Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.07.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 29. júli 1966 Gillette Super Silver gefur ytfur fieiri rakstra, en nokkurt annað rakblaff, sem þér hafiST a’Cur notatJ. Miklu fleiri rakstra. Nýja Gillette Super Silver rakblaOiíf hefur þessa miklu teknisku kosti yfir öll önnur rakblötJ: Stdrkostlégt nýtt, ryBfrítt stál húöaíi metí EB7— Gíllette uppfmning—beittari egg, sem endíst lengur og gefur mýkri rakstur. Maður uppgötvar stórkostlegt nýtt endingargott rakblað, sem geíur miklu, miklu, íleiri og þægilegri rakstra, en nokkurt annað rakblaO, sem þér haíið nokkru sinni notað, og auðvitað er það frá Gillette. Gillette Super Silver engin vertihœkkun SMURSTOÐ Opna í dag smurstöð í húsi Olíufélagsins h. f. við Reykjavíkur- veg í Hafnarfirði Allar tegundir af ESSO bifreiðaolíu, 8—20 lesta vélbátur óskast til kaups, þarf að vera í góðu lagi, aðeins kemur til greina bátur meö góðum greiðsluskilmálum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Merkt „vélbátur" TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningar stofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/ Tryggvagötu, dagana 2. 3. og 4. ágúst þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, af gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. LAN DS8VIÖT skáta 1966, Hreðavatni, Borgarfirði Sunnudaginn 31. júlí n. k. frá M. 13,30 verður Mótssvæðið opið fyrir foreldra skátanna og aðra þá, sem vilja heimsækja Mótssvæðið og sjá tjald búðirnar. Þennan dag verða ýmsar sýningar í gangi, bæði úr starfi skátanna, sýning á útilífsstörfum og sýn ingar tengdar ramma mótsins, hafinu. Þennan sama dag er einnig heimsóknardagur ylfinga og Ijósálfa á Landsmótið, og hvetjum við eindregið alla foreldra þeirra að koma með börn sín í heim- sókn á mótið á sunnudaginn. Um kvöldið verður gestavarðeldur. Mótsstjórn. ESSO benzínstöð á sama stað. Hinir vinsælu Taarup sláttutætarar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Hafsteinn Hansson, Véladeild SÍS Sími 38.900. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.