Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Þriðjudagur 18. marz 1975.
SIGGI SIXPEIXISARl
............................................................................................................................................................................................................................................................ i
L ............................................................................................................................'.
Mesta lagi — of
afgreiddur á
barnum —
Þú hefur þinar'
útskýringar _<;
.... ég minar!!
2235 .........^
Sunnan kaldi og
siðan suðaustan
stinningskaldi.
Litils háttar
rigning. Hiti 5
stig.
Veika grandopnunin getur
verið tvieggjað vopn eins og
átti sér stað I eftirfarandi
spili, sem nýlega kom fyrir i
sveitakeppni I Bandarikjun-
um.
4 D65
V 842
♦ 763
*D1054
4 AK83
*KDG3
4 AKG
*G6
4 G104
V 975
♦ 952
* 8732
N
V A
S
4 972
V Á106
♦ D1084
4 AK9
Á öðru borðinu opnaði suður
á einu grandi, veikt — allir á
hættu. Vestur og norður sögðu
pass og austur — með tveggja
granda opnun — doblaði. Þaö
var lokasögnin — en margir
óreyndir spilarar, nú, og jafn-
vel reyndir, hefðu reynt
„flðtta” á spil vesturs. En
ekki þarna og vestur byrjaði
vel — spilaði út spaðagosa.
Það gaf vörninni fjóra spaða
slagi — og siðan spilaði austur
hjartakóng. Allt og sumt, sem
suður fékk, voru hjartaás og
fjórir laufslagir. 500 til
austurs-vesturs. A hinu borð-
inu opnaði suður á einum tigli
— og passað var til austurs,
sem doblaði. Suöur passaði og
vestur sagði tvö lauf. Austur
reyndi þrjú grönd og þegar
kom að norðri doblaði hann á
drottningarnar sinar tvær.
Það heppnaðist. Suður byrjaöi
á laufi og eftir fjóra slagi á
lauf spilaði norður tigli.
Austur fékk ekki nema sjö
slagi — aftur 500 til sömu
sveitarinnar.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni slmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i slm-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 14.—20.
marz er I Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið ÖU kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
\ íDAG~
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Mæðrafélagið
Aðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudaginn 20. marz
kl. 8 að Hverfisgötu 21.
Aðalfundarstörf, — bingó.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri
borgara Reykjavik
Fimmtudaginn 20. marz verða
gömlu dansarnir að Norðurbrún
1. Ath. breyttan mánaðardag.
Páskaferðir:
27. marz. Þórsmörk, 5 dagar. 27.
marz, Sklöa- og gönguferð að
Hagavatni, 5 dagar. 29. marz,
Þórsmörk, 3 dagar.
Einsdagsferðir:
27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28.
marzkl. 13. Fjöruganga á Kjalar-
nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum
Helgafell, 30. marz, kl. 13.
Reykjafell Mosfellssveit, 31.
marz, kl. 13. Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur. Brottfararstað-
ur BSÍ.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Munið fundinn þriðjudaginn 18.
marz kl 20.30 I Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Stjórnin.
Félag sjálfstæðis-
manna i Langholti
heldur skemmtifund I Félags-
heimilinu Langholtsvegi 124,
fimmtudaginn 24. marz kl. 8.30
e.h.
1. Gunnar Helgason, flytur á-
varp.
2. Elin Pálmadóttir segir frá
löndum og þjóðum I Asiu og sýnir
skuggamyndir. Félag sjálfstæðis-
manna i Langholti.
Aðalfundur Skiðadeildar Vikings
veröur haldinn fimmtudag 20.
þ.m. kl. 8 1 félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Kristniboðsvikan:
Samkoma I kvöld kl. 20.30 i húsi
KFUM og K við Amtmannsstig.
Nokkur orð: Guðbjörn Egilsson
Kristniboðsþáttur.
Hugleiðing: Lilja S. Kristjáns-
dóttir
Einsöngur: Þórður Möller.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Filadelfia
Almennur biblfulestur i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Einar Gisla-
son.
TILKYNNINGAR
Frá islenzka
mannfræðif élaginu:
Dr. Sigurður Þórarinsson, pró-
fessor flytur fyrirlestur á vegum
islenzka mannfræðifélagsins, er
fjallar um breytingar byggðar i
ljósi öskulagarannsókna.
Fyrirlesturinn verður haldinn i
Háskóla íslar.ds, stofu nr. 101 i
Lögbergikl. 20.30 miðvikudaginn
19. marz.
öllum er heimill aðgangur.
Hvar eru
þingmenn
Reykjavikur?
Heimdallur S.U.S. i Reykjavik
gengst fyrir almennum fundi um
hagsmuni Reykjavikur á Alþingi.
Fundurinn verður haldinn i
Glæsibæ (niðri) þriðjudaginn 18.
marz kl. 20.30.
Framsögumenn á fundinum
verða þeir Albert Guðmundsson
alþm. og Birgir ísleifur Gunnars-
son borgarstjóri.
öllum þingmönnum Reykjavikur
er sérstaklega boðið á fundinn.
Eru hagsmunir Reykjavikur fyrir
borðbornir á Alþingi Islendinga?
Stjórnin.
Fundartimar A.A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavík er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og
föstudaga,' kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
[j KVÖLD | Q □AG | Li KVÖ L!
Hljóðvarp:
1000 til 1500 plötur keyptor
A skákmóti I fyrra i Póllandi
— Tal sigraöi — var Tékkinn
Pribyl i öðru sæti. í eftir-
farandi skák frá mótinu haföi
hann svart og átti leik gegn
Suba.
— 25 þúsund
hœggengar
plötur
til auk tuga
26.----Rxc3! 27. Dxa8+ —
Kd7 28. Hx2 — Dc4 29. Rxc3 —
Hxc2 30. Hxf3 — exf3 31. Dxf3
— Hxb2 32. Bxd6 — cxd6 33.
Dg4-|---De6+ og hvitur gafst
upp.
þúsunda af
gömlum 78
snúninga plötum
t hljómplötu- og hljóðsegul-
bandasafni Illjóðvarpsins eru
um 25 þúsund hæggengar
hljómplötur og eru keyptar 1000-
1500 nýjar plötnr á ári.
Auk þess á Hljóðvarpið tugi
þúsunda af gömlum 78 snúninga
ptötum, sem ekki eru lengur
notaðar nema I sérstökum til-
vikum.
Þetta kemur meðal annars
fram I ársskýrslu Ríkisútvarps
ins fyrir árið 1974. Veigamestu
söfn þess eru annars vegar
hljómplötu- og hljóðsegul-
bandasafnið I Hljóðvarpinu og