Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2324252627281
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Þri&judagur 18. marz 1975. 15 HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Gu&mundur. Simi 25592. Hreingerningar-teppahreinsun húsgagnahreinsun glugga- þvottur. VönduB vinna. Fljót af- greiösla. Hreingerningaþjónust- an. Simi 22841. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. LJjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 ÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgeróir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Er stíflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson Loftpressa — Grafa X2 Til leigu i lengri eða skemmri tima grafa, x2, og 600 ferm loftpressa. Uppl. i sima 72852 og 72140. Hús og Innréttingar. Vanti yður að láta byggja hús, breyta hibýlum yðar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum viö aö okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Otvarpsvirkja MEISTARI Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir Sérhæfð viðgerðaþjónusta á öll- um gerðum af Radionette út- varps- og sjónvarpstækjum, einnig cr gert við flestar aðrar tegundir tækja. Komið heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. Radióstofan Otrateigi 6. Simi 35017 frá kl. 9-6 og 21694 eftir kl. 6. Tómas Filippusson útvarps- virkjameistari. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. Onnumst alls konar viðgerðir úti og inni. Radióbúðin — verkstæði ^ Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. , Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 21999. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kb 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Glugga- og hurðaþéttingar GLUGGAR HURÐIR með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Innrömmun á myndum og málverkum, matt gler. Nýkomið mikið úrval af vönduðum rammalistum. Gjafa- vörur, postulinsstyttur og margt fleira. Opið 13-18, föstudaga 13-19. Rammaiðjan óðinsgötu 1. © Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð I heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sprunguviðgerðir sima 10382 auglýsa. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni sem hefur frábæra viðloöun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Þaö sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Húsbyggjendur: A sama stað getið þið fengið verðtilboð frá viðurkenndum framleiðendum I: glugga, plasteinangrun, gler, inni- og útihurðir, vegg- og loftklæðningar, ofna, innréttingar o.fl. Sparið sporin — ókeypis þjónusta. Opið kl. 11.00-13.00 & 15.00-19.00. Simi 25945. IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAWÓNUSTA Alhliða byggingaþjónusta. Hátún 4a (Norðurveri). Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel að utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Springdýnur Tökum að okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Pipulagnir Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæföir I ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. pafeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Álimingar — hemlaviðgerðir Klossi, Ármúla 7. Simi 36245. Múrverk — Flísalagnir Tökum að okkur nýbyggingar, múrverk, flisalagnir, múr- viðgerðir. Múrarameistari. Simi 19672. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir önnumst vi&gerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur idrátt og uppsetningu i blokkir fyrir fast verð. Sameinum fjölbýli i eitt kerfi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564 eftir kl. 3á daginn. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið aug- lýsinguna. Jarðvegsskipti Tökum að okkur gröft á húsgrunnum og jarðvegsskipti i bilastæðum. Véltækni hf., tþróttamiðstöðinni Laugardal. Simi 84911.. Pipulagnir simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar._________________________________ Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar i fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I sima 51715. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC-rörum og baðker- um, nota fullkomnustu tæki. Van- ir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINO Uppl. i sima 10169. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Hillu-system. Skápar, hillur og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, saumaborð, sófaborð, svefnbekk- ir, skrifstofustólar, eldhúsborð, eldhússtólar og mfl. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9. STRANDGÖTU4 HAFNARFIRÐI simi 51818

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 65. Tölublað (18.03.1975)
https://timarit.is/issue/239008

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

65. Tölublað (18.03.1975)

Aðgerðir: