Vísir - 18.03.1975, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Þriöjudagur 18. marz 1975.
TIL SÖLU
Þjóðhátiðarmynt 1974.Til SÖlu er
sérunnin slátta útgefin af Seðla-
banka ísl. 10.000 kr. gull, 500 og
1000kr. silfur I leðuröskju. Uppl. I
sima 41749.
Búðarvog, 15 kg, til sölu. Siöu-
múla 8.
Froskbúningur til sölu, verð 45
þús. Uppl. I sima 41862 eftir kl. 7
e.h.
Til sölu girahjól, sklði og sklða-
skór. Uppl. I slma 33495.
Góður kontrabassi til sölu. Gott
verð. Einnig Yamaha gltar I
kassa. Uppl. I sima 93-1948, Akra-
nesi eftir kl. 6.30.
Til sölu guldrappað gólfteppi
12-14 ferm., einnig ný amerisk
buxnadragt og kjóll nr. 44. Uppl. I
sima 13938.
Plötuspilari til sölu. Tek. Lenco,
L 85 M. Shure pick-up. Uppl. I
slma 35452 milli kl. 18 og 20.
Sem nýttsjónvarp til sölu, Nord-
mende. Uppl. I sima 52291 eftir kl.
7 á kvöldin.
Tilboð óskast I South Bend járn-
rennibekk 150 cm milli odda.
Einnig til sölu rafsuðutransari,
gufuþvottatæki, Reno Estafella
800 sendiferðablll i heilu eða I
pörtum. Uppl. gefur Aage Mich-
elsen, Hveragerði. Simi 99-4166,
vinnusimi og 4180 heima.
Til sölu Sony Tc 366 stereo segul-
bandstæki. Til greina koma skipti
á góðum plötuspilara með
magnetiskum pick-up. Uppl. I
sima 85841 eftir kl. 18.
Til sölu2 tonna bátur á vagni með
12 ha vél, þarf viðgerð, ísskápur
150x60, radlófónn, fataskápur,
notað baðker, skiði og sklðaskór,
málverk, seglbátur ca 150 cm,
handsláttuvél, 5 15 tommu nagla-
dekk á felgum (VW, Skoda). Slmi
82741.
1 árs Dualstereosamstæða, mjög
góð og vel með farin, til sölu.
Mjög hagstætt verð. Uppl. I sima
42623.
Til söluOptacord segulband, litið,
gamalt skrifpúlt, svampdýna ó-
notuð meö bakpúðum, kl. 18—19,
slmi 81997.
Grásleppunet. Um 25 uppsett
nælon grásleppunet til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. I slma 11513
eftir kl. 5 I dag og næstu daga.
Til sölu barnakojur með dýnum,
einnig listadúnsdýnur I hjóna-
rúm. Uppl. i slma 72552 eftir kl.
19.
Sjónvarpstæki.Mjög vel með far-
ið notað sjónvarpstæki til sölu.
Uppl. I sima 38213 milli kl. 18 og
19.
Til söluglæsilegur 6 vetra hestur.
Slmi 30216.
Yamaha B-6E tveggja borða raf-
magnsorgel með fótbassa til sölu.
A sama stað óskast planó til
kaups. Uppl. I síma 23124 eftir kl.
6.
Til sölu snotur sumarhús, 50
ferm, til uppsetningar eftir ósk
kaupanda, verð 2.5 milljónir ó-
uppsett, innréttingar fylgja. Simi
52844 og 51888.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. i slma 41649.
Húsdýraáburður. Við bjóðum yð-
ur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Slmi
71386.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupahelzt Massey Ferguson
með ámoksturstækjum og gröfu.
Uppl. I slma 53365 milli kl. 7 og 10 i
kvöld.
Orgelharmonium gott og vel með
farið óskast keypt. Uppl. I slma
12715 kl. 5—8 siödegis.
Kammaskurðarhnifur til að
skera með myndaramma óskast.
Staðgreiðsla. Uppl. I slma 35762.
Notuð eldhúsinnrétting óskast,
einnig 2—3 innihurðir. Uppl. I
slma 42729 eftir kl. 18.30.
óska eftir vel með förnum fata-
skáp. Má vera allt að 180 cm á
breidd. Uppl. I slma 84691.
Trilla óskast, 1 1/2—2 1/2 tonn.
Uppl. I síma 71400.
FATNAÐUK
Verksmiðjusala. Útsala á barn--
og unglingafatnaði, efnisbútum
og metravörum. Allt á verk-
smiðjuverði. Verksmiðjuútsalan,
Skipholti 7.
Prjónafatnaður á börn, peysur,
kjólar, útiföt, húfur, gammosiur,
nærfatnaður, hosur, vettlingar og
fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna-
fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb,
Bergstaðastrætismegin.
VERZLUN
Traktorar, stignir, stignir bilar,
Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó-
þotur, Fisherprice plötuspilarar
og spiladósir, rugguhestar, kúlu-
spil, tennisspaðar, ódýrir, bobb-
spil, tennisborð, Barbie-dúkkur,
Big Jim dúkkukarl, rafmagns-
orgel. Póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustig 10. Simi
14806.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super. Einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir)
Barnafatnaður. Ulpur, anorakk-
ar, flauelsbuxur, gallabuxur,
smekkbuxur, verð frá kr. 720,
peysur með rúllukraga, peysur
meö rennilás st. 4-14, telpunærföt,
drengjanærföt, sokkar margar
gerðir. Verzlunin Faldur, Austur-
veri. Simi 81340
HJÓL-VAGNAR
Til söluHonda 50 árg. ’73. Uppl. i
slma 34764.
Til sölu Honda 50 SS ’74. Uppl. i
sima 82852.
Barnavagn.Til sölu Silver Cross
barnavagn, ljós að lit um 1 1/2
árs. Uppl. I sima 21718.
Barnakerruvagn, svalavagn og
bílstóll til sölu á Ægislðu 98, 1.
hæð.
HEIMILISTÆKI
Notaður isskápur óskast keyptur.
Uppl. i slma 28094 eftir kl. 7.
Rafha þvottapottur til sölu, 50
litra. Slmi 22613.
Sjálfvirk þvottavél I góðu lagi
óskast til kaups. Simi 25692.
Notuð en góð Siemens eldavél til
sölu. Uppl. I slma 34019.
HÚSGÖGN
Til sölunýlegt svefnsófasett á kr.
45 þús., 4 nýlegir borðstofustólar
á kr. 10þús., borðstofuborð á kr. 5
þús. Uppl. I slma 38559.
Stofuskápur til sölu, lengd 2 m,
breidd 52 cm, hæð 85 cm, verð kr.
15 þús. Greiðist I peningum. Simi
10339.
Sófasett til sölu.á sama stað ósk-
ast hnakkur til kaups. Uppl. i
sima 34432.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Fataskápar. Til sölu litaðir fata-
skápar, tilvaldir i barna- og ung-
lingaherbergi, tvær stærðir.
Uppl. I slma 41697.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstig 29. Simi 10099.
ódýrir vandaðir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33.
Uppl. i sima 19407.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Fiat 850 árg. ’71. Uppl. i
slma 38626.
Tilboð óskasti Saab árg. ’63, blll-
inn er til sýnis að Sléttahrauni 20
•Hafnarfirði. Uppl. I slma 51995
eftir kl. 5.
Volvo Amason ’64 til sölu strax á
góðu verði. Uppl. I slma 71438
eftir kl. 20 á kvöldin.
Til s.ölu VW 1300, 1970. Uppl. I
sima 84154 eftir kl. 6.
Cortina árg. ’67 óskast keypt.
Uppl. I sima 71824.
Fíat 128 ’73 til sölu. Á sama stað
óskast nýlegur 5 manna blll.
Uppl. i sima 81410.
Vél óskast. Vantar vél I Fiat 850
sp. ’71. Uppl. Hótel City herbergi
209.
Til sölu Singer Vogue árg. ’62,
verð 60.000, einnig Suzuki árg. ’74
sem ný. Uppl. I slma 84849.
Nýja bílaþjónustan er að Súða-
vogi 30. Slmi 86630. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu. Notaðir varahlutir I flestar
gerðir bifreiða. Enn fremur kerr-
ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-20
alla daga.
Blæjur á Willysjeppa ’74 til sölu,
blæjurnar eru ónotaðar af Safarl
gerð, hvitar að lit. Uppl. I slma
93-8318 eftir kl. 19.
Til sölu Chryslerl80 árg. 1971, vel
með farinn bill ekinn 55 þús. km,
skipti koma til greina á ódýrari
bíl. Uppl. I slma 92-7643.
Til sölu góður vörubllspallur
ásamt 10 tonna sturtum. Slmi
99-1264.
Moskvitch ’67 til sölu. Uppl. I
slma 35269 eftir kl. 7.
Vil kaupa vel með farna Toyotu
Corolla ’72-’73 eða Carina. Uppl. I
slma 35234 eftir kl. 18.
Fiat 850 árg. ’71 til sölu I mjög
góðu standi. Uppl. I síma 30140
eftir kl. 17.
Peugout 404 árg.’63 til sölu á 50-60
þús. kr. Uppl. I sima 72366 á
kvöldin.
Til sölu Fiat 125 Berlina, árgerð
1969, velmeð farinn, ekinn 46 þús.
km á vél, verð krónur 250 þús.,
lán, eða staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. I slma 40901 1 dag og næstu
daga.
Tilsölu Plymouthstation árg. ’71,
6cyl.,beinskiptur. Skipti koma til
greina. Uppl. I slma 50508.
Volkswagen. Volkswagen rúg-
brauð með aftursæti óskast. Uppl.
I slma 23124 eftir kl. 6.
Bilasala Garðars er I alfaraleið.
Bllasala Garðars, Borgartúni 1.
Slmar 19615—18085.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i Bestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
HÚSNÆDI í
3ja herbergja Ibúð til leigu i 3
mánuði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. I síma 30527.
tbúð Kaupmannahöfn. 2ja her-
bergja Ibúð með húsgögnum 66
ferm. staðsett I hjarta Kaup-
mannahafnar er til leigu 1. júll-31.
ágúst. Nánari uppl. I slma 93-1340
Akranesi.
Rúmgott herbergi til leigu við
Háaleitisbrautfyrir eina eða tvær
stúlkur frá 1. april, reglusemi
áskilin. Tilboð með nafni og
simanúmeri sendist Visi fyrir 25.
marz. merkt „Herbergi 8236”.
Herbergi með húsgögnum til
leigu I miðborginni (má nota sem
skrifstofu). Uppl. að Óðinsgötu 4,
fasteignasölunni.
Iðnaðarhúsnæði til leigu I Hvera-
gerði, bjart, góður hiti,lagerpláss
getur fylgt. Tilboð sendist augld.
Vísis merkt „8234”. Uppl. I slma
99-3661 fimmtudagskvöld frá kl.
8-10 e.h.
|3ja herbergja teppalögð Ibúð til
leigu strax I neðra Breiðholti
(v/Mariubakka). Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sem tilgreinir
fjölskyldustærð sendist til augld.
Visis fyrir 2. marz merkt
„Reglusemi og góð umgengni
8247”.
íbúðarleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b
milli kl. 13 og 17 og i heimasima
22926. Leigutakar, kynnið ykkur
hina ódýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkurjeigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur maðurnýkominn frá námi
erlendis óskar eftir að taka 2ja
herbergja ibúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Skilvis
mánaðargreiðsla, algjör reglu-
semi. Uppl. i síma 16383, 16736 á
daginn. 33326 á kvöldin.
4-5herb. ibúðóskast I Reykjavik
eða nágrenni. Uppl. I síma 13467,
eftir kl. 7 e.h.
Læknaritari óskar eftir 3ja her-
bergja íbúð, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I slma 86184.
Reglusaman ungan mann vantar
einstaklingslbúð eða hliðstætt-bús
næði. Fyrirframgreiðsla 4
mánuðir I senn. Simi 25551.
Hver vill leigja 2 flugfreyjum
Ibúð. Mjóg góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. I sima
31234 eftir kl. 5.
Ungt fólk með eitt barn óskar
eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð fyrir
1. maí n.k. Uppl. i sfma 40516 i
dag.
23ja ára gömul stúlka óskar eftir
lltilli Ibúð, þarf ekki að vera fyrr
en 1. mal. Uppl. I síma 83979 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Ung, reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir ibúð um mánaðamótin
mal-júni eða fyrr. Má vera hvar
sem er I borginni. Simi 12766.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast
strax. Uppl. i sima 21783.
Tveggja barna móður vantar
tveggja til þriggja herbergja ibúð
sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Vinsamlegast
hringið I slma 81331.
Einhleypur maðuróskar eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð á góðum stað i
bænum. Uppl. I sima 85550 eftir
kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld.
Við erum ung og erumað byrja að
búa. Okkur vantar ibúð, eins til
tveggja herbergja strax. örugg-
um mánaðargreiðslum og al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. i
slma 40669 frá kl. 18-20.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð i
Reykjavik sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
40208 eftir kl. 6 e.h.
HUsnæði. S.O.S. Takið eftir.
Fullorðin kona óskar eftir 3ja
herbergja góðri Ibúð á Reykja-
vikurvæðinu strax. Sá sem út-
vegar ibúðina fær sumar-
bústaðaland á hlunnindajörð á
Ströndum að gjöf ásamt efni I
bústað. Tilboð sendist augld.
VIsis strax merkt „S.O.S. 8244”.
Stúlka óskar eftir 2ja herbergja
ibúð til leigu nú þegar, helzt ná-
lægt miðbænum. Uppl. i slma
15906 milli kl. 17 og 20 á kvöldin.
Hafnarfjörður. Ung barnlaus
hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-
3ja herbergja ibúð. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i slma 53602
eftir kl. 17.
250-300 þús. kr. fyrirframgreiðsla
til 1 árs i boði fyrir góða l-3ja her-
bergja Ibúð I vor eða fyrr, ekki I
blokk. Sérinngangur og baðher
bergi skilyrði. Ung stúlka, alger
reglusemi, góð umgengni. Tilboð
er greini staðsetningu, sendist
Vísi fyrir föstudag merkt „8265”.
ATVINNA í
Smiði og aðstoðarmenn vantar
við úti- og innivinnu, meðal
annars við byggingu sumarhúsa,
stöðug vinna framundan.
Frlðindi. Uppl. á kvöldin I slma
85446.
Aðstoðarmenn-bakarar. Okkur
vantar nú þegar bakara og að-
stoðarmenn (helzt vana). Uppl. I
Björnsbakarli, Vallarstræti 4.
Slmi 11530 frá kl. 8-12 næstu daga.
ATVINNA ÓSKAST
19 ára menntaskólastúlka óskar
eftir atvinnu, flest kemur til
greina, einnig kvöldvinna. Uppl. i
sima 82354 milli kl. 10 og 11 f.h og
á kvöldin.
17 ára piltur óskar eftir plássi á
bát I sumar. Uppl. I sima 41714.
Stúlka óskar eftir kvöldvinnu.
Margt kemur til greina. Tilboð
merkt „0046” sendist augld.
Vísis.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrlmerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAЗ
m?nni
Blár ullarfrakki tapaðist eftir
dansleik i Glæsibæ sl. föstudag.
Þeir sem gætu gefiðuppl., hringi i
sima 81413.
EINKAMÁL
Fullorðin kona sem á stóreignir
úti á landi óskar eftir sambandi
við góðan og gáfaðan, fullorðinn
mann, sem veitt gæti félagslega
aðstoð og leigt 2ja-3ja herbergja
góða ibúð strax. Algjörri þag-
mælsku heitið. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Félagi 8249”.
FÆÐI
Fæði. Tveir til þrlr menn geta
fengið fast fæði. Uppl. I sima
24526.
ÝMISLEGT
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson, .
Slmi 73168.
Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni
á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út-
vega öll gögn varðandi bllpróf.
GeirP. Þormar ökukennari. Simi
19896 og 40555.
Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil,
gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku-
skóli og öll prófgögn. Greiðslu-
samkomulag. Bjarnþór Aðal-
steinsson. Sími 66428 eftir kl. 19.
ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið
að aka bll á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportblll.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á Rambler Hornet árg. ’75. öku-
skóli og prófgögn. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. ívar
Nikulásson. Simi 74739.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600
árg. 74. Fullkominn ökuskóli og
öll prófgögn. Nemendur geta
byrjað strax Helgi K. Sessilius-
son. Simi 81349.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. íbúðir kr. 75.
á fermetra eða 100 fermetra Ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500 — á hæð.
Sími 19017. Ölafur Hólm.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.