Vísir - 15.04.1975, Side 15

Vísir - 15.04.1975, Side 15
/ Visir. Þriðjudagur 15. april 1975. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hVernig er heilsan? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. FLÓ A SKINNI i kvöld — Uppselt. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 253. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN IIEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. OAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. LAUGARASBIO Flugstööin 1975 sýnd kl. 9. Hús moröingjans (Scream and die) Brezk sakamálahrollvekja. Sýnd kl. 5, 7 og n. Bönnuð börnum innan 16 ára. TONABÍO Mafían og ég ySiSfiSFaisssi í den fandenivoldsfee i $si | m íolfeehomeciíi „Mifioc Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning 0rnbak. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Systurnar Sérstæð og hrollvekjandi litmynd. Leikstjóri Brian Se Palma. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftir- spurna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dodge Carger '72 Ilodge Dart '71 Pontiac Firebird ’70 Mercúry Comet ’73—’74 Maverick '70 Citroen GS '71—’74 Citroen DS special ’71 Peugeot 304 — 404 ’71 Saab 95 ’73 (station) Austin Mini ’74 — ’71 Datsun 1200 ’73 Fiat 127 '73 — ’74 Fiat 132 1600 ’74 Bronco ’70 — ’74 — ’73 Wagoneer '72 Blazer ’72 Ford LTD ’72 Opið frá kl. 1-9 á kvöldin | [laugardaga kl. 10-4 ehj Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Þetta er Fleur de Flair... Mjög dýrt! Copyrí(h( O 1974 Walt Díincy Pioduction* World Ri|hu Reservcd 5 -IC Di.-lributed by Kinjr KeAture* Syndirntc. hS Nei, ekki! Ég byrjaði I megrunarkúr I dag! EINKAMÁL Kynning. Reglusamur og ein- mana maður á góðum aldri I góðri atvinnu ogá eign óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35—45 ára með góða vináttu i huga. Tilboð merkt ,,9689” send- ist augld. Visis. BARNAGÆZLA öska eftir góðri konu, sem vill gæta 2ja ára drengs frá kl. 9—5, mánudag—föstudaga. Æskilegt sem næst Frakkastig eða i Kleppsholtinu. Simi 38720 milli kl. 9 og 5 eða á kvöldin að Frakkastig 16, 1. hæð. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA ökukennsla — Æ fingartlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. Oku- skóli og öll prófgögn ef öskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla-Æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, get nú bætt við mig nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóii og prófgögn. Kjartan Ö. Þórólfs- son, simi 33675. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. . Simi 73168. ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á Peugeot 404. ökuskóli og prófgögn. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13. Simi 17284. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. ökukennsla — Æ fingartimar. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigl'.rðsson. Simi 24158. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hóimbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm, og 35067. llreingcrningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. _____ Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. - Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Getum nú aftur bætt við okkur verkum. Uppl. kl. 18—20 daglega i sima 28226. Tek að mér ýmsar breytingar og lagfæringar ihúsum. Uppl. i sima 37975 eftir kl. 4 næstu daga. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur. önnumst glerisétn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.