Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Fimmtudagur 3. april 1975. En i stað þiess að drepajj svikarann þrifur Tarzanjj hann upp og heldur af stað í átt að skóginum. i" A meðan — og eftir j margra daga ferðalag — nálgast Jerry Jerome og L,,Ekki fara þarna inn, herra” segir einn í fylgdarmanna hans. „Hlébarð Canir eru þarna inni og þeir Efþú geturekki höggvið niður tré hraðar en þetta hef ég slæmar fréttir fyrir þig — þú verður aldrei vikingur eins og ég. GAMLA BÍÓ Flugvélarránið people is a maniac witha bomb. SKYJKKED CHARUON HESOvl WETTE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Poseidon slysið Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls staðar verið sýnd með metað- sókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman Ernest Borgnine Carol Lynley og fl. tsl. texti. Ath. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið tslenzkur texti. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar bilgeymslu i mán- aðatima, helzt sem næst Laugar- neshverfi, má vera óupphituð. Uppl. gefur Kristján Helgason i sima 16458 til kl. 5 og 35667 eftir það. Hjón með ungbarnóska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð fyrir 15. mai. Góö umgengni og meðmæli ef óskað er. Nánari uppl. veittar i sima 15734. óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúö um mánaðamótin mai-júni. Erum með 1 barn. Uppl. i sima 38830 eftir kl. 6 e.h. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð til leigu, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. i sima 71075. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúö. Reglusemi heitið. UppL' I sima 82484 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu strax. Uppl. I sima 34193 eftir kl. 6 á kvöldin. 2-4ra herbergja góð fbúðóskast til leigu strax. Æskilegt i Heima- eða Vogahverfi (jarðhæð kemur ekki til greina). Aætlaður leigutimi 6-9 mánuðir. Erum hjón með eitt fimm ára barn. Uppl. i sima 34848. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 36453 eftir kl. 5. Fullorðin reglusöm kona óskar eftir 3ja herbergja Ibúð. Uppl. I sima 20409. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 22108. Reglusamur maður um fertugt I góðri atvinnu óskar eftir her- bergi. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 10389 og 85626 eftir kl. 5 á daginn. Ung hjúkrunarkona utan af landi óskar eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu nú þegar, helzt nálægt miðbænum. Uppl. I sima 16919 eftir kl. 18. ATVINNA í Háseta vantarstrax á rh/b Hafn- arberg. Uppl. i sima 23152. Stúlka óskast. Helgakjör, Hamrahlið 25. Aðstoðarmaður óskast við bila- málningu. Bilasprautun og rétt- ingar, Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Simi 42510. Afgreiðslustúlka óskast strax hálfan daginn. Uppl. i Hverfis- kjötbúðinni, Hverfisgötu 50. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa I tóbaks- og sælgætisverzlun, vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 og 7 i dag. Laghent stúlka óskast. Leður- verkstæðið, Viðimel 35. ATVINNA ÓSKAST 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 9-12 á morgnana, mætti vera ræsting, gjarnan I miðbæn- um. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8875”. Viðskiptafræðingurgetur tekið að sér verkefni. Hentugt fyrir sjálf- stæð verkefni. Uppl. I sima 13461 eftir kl. 19. Ung stúlkaóskar eftir hálfs dags vinnu (e.h.). Uppl. i sima 24571. Ung kona óskar eftir vinnu nú þegar. Vön verzlunar- og skrif- stofustörfum. Uppl. i sima 21386. Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt mikilli vinnu. Margt kemur til greina. Simi 20275. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm-' ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Kettlingar af mjög skynsömu kyni, 2 högnar og ein læða, fást gefins tveggja mánaða gamlir. Vinsamlegast hringið i sima 22553. BARNAGÆZLA Keflavik. Tek að mér að passa börn, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 2723 eftir kl. 7. óska eftirgóðri konu til að gæta rúmlega tveggja ára drengs allan daginn, helzt sem næst Klepps- vegi 22. Uppl. á kvöldin i sima 37907. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Færabátar. Get skaffað aðstöðu fyrir færabáta og kaupum á afla. Uppl. i sima 92-6905. Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Get tekið unglinga i aukatima. Slmi 28536 kl. 5-7. Námskeið — einkatimar i fram- sögn og upplestri. Námskeiðið hefst 8. april. Uppl. i sima 72349 fimmtudag - föstudag - laugardag eftir kl. 20. Hjalti Rögnvaldsson, leikari. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatímar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Bönnuð innan 12 ára. Su eineygöa Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er I glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindber. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og n. KOPAVOGSBÍO Soldier Blue sýnd kl. 8. Læriö að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli, ef óskað er. Guð- brandur Bogason, Simi 83326. ökukennsla — Æfingatímar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. . Simi 73168. t bls. 11 — Klórað i bakkana — isl. texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Gildran Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.