pyi’stur með fréttúnar STÚLKA eða PILTUR óskast til léttra sendilsstarfa seinni hluta dags VISIR auglýsingar Hverfisgötu 44 PASSAMYNDIR feknar í lifum filbútaar sfraxj harna x f fölskylcflu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Vélritari Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vill ráða góðan vélritara til starfa strax. Upplýsingar á skrifstofu ráðuneytisins i Arnarhvoli. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. mars 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.