Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Þriðjudagur 15. apríl 1975. 19 ATVINNA ÓSKAST 21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 20108 milli kl. 3 og 5 i dag og á morgun. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Getur unnið aðra vikuna fyrir há- degi eingöngu hina vikuna eftir hádegi, einnig kemur kvöldvinna eða heimavinna til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 27208. Kona óskareftir vinnu á kvöldin, margt kemur til greina. Er vön bókhaldsvélum. Uppl. i sima 71046 eftir kl. 5. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir léttri hálfsdags vinnu, margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9656”. 27 ára stúlkaóskar eftir vinnu, er laghent og áreiðanleg, allt kemur til greina. Tilboð merkt „Abyggileg 999” sendist Visi fyrir föstudag. SAFNARINN Viðbótarblöð 1974 fyrir Vita- albúmin komin. Mynt-albúm fyr- ir islenzku myntina. Isl. mynt- verðlistinn. Erlend og isl. mynt i miklu úrvali. Frimerkjamiðstöð- in, Skólavörðustig 21a, simi 21170. Kaupum islenzkfrimerki og göm-" ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Dökkgrænt seðlaveski með öku-, nafn-, og skólaskirteini M.R. tapaðist i Rvk. um páska, senni- lega á Kleppsvegi eða i Smáibúðahverfi. Skilvis finnandi er beðinn að skila veskinu gegn fundarlaunum. Simi 37480. Rautt lyklaveski tapaðist á föstu- dagskvöld, sennilega hjá Þjóð- leikhúsinu. Vinsamlega skilist á lögreglustöðina eða i sima 86981. Náttkjóll tapaðist aðfaranóttt laugardags á svæðinu Tjarnar- götu og austur i bæ. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja i sima 36424. FASTEIGNIR 4ra herbergja ibúð til sölu á Suð- ureyri, stór lóð og bilskúr. Uppl. i sima 94-6120 eftir kl. 4. Smáauglýsingar einnig á bls. 15 ÞJONUSTA Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Húseigendur Nú er timi til kominn. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, ný- smlði, glugga- og hurðaisetningar. Uppl. I sima 14048 milli kl. 19 og 20. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psremdstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f .h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JÖNSSONAR Sjónvarps- og lóftnetsviðgerðir Önnumst viögerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarpsviðgerðir I heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsinguna. © Otvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir ; i heimahúsum. Gert við flestar 1 tegundir sjónvarpstækja og radiófóna. Sérgrein Radfónette. Pantanir i sima 35017 á daginn og 21694 eftir kl. 6 og um helgar. Radióstofan Otrateigi 6. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. önnumst alls konar viðgerðir úti og inni. “HsiKnaa Hrrum, Alhliða pipulagninga þjónusta Slmi 73500 Pósthólf 9004 Reykjavik. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. HEMLAVIÐGERÐIR Álímingar — Rennsli Klossi, Armúla 7. Simi 36245. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir meö inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar við þéttum hjá yöur. Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SLOTTSLISTEN Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel að utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Vis- count rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóðfærav. Pálmars Arna, Borgartúni 29. Simar 32845 — 84993. Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiöstööin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Springdýnur Tökum að okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. flMWf Spvingdýnut Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Körfubilar. til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæð allt að 20 metrum. Uppl. I sima 30265 og 36199. Almenni Músikskólinn Vornámskeið fyrir byrjendur I gitar- og harmónikuleik. Uppl. daglega kl. 10-12 I sima 25403. Almenni Musikskól- inn. Glugga- og hurðaþéttingar meö innfræstum þéttilist- um. Góö þjónusta — Vönduð _J_________ vinna. Gluggar Gunnlaugur Magnússon. HURDIR GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR simi 16559. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR HE • 7 Simar 74129 — 74925 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis gerum föst tilboð i grunna og bílastæði, gróðurmold I lóðir. Uppl. i sima 53594 og 52939. PUNCTURE — PILOT UNDRAEFNIÐ — sem þeir bilstjórar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bilnum. Fyrirhafnarlaus skyndiviögerð. Loft- fylling og viðgerð I einum brúsa. Islenzkur leiðarvisir fáanlegur með hverjum brúsa. Smyrill Armúla 7 — slmi 84450. Mála — það geta allir eln ef þið eruð vandlát, þá þarf fagmenn. Hvort verkiðer stórt eöa smátt er ekki aðalatriðið, heldur að fljótt og vel sé unnið. Sigursveinn Jóhannesson málari. Simi 12711. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir I heimahúsum. Gert við flestar tegundir sjónvarpstækja og radiófóna. Sérgrein Radiónette. Pantanir I sima 35017 á daginn og 21694 eftir kl. 6 og um helgar. Gröfuvélar sf. Simi 72224. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Tilboð ef óskað er. Útvega fyllingarefni. Lúðvik Jónsson. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC-rörum og baðker- um, nota fullkomnustu tæki. Van- ir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. ' Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, ! Sólheimum 35, simi 33551 ÚTVARPSVIRKJA- MEISTARI Ef sjónvarpið bilar!! Þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta Komiö heim ef með þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarsimi Simi 11740 — 14269. Verkstæðið Skúlagötu 26.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.