Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 13
, HÖSTUDAGUR 29. julí 1966 ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR 13 Uiitu þriðja sæti í HM — stgraðu Sovétríkin 2:1 í gærkvöldi Aðems tveimur mmútum fyrir lexkslok skoraði Mim hávasaii mið herji Portúgal, Torres, sigurmark ið fyrir land sitt í leiknum á múti Jimmy Greaves Greaves með? f viðtali, sem Alf Ramsey, enski landsliðsþjálfarinn, átti við blaða menn í London í fyrradag, taldi hann líklegt, að Tottenham Ieik- maðurinn, Jimmy Greaves, yrði með enska liðinu í úrslitaleiknum á laugardag. Er talið líklegt, að annað hvort Hunt eða Hurst verði settir út fyrir hann. Víkingur og Suðurnes leika í kvöld f kvöld kl. 20.30 leika í '2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu Vík ingur og íþrúttabandalag Suður nesja. Leikurinn fer fram á Mela vellinum. Sovétríkjunum á Wembley í gær kvöldi, en leiknum lauk 2:1. Og þar meö tryggði hann Portúgal þriðja sæti í heimsmeistarakeppn innL Þrátt fyrir frekar slakan leik í gærkvöldi eru flestir á því, að Portúgalar hafi átt skilið að hreppa bronz-verðlaunin, því lið ið hefur sýnt góða leiki og leik- menn liðsms annálaðir fyrir prúð mennsku á leikvelli, en það er meira en hægt er að segja um flest hin Iiðin. Eína dæmið nm grófleika var í leiknum á móti BrazrHn, en í þeim ieik fóru Portú gahtr illa með Pele. BBnir 70 þúsund áhorfendur á Wembfey fengu því nriður ekki að sjá góðan lefk í gasrkvöldi. Greinileg þreytnmerki voru á leSkinönmnn beggja Hða, sem léku af llttom hraða állan leikinn út og virtnst áhugalitlir. í heild var leikurinn frekar jafn og hefði ekki verið ósanngjamt, að honum hefði lyktað með jafntefli. í hálfleik var staðan jöfn, 1:1, og þegar klukk an sýndi, að aðelns rúmar tvær nrinútur vorli eftir, var enn jafnt. Og þess vegna reiknuðu flestir með framlengmgu. En á 43. mín. gerði Torres út um leikinn með því að skora glæsrlega af stottu feeri eftir sendingu frá Augnsto. Jaslhin í sovézka markinu hafði emga möguleika á að verja, og Portúgalar fögnuðu ínnitega. Á hinum stotta tima, sem eftir var, fröfðu Rússar enga möguleika á að jafna. Eusebio skoraði fyrsta mark Portógals úr vítaspyrnu á 12. mín útu. Níunda mark hans í heims meistarakeppninni. Hann er lang markahæstur og allar líkur á því, að hann hreppi verðlaunin, sem svara til 180 þús. ísl. króna, er markahæsti maður keppninnar hlýtur. Vítaspyrnan var dæmd á miðvörð Rússanna, EhurtsSlava, sem snerti knöttinn klaufalega með hendi. Áhorfendur sáu atburð inn illa, og samuleiðis þulurinn í BBC, sem var hissa á dóminum. En enski dómarinn, Ken Dangell, Eusebio skoraði fyrra mark Portúgals — og hefur nú skorað alls 9 mörk í keppninni. fylgdist vel með öllu og virtist ekki í neinum vafa. Og rússnesku leifcmennimir gerðu enga athuga semd. Aðeins einni inínútu fyrir hlé, jöfnuðu Bússar 1:1- Portúgalsfci marikvörðurinn Pereira, missti hættulítið skáskot frá Banishevsiki inn fyrír sig og í mark. í síðari hálfleik var búizt við betri leik hjá báðum liðum og meiri hraða, en sú von brást með öllu. Bezti maður Portúgals var fyrirliðinn, Ooluna, en hættuleg asti sóknarmaðurinn var Torres, sem sýndí nú betri leik en í fyrri lerkjum keppninnar. Rússarnir Framhald á bls. 14. Báðir þýzku mark- verðirnir meiddir V-Þjóðverjar eru í miklum vandræðum fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn, því báðir mark vcrðir Iiðsins eru meiddir. Hans Tilkowski, markvörður Boruss ia Dortmund, meiddist í öxi í leiknum á móti Sovctríkjunum, en talið er líklegt, að hann muni leika á Iaugardaginn, þrátt fyrir meiðslin. Þá er að geta þcss, að vafasamt er, hvoit einn bezti maður Iiðsins, Beck cnbauer, fær að leika með, þar sem hann hefur fengið tvær áminningar, og á keppnisbann yfir höfði sér. Stórsigur Akureyringa gegn Þrótti, unnu 5:1 ÁI—Akureyri. Akureyringar unnu Þrótt í skenuntilegum en hörðum Icik hér í gærkvöldi, 5:1. Staðan í hálfleik var 2:1, en eftir 11 mínútur í síð ari hálfleik mátti sjá 5:1 á marka töflunni. Á þessum fyrstu minút- rnn síðari hálfleiks sýndi Akureyr ar-Hðið mjög góðan leik og kaf- sigldi Þrútt. Akureyri lék undan golu í fyrri hálfleik og sótti mjög stíft að Þróttar-markinu. Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins með skaHa, en Þróttur jafnaði skömmu síðar, 1:1, og var v. innherji liðs- ins þar að verki. Fyrir hlé náði Akureyri forustu aftur með marki Valsteins eftir laglegan samleik sóknarmanna Akureyrar sem léku upp hægri kant, en þaðan gaf Kári yfir til Valsteins. Eftir 5 mínútur í síðari hálfleik skoraði Steingrímur 3:1. Og Kári skoraði 4:1 aðeins síðar. Falleg- asta mark leiksins skoraði svo Steingrímur á 11. mín með föstu skoti, sem hafnaði í stöng og stöng — og inn. Akureyringar fengu svo tæki- færi til gð bæta marki við, þegar Framhald á bls. 14. FH, Fram og Víkingar unnu Útihandknattleiksmótinu var haldið áfram á Ármanns-vellin- um í gærkvöldi og urðu úrslit þau, að FH vann Ármann 24:14, Vík- ingur vann KR 17:11 — og Fram vann Hauka 25:17. Fram og FH eru efst í mótinu. Kefívíkingar sneru tafíinu við og unnu í frekar slökum leik á Njarð- víkur-velHnum unnu Keflvíkingar Val í gærkvöldi með 3:2, en í hálf leik hafði Valur yfir 2:1. Fyrsta mark leiksins skoraði Hermann Gunnarsson fyrir Val — og litlu síðar skoraði Bergsteinn 2:0. Leit því út fyrir, að Valur ætlaði að sigra. En Keflvíkingar áttu eftir að snúa taflinu við. Grétar Magnús son skoraði 2:1 rétt fyrir hlé. Og í síðari hálfleik jafnaði „Marka-Jón“ fyrir Keflavík, 2:2. Um miðjan síðari hálfleik skoraði Magnús Torfason sigurmark Keflavíkur með glæsilegu skoti, sem hafnaði í þverslá og inn. Nokkur harka var undir lokin og þurfti dómarinn, Hannes Þ. Sigurðsson að gefa nokkrum leik mönnum áminningar. Hannes dæmdi leikinn röggsamlega. — RL. Fram sigraði Dan- merkurmeistarana Alf.—Reykjavík. — Piltar úr 2. flokki Fram f knattspyrnu eru nýkomnir heim úr keppnis för til Danmerkur, þar sem þeir léku þrjá leiki. í siðasta leiknum mættu Fram-piltarnlr AB í Kaupmannahöfn, sem er danskur unglingameistari og vann Fram leikinn með 2:0. Má geta þess, að í liði AB eru tveir danskir unglingalandsliðs menn, sem tóku þátt f Norð’ir Iandamótinu í Horten. Fyrsta leik sínum í förinni tapaði Fram 0:1 á móti Lyng by, en sá leikur var mjög jafn. í öðrum leiknum lék Fram gegn Esbergærde og varð jafn | tefli, 1:1. -------- r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.