Tíminn - 29.07.1966, Page 14

Tíminn - 29.07.1966, Page 14
14 TÍMINNL FÖSTUDAGUR 29. iúli 1966 SKOR- INNLEGG SmíSa Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig tilbúna barnaskó, með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Sími 18893. Skúli J. Pálmason* héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð Símar 12343 og 23333 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslöqmaður Laugavegi 28b, II. hæð, sími 18783. Björn Sveinbjörnsson, héraðsdómslögmaður. Lögfræðiskrifstota Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. JEaí | *'////",'# ////H <Te/W QU QO 00 00 EXO) Einangrunargler FYamleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið timanlega KORKIÐJAN H F , Skúlagötu 57 Sími 23200. Guðjón Styrkársson, hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22. Sími 18-3-54. EI\!T BOLHOLTI 6. (Hús Belgjagerðarinnari i :i :i'R\ iani HIEH — FDELJTY FERÐAFÓLK UM VERZLUNARMANNAHELGINA 3 hraðar, tónn svo af ber ii :riÝ\ BELLAMUSICA1015 Reynzla undanfarinna ár hefur sýnt, að Verzlunarmannahelgin er mesta ferðahelgi hér á landi. Allar líkur benda til þess, að nú um þessa helgi leggi fleiri ferða- langar samtímis land undir fót, en nokkru sinni áður. Ýmis félög og félagasamtök hafa auglýst útisamkomur og ferðalög, og einstaklingar munu leggja í lengri eða skemmri ferð ir um byggðir og öræfi landsins. Að undanförnu hefur þó borið mest á hópferðum unglinga á ákveðna staði um þessa helgi eins og t. d. í Þórsmörk. Hefur hegðun og umgengni þessara hópa Spilari og FM-útvarp i :i 'i i 2 \ AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstíg 26, simi 19800 PILTAR, EFÞIÐ EIGIÐ UNMUSTUNA ÞÁ Á ÉO HRIN04NA ■/ fátírfá/j ‘íís /ffisWr#fr £ —r ver3 diilofunaR __ HBlNG IR^ [■mÍmaNNSSTIG2 /r* Halldór Kristinsson, gultsmiður — Sími 16979. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- □ lasts eða plaststeypu ó þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér burfið ekki að hafa áhyggjur af þvl í framtíðinni. Þorsteinn Gislason, málarameistari, simi 17-0-47 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðlr. Simi 17-9-84 » Gúmmíbarðinn h.t, •V Brautarholti 8, því miður oft orðið mjög ábóta vant, enda fátt verið til afþrey- ingar athafnasömum unglingum á þessum stöðum, og aðbúnaður yfir leitt lélegur. Margir hafa verið illa útbúnir til ferðalaga, og einnig sætt al- varlegri gagnrýni vegna ölvunar. Ýmsir aðilar hafa nú tekið hönd um saman um að stuðla að bættri hegðun og umgengni um þessa helgi. Templarar hafa efnt til úti skemmtana í Húsafellsskógi, og æskulýðssamtök norðanlands hafa sömuleiðis efnt til skemmtana, og hafa þær tekizt mjög vel. Vegna sérstaklega erfiðra og hættulegra aðstæðna í Þórsmörk hafa opinberir aðilar neyðzt til þess að gera ákveðnar róttækar ráðstafanir varðandi aukna lög- gæzlu, bættan aðbúnað á staðn um og slysahjálp. Æskulýðsráð Reykjavíkur vill hér með skora á allt ferðafólk ungt sem gamalt að koma til móts við áðurnefnda aðila með bættri um gengni og hegðun, hetri undirbún ingi ferðalaga og meiri varúð í öllum akstri og gönguferðum. Foreldrar og aðrir aðstandend ur unglinga. Fylgist vel með und irbúningi ferðalaga unga fólks- ins, og kynnið ykkur ferðaáætlun þeirra. Verum öll samtaka um góða umgengni, reglusemi og slysalausa Verzlunarmannahelgi. Æskulýðsráð Reykjavíkur. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217 ísfirðingar Vestfirðingar Hef opnað skóvinnustotu að Túngötu 21 tsafirði Gjörið svo vei og .-eimi? viðskiptin. Einar Högnason skósmiður ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. vítaspyrna var dæmd á Þrótt, en Guttormur í Þróttar-markinu varði glæsilega skot Guðna. Hættu legasta tækifæri sitt átti Þróttur snemma í síðari hálfleik, en það rann út í sandinn. Undir lok leiksins vísaði dómar inn, Hreiðar Ársælsson, Magnúsi Jónatanssyni út af fyrir vægt brot en áður hafði hann fengið áminn ingar. Magnús lék mjög vel í leikn um og sýndi sinn langbezta leik á sumrinu til þessa. Mér fannst Hreiðar Ársælsson of fljótur á sér í nokkur skipti. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. lögðu kapp á að halda Eusebio niðri og tókst það allvel. Miklar breytingar voru á sovézka liðinu frá leiknum við V.Þýzkaland, eða 5 breytingar, en í flestum tilfellum var um meiðsli að ræða. T. d. urðu Rússar að lelka án Porkjuan, sem meiddist, og enn fremur án Ohislenko, sem dæmdur var í keppnisbann af FIFA, en eins og áður hefur komið fram, var hon um vísað út af í leiknum á móti V-Þýzkalandi. KARTÖFLUR Framhald af bls. 16. Neytendasamtakanna orðið að svara til saka vegna brota á þeim lögum og þá hlotið áminningu, en það þótti þá flestum mildilega sloppið miðað við það, sem réttar rannsókn í málinu leiddi i ljós. f bréfinu til landbúnaðarráðu- neytisins segir ennfremur: Draga verður í efa, að kartöflur þær, sem fluttar hafa verið inn, til dæmis þær sem seldar hafa verið sem fyrsti flokkur undanfarið séu ætlaðar til manneldis heldur öllu t'remur til skepnufóðurs eða iðn- aðar. Stærðarmunur þeirra sýnir að þær hafa hvergi verið flokkað- ar á venjulegan hátt beear um matarkartöflur er að ræða. Hér á landi ‘T ekki skylt að flokka innfluttar kartöflur svo sem inn lendar. Eigi að síður leyfir Græn- metisverzlunin sér að selja hinar innfluttu kartöflur, svo sem væru þær flokkaðar, í hinum ógagnsæju pokum, sem ætlaðir eru fyrir flokk aðar, innlendar kartöflur. Hefur ! Grænmetisverzlunin undanfarið selt blöndu af ætum og óætum kartöflum í öllum hugsanlegum um búðum merktum: Gullauga 1. flokkur, en strikað er lauslega yfir orðið gullauga. Verðið er 1. flokks. En sé tekið tillit til inni- halds pokanna og miðað við óskemmdar kartöflur, en það hlýt- ur að vera lágmarkskrafa um 1. flokks kartöflur, hefur verið miklum mun hærra en hámarks verð það, sem Framleiðsluráð land búnaðarins hefur auglýst, jafn- vel tvöfalt eða meira. Enginn kaup andi veit né getur treyst þvi, hvers konar kartöflur séu í pokum þeim, sem bera merki Grænmetisverzl- unarinnar. Eru þetta því einskon- ar lukkupokar, þar sem heppnin er fólgin í því, hversu margar óskemmdar kartöflur kaupandi fái. En neytendum þykir þetta helzt til grár leikur. Undanfarið hefur það oft reynzt svo, að helmingur af innihaldi pokanna eða meira væri hvorki fyrir menn né skepn ur heldur öskutunnur. í heild sinui verður að segja að á þessu ári hafi ekki verið fluttar inn kart- öflur, sem talizt geti mönnum boð legar á friðartímum hefði reynd- ar nokkur reynt né verið liðið nema einokunarfyrirtæki í skjóli ríkisvalds. Nánari lýsingar á mat vöru þeirri, sem Grænmetisverzl- un landbúnaðarins í umboði land búnaðarráðuneytisins, hefur aflað landsmönnum, gerist eigi þörf á þessu stigi málsins. Eðlilegt er, að neytendum sé það torskilið, að á tímum óvenju mikils vöruúrvals, sem nær yfir appelsínur, epli, banana og jafnvel danskar smákökur og tertubotna skuli vera ógerlegt að fá góðar kartöflur. Telja verður, að Grænmetisverzl unin hafi svo hrapalega brugðizt hlutverki sínu, að lengur verði við unað og hefur reyndar verið of lengi. En neytendur hafa eigi átt hægt um vik vegna þeirrar að- stöðu, sem ríkisvaldið hefur skap að henni. Hér nægja eigi lengur umbætur heldur grundvallarbreyt ingar. Stjórn Neytendasamtakanna leyfir sér því hérmeð að krefjast þess fyrir hönd meðlima þeirra og eflaust neytenda almennt i landinu, að þegar í stað verði gerð ar ráðstafanir til að stöðva þessa verzlunarhætti Grænmetisverzlun- ar landbúnaðarins og að neytend’ um verði tryggðar beztu fáanleg ar gerðir af þessari daglegu nauð- synjavöru. Eins og málum er hátt- að hlýtur það að vera sanngjörn krafa, að þær birgðir, sem í land- inu eru af kartöflum þeim, sem Grænmetisverzlunin hefur flutt inn, verði seldar á útsöluverði og einungis hinn óskemmdi hluti og þá fyrir hálfvirði eða minna. Yrði þannig neytendum skilað aft ur broti af því fé, sem ólöglega hefur verið af þeim haft, þótt fyr- irhöfn og óþægindi verði eigi bætt. Fyrir skömmu kom fram til- laga á opinberum vettvangi um sölustöðvun á landbúnaðarvörum, og var ástæðan óánægja með verð- lag. Rétt er að minna á, að einnig er hægt að hugsa sér kaupstöðvun. Mái þetta snýst þó ekki um verð- lag fyrst og fremst, heldur er ein- faldlega verið að mótmæla óheið- arlegum og ólöglegum verzlunar- háttum og verndaðrar einkasölu í umboði landbúnaðarráðuneytis- ins, á einni af helztu matvöruteg- undum landsmanna.“ Réttarhlé er nú í sjó- og verzl- unarrétti, en þess er vænzt, að því er formælendur Neytendasam- takanna sögðu í dag, að ráðuneyt,- ið láti málið þegar til sín taka.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.