Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 1
wwwwsiaMawMBwias——^wBWBBBBMwwBUM/i—w.ÆaaMSMaai^a'r'iii IIIWWII "n-innrTrrr’--""--'--iítTr Portúgal í 3ja sæti eftir 2:1 sigur yfir Sovétr. - Sjá bls. 13 ■ bammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammammmmmammmmmmmmmmmmmmi Skipuðu sjálfir upp smyglinu í f rítímum Kassarnir merktir Landsbankanum! - 5 í gæzluvarðhaldi en 8 í farbanni S,T—Reykjavík, fimmtudag. áfram á morgun, föstudag, og þott Það skal tekið fram. að skip- skipverjar hafi játað á sig smygl stjórinn á Skógafossi er á engan Það hefur komið i ijos við rann- jg, á eftír að kanna ýmsa þætti hátt viðriðinn smyglið. og hefur sóknsókn smyglmálsins, að kassarn rnálsins. ekki verið yfirheyrður ir, sem geymdu smyglvarninginn, voru merktir LA 7GG, en það merki er notað á vörusendingum ! er snerta á einhvern hátt Lands ] banka fslands. Skipverjar hafa ! sennilega fundið þessa mcrkingu í I farmskrám, og talið að kassarnir mvndu líta sakleysislegar út nteð svo virðulegri merkingu. Þá er það nýtt í málinu að skipverjar skip uðu sjálfir upp smyglinu á bílinn,: sem kom úr Kópavoginum, á mat artímanum og eftir að vinnu lauk, j þannig að verkamenn i Þorláks- höfn áttu hér ekki hlut að máli, hvorki viijandi né óviljandi. í dag voru 8 menn yfirheyrðir af Jóni Abraham Ólafssyni, saka dómara, og var þeim öllum sleppt eftir yfirheyrsluna, en bannað að fara út fyrir lögsagnarumdæmi Reykjavikur þar til málsrannsókn lýkur. Mynd þessi var tekin á biaðamannafundi á dögunum. Til hægri er Sukarnó að kynna hina nýju ráðherra landsins, en t. v. er æðsti valdamaður Indónesíu um þessar mundir, Suhartó hershöfðingi og virðist hafa lítinn áhuga á orðum forsetans. Hluti af áihöfninni eða alls 12. manns hafa þegar viðurkennt að eiga allt það smygl er fannst, og að auki einn skipverji sem var í fríi í þessari ferð. Nú sitja fimm menn í gæzluvarð haldi, en þeir voru úrskurðaðii' í 30 daga varðhald. Þegar rannsckn lýkur, verður þeim sleppt, þannig að ekki er gott að segja hve lengi þeir verða að sitja innilokaðir. Bíl stjórinn er einn af fimm er sitja i gæzluvarðhaldi. Það hefur komið fram, að skip verjarnir keyptu smyglvarningínn í Hamborg, en ekki er vitað enn hvort aðrar vörusendingar i skip inu voru merktar eins og smygl vamingurinn. Rannsókn málsins verður haldið1 HEYSKAPUR GENGURILLA NYRÐRA KT—Reykjavík, fimmtudag. Heyskapur gengur víða illa fyrir norðan um þessar mundir vegna ótíðar. Gras er víðast hvar vel sprottið, en ekki hægt að þurrka það. Er útlitið annað en gott, ef tíðin batnar ekki á næstunni. Kom þetta fram, er Tíminn hafði samband við fréttaritara sína fyrir norðan í dag. í Skagafirði gengur heyskapur inn seint. Ekkert hefur verið hægt að þurrka s. 1. hálfan mánuð. Gras spretta hefur verið góð og fer grasið að spretta úr sér. Dauft hljóð er í mönnum yfir ástandinu, en heyskapurinn hefur gengið miklu seinna en í fyrra. í sveitunum inn af Skjálfanda flóa urðu, eins og kunnugt er mikl ar skemmdir á túnum í vor og hefur spretta þvi verið litii í sumar- Auk þess hefur tíðin ver ið óhagstæð, svo heyskapur er skammt á veg kominn. Flestir eru búnir að hirða eitthvað af heyjum. en fyrri sláttur er ekki hálfnaður Á Hólsfjöllum hefur heyskapur gengið einna verst í sumar. Þar hefur verið kalt og þurrkalaust að undanförnu og bleytur. Heyskapur var lítillega hafinn, áður en óveðr ið gekk yfir um helgina. en ekk ert hefur enn náðzt inn af heyjum Gras er orðið mjög mikið og bíða menn þar nú eftir þurrki. mmmmmmmmmmammmammmmmmmmmmmmmm mtmmmmmmmtmmmm Engin hætta á heylaysi á Austfjöröum í vetur Víðast hvar góð spretta þrátt fyrir kalskemmdirnar í fyrra HZ—Reykjavík, fimmtudag. GóS spretta hefur verið á Austurlandi i sumar og kem ur tvennt til. í fyrsta lagi var lítiS kal í jörðu vegna mikilla snjóa í vetur, en klaki var þar, sem snjóa leysti snemma. I öðru lagi skal nefna, að í sunnanáttinni fyrir rúmri viku voru góðir þurrkar fyrir austan og notfærðu bændur sér tíðina vel. Lítil hætta er á því, að Austfirðingar verði heylitlir í vetur. Tíminn átti í kvöld viðtal við Ingimar Sveinsson. bónda á Egils stöðum. og spurði hann um sprettu á Héraði. — Sprettan er meiri en í meðal lagi. Spratt gras fremur seint. en mikill vöxtur kom 1 það i hl'í indunum og rigningunni rétt un. j mánaðamótin júní—júli. Nú er| fyrri sláttur langt kominn á flest um bæjum og eiga bændumir bey ið í sætum þvi að um daginn var ekki kleift að hirða í illviðrinu. Flestir slógu undir þurrkinn í miðjum mánuðinum og náðu þvi heyi upp — Hvernig var sprettan á kal- Framhald á bls. 15. Súkarnó reiður: Kveöst enn vera forsæt- isráðherra NTB-Djakarta, fimmtudag. Sukarnó, forseti Indónesíu, lýsti þvi yfir. fokvondur. í dag, að átökunum við Malaysíu væri ekki lokið. Hann lagði á það áherzlu. að hann væri enn við stjórn i Indónesíu og væri svo sannarlega forsætisráðherra landsins, en þegar Suhartó hershöfðingi kynnti hina nýju stjórn landsins. sagði hann að Sukarnn hefði afsalað sér þvi embætti. í klukkustundar ræðu, sem Sukarnó hélt eftir að hin nýja ríkisstjórn Suhartós hers höfðingja hafði formlega tekið við völdunum sagði forsetinn. að átökin við Malaysia myndu halda áfram. Enga lausn væri að finna á meðan Malaysia væri ..verk hinnar nýju nýlendu stefnu“. — Ef íbúar Norður- Borné — Sarawak og Sabah — vilja i raun og veru búa i Malaysíu. þá mun ég verða fyrstur til að viðurkenna banda lagið, — sagði hann, og bætti þvf við, að Indónesía hefði i hyggju að leysr Malaysíuvanda málið á friðsamlegan hátt. Framhald á bls. 15. !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.