Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FÖSTUDAGUR 29. júlí 1966 VERÐ UM KR. 180 ÞÚS. BENZÍN VERÐ UM KR. 200 ÞÚS. DIESEL HilLDVEBZUJNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 B ENZI N EÐA DIESEL Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í ís- lenzkri veðráttu. — Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það er ekki Land-Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra. Á Land-Rover er rúmgóíí aluminíutn yfir- bygging fyrir 7 manns. Lofthæð 13 cm. Ryðskemmdir í yfirbyggingu bfla eru mjög kostnaðarsamar i viðgerð og erfift að koma i veg fyrir að þær mvndist- ROVER HEFIR FUNDIÐ LAUSNINA. - Aluminium i yfirbygginguna . . . það er létt. Ryðgar ekki, þolir hverskonar veðr- áttu og er endingargott. Aluminíum-hús ið á Land-Rover er með opnaniegum hliðar gluggum. og afturhurð. Land-Rover er á 750xlG hjólbörðúm og styrktum afturfiöðr- um og höggdeyfum að framan óg aftan. Enn- fremur stýrisdempara að framan, sem gerir bflinn öruggari i akstri. Hreyfanlegt hliðarstig beggja vegna. — Sterkur dráttarkrókur að aftan og dráttar- augu að framan. TRAUSTASTITORFÆRUBÍLLINN Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminium hús — Með stórum opnanlegum hliðargluggum — Miðstöð og rúðublásarf — Afturhurð með varahiólsfest ingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Pótstig beggja megin — Innispegill — Tveir úti- speglar — Sólskermar — Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan — Kflómetra hraða mælir með vegmæli — Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D. afturfjaðrir og svarari röggdeyfar aftan og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hjólbarðar 750x16. BENZIN EÐA DIESEL Gúmmívinnustofan h.f. Skfpholti 35 — Símar 31055 og 30688 NITTO JAPðNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f flestvm staerðum fyrirliggiandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 ÚTBOD KópavogskaupstaSur óskar eftir tilboðum í bygg ingu barnaskóla við Álfhólsveg. Útboðsgögn afhent á skrifstofu minni gegn 4 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð opnuð þriðjudaginn 9. ágúst 1966. Kópavogi 28. júlí 1966, Bæjarverkfræðingur. ÍBÚÐ Til leigu er íbúð i Ytri-Njarðvíkum, þrjú herbergi og eldhús. — Upplýsingar í sima 18 3 98.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.