Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Þriöjudagur 15. apríl 1975. Geturöu gert mér y smá greiöa < ( Fló? Taktu allt drasliö — v Mér er-< sama um allt! Fátækrahjálpin \ hér — hefur oröiö einhver breyt- / ing á högum þlnum frú? Nei — ennþá lágtekjumann- v eskja meö „ ^hátekjumanna V eyöslu! VEÐRIÐ ÍDAfi Suöaustan kaldi. Kigning eöa súld ööru hverju. Hiti 4 stig. Kvenfélag Hallgrims- kii'kju heldur aðalfund sinn miövikudag- inn 16. þ.m. kl. 8.30 e.h. I félags- heimili kirkjunnar. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffi. Stjórnin. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. aprll kl. 8. Anna Siguröardóttir talar um Kvennasögusafnið o.fl. i tilefni kvennaársins. Félagskon- ur mætiö vel á siöasta fund vetr- arins. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund miðvikudaginn 16. april kl. 8.30, I félagsheimilinu Baldursgötu 9. Kryddkynning, Dröfn Farestveit. Allar húsmæö- ur velkomnar. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi. Félagsfundur verður haldinn i Atthagasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 16. april og hefst hann kl. 20.30. 1. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- ráðherra, flytur ræðu: Horft fram á viö. 2. Kosnir verða fulltrúar félagsins á landsfund Sjálfstæöisflokksins 3. -6. mai n.k. Félagar mætiö stundvislega. Stjórnin. Málf undafélagið óðinn efnir til félagsfundar um: Skattalagabreytingarnar Fundurinn veröur haldinn i Miöbæ v/Háaleitisbraut 58-60, þriöjudaginn 15. april. Matthias A. Mathiesen, fjármála- ráðherra, ræðir um breytingarn- ar á skattalögunum. A fundinum verða ennfremur kjörnir fulltrúar Óðins á lands- fund Sjálfstæðisflokksins 3.-6. mai n.k. Eftir að austur opnaði á fjórum tiglum varð lokasögnin sex spaðar i suður. Vestur spilaði út tiguláttu. Suður vann spilið — hvers vegna? 4 D972 V G93 ♦ A74 * KG7 4 enginn V 8762 ♦ KDG10962 4 D986542 4 A10 4 AKG1083 V AD1054 ♦ 5 * 3 4 654 V K 4 84 Suður drap útspilið á ás blinds og trompaði strax tigul — með spaðatíu. Siðan lauf og þegar vestur lét niuna var kóngurinn látinn úr blindum. Austur átti slaginn á ás og spilaði tígli I þeirri von að það mundi gera eitthvert gagn fyrir tromp vesturs. Skildi ekki hvað suður var að fara. Nú, suður trompaði, hátt, spil- aöi spaðagosa og yfirtók með drottningu, og trompaði lauf hátt. Þá spaði á níu blinds — og 3ja laufið trompað hátt. Nú vissi suður allt um skiptingu austurs 0-4-7-2 og engar likur voru á þvi, að austur ætti einn- ig hjartakóng eftir aö hafa opnað á hindrunarsögn. Spað- inn var tekinn af vestri og hjarta siðan spilað á ásinn — og auðvitað kom kóngurinn. Unniö spil. Ulf Andersson sigraði með yfirburðum á Minningarmóti Capablanca I Sanfuegos á dög- unum — var heilum vinning á undan Vasjukov og tveimur á undan þriðja manni mótsins, Balasjov. í stöðunni hér á eftir hafði Ulf svart og átti leik gegn Keene á mótinu. 15.----Hxd5! 16. Dxd5 — Be6 17. Df3 — Dd7 18. Bf4 — Bd5 19. De3 — h6! 20. De2 — Hc8 21. Hfcl — Bc4 22. Df3 — Hc6 23. Be5 — Bf8 24. d5? — (1 erfiðri stöðu láta mistökin ekki bfða eftir sér) Bxd5 25. Hdl — Hc5 26. De3 — Dc6 27. Hd2 — Ha5 og svartur vann auðveldlega. LÆKNAR Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11. til ,17. april er f Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögurp og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. ReykjavIk-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51100. Ljósmæður Ljósmæðrafélag tslands heldur skemmtifund að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 16. april kl. 20.30. A dagskrá fræöslu- og gamanmál — kaffiveitingar. Nefndin. S.U.S. F.U.S. Heimir. Er rikisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðis- manna og F .U.S. Heimir Keflavik efna tíl umræðufundar um ofan- greint málefni. Fundurinn verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu viö Hafnargötu 46, Keflavik, fimmtudaginn 17. april kl. 8.30. Framsögumenn verða: Friðrik Sóphusson og Magnús Gunnars- son. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S: Heimir Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur félagsfund miövikudaginn 16. april kl. 20.30 i Miöbæ við Háa- leitisbraut. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Albert Guðmundsson alþingis- maður mun ræða um stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur i Hreyfilshúsinu v/Grens- ásveg, fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. — kynning Alþýðuorlofs. Félagsstarf eldri borgara Gömlu dansarnir verða fimmtu- daginn 17. april vegna sumar- dagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Hjálpum stríðshrjáðum í Indokína Giró 90002 20002 Rauði kross íslands Hjálparstofnun kirkjunnar. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12, þriðjudaginn 15. april kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin. Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gisla- son. Sjónvarp, kl. 20,35: Nú fer að blása byrlegar Nú fer að færast lif og spenna i þættina um nútimakonuna Helen. Ekki er annað að heyra /én að þeir hafi fallið i mjög góðan jarðveg hér á landi, en sú varð Helen vill aö skipti á eigum fari fram, en Frank er ekki alveg á þvl og vill sem minnst um það tala........ n □AG I lJ KVÖLD | n □AG | D KVÖ L °J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.