Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 4
4 REUTER AP/NTB Vísir. Þriðjudagur 15. aprfl 1975. I! Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1975 Samkvæmt 2. og 5. kafla heilbrigðisreglu- gerðar frá 8. febr. 1972, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sin- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi síðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörun- ar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—23.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði i borg- arlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. Vélverk h.f. bílasalo Flat 125 '71, Fiat station 125P ’73, Volvo 142 ’71, Vauxhall Victor ’72, Volvo 164 '71, Plymouth station ’71, Renauit R-6, Datsun 1200 ’73, Flat 127 ’73, Mercury Comet '72 og '73, VW Passat ’74, Blazer jeppar ’70, ’73 og ’74, Datsun 1200 ’72, Mercury Cougar ’67, Citroén GS ’71, Sunbeam Alpina GT ’70, Cortina ’69 og ’74, Jeepster ’68, International 1100 árg. ’67 meö drifi á öllum hjóium, Peugeot station 204 ’72, Ford Fairlane ’70, Vauxhall Viva ’71, Scout jeppar ’66 og ’67, Flat station 128 ’71, Flat 132 ’73, Volvo 144 '71. Fjöldi annarra bila á skrá. Vörubilar I úrvali. Leitið uppiýsinga. Vélverk h.f. bílasala Bildshöfða 8. Simi 85710 og 85711. ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Volkswagen dregur sam- an seglin Hinar risastóru Volkswagen- bilaverksmiðjur Vestur-Þýzka- iands hafa nú kunngert, að þær hyggist endurskipuleggja rekst- urinn og fækka starfsmönnum um tiu þúsund. Akvörðun um þessa áætlun var tekin á fundi stjórnar verk- smiðjanna og fulltrúa hluthafa i gær, og verður nánar gert grein fyrir henni I dag. Ákveðið hefur verið að draga saman framleiðsluna vegna sölutregðu á undanförnum tveim árum. Hefur Volkswagen ekki tekizt að halda þeim mörkuðum erlendis, sem þeir höfðu fram til 1973 Fyrirtækið tapaði 500 milljón- um marka i fyrra og sér ekki fram á að geta selt alla fram- leiðsluna. Lon Nol á sjúkrahús Lon Nol, forseti Kambodiu, þegar hann fékk slagið 1971, og kom til Honolulu fyrir fjórum lá þá um mánaðarbil á þessu dögum og hefur nú verið lagður sama sjúkrahúsi. inn á sjúkrahús til rannsóknar og meðferðar vegna hjarta- Þaö er alls óvist hversu lengi slags, sem hann fékk 1971. hann verði á sjúkrahúsinu að Hann lamaðist á vinstri hlið, þessu sinni. Þessi mynd var tekin af komu Lon Nols forseta og konu hans til Honolulu, þar sem hann mun hljóta læknismeðferð. nýtt símanúmer Olíufélagið hf. Aðalskrifstofa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.