Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 15.04.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Þriðjudagur 15. april 1975. 17 Er bara strax kominn hádegis- matur og ég sem er i miðju orði! Af hverju traktor? Sparnaður, maður — sparnaður! 26. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni i Bústaðakirkju Margrét Bárðardóttir og Helgi Frið- geirsson. Heimili þeirra er að Vatnsendabl. 86. (Nýja myndastofan). Þann 16. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Jakob Jónssyni Þórunn Gróa Gunnþórsdóttir, Mávahlið 2 og Sigurjón Þorbergsson, Grettisgötu 2. (Ljósmyndast. Sigurðar Guð- mundssonar). Þann 30. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðbjörg Hákonardóttir og Hilmar Haf- steinsson. Heimili þeirra er að Njörvasundi 5. (Studio Guðmundar) -x-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t I í $ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ¥■ * ¥■ * *¥■ * •¥■ •¥■ $ ¥ ! ¥ *2* * spa m :0* Nt % Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. april. Hrúturinn,21. marz—20. aprfl. Þetta verður góð- ur dagur til að safna þeim upplýsingum sem þú þarfnast. Ævintýraþrá þinni verður svalað. Nautið, 21. april—21. mai. öll viðskipti og verzlun ganga vel i dag. Ekki er allt sem sýnist. Þú lendir I skemmtilegu samkvæmi með ætt- ingjum(ja) þinum i kvöld. Tviburarnir,22. mal—21. júni. Þér gengur vel að fá annað fólk á þitt band I dag. Þinar aðferðir til að leysa málin sýna að þær eru greinilega þær beztu. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú skalt nota morg- uninn til að leiðrétta ýmislegt sem aflaga hefur farið að undanförnu. Gerðu eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður i kvöld. Ljónið, 24. júlf—23. ágúst. Vertu ekki að halda fyrirætlunum þinum neitt leyndum. Leystu vandamálin eftir þinum bezta skilningi, og farðu ekki algjörlega eftir ráðum annarra. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú átt mjög auðvelt með að fá aðra á þitt band I dag. Hittu vin þinn I kvöld. Vertu móttækilegur fyrir nýjungum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú færð fréttir i dag af fjarstöddum vinum þinum. Reyndu að vera sem háttvisust(astur) i samskiptum viö aðra.sér- staklega viðskiptavini. Drekinn. 24. okt.—22. nóv. Það er eitthvert ó- samkomulag um peningamálin i dag, farðu sem gætilegast á þvi sviði. Farðu varlega i umferð- inni. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Foröastu að láta skap þitt bitna á öörum i dag. Persónulegir sigr- ar þínir eru ekkert til aö gorta af. Steingeitin,22. des,—20. jan. Gerðu fyrirspurnir i einhverju máli sem er þér hjartfólgið. Leggðu niður slæman ávana sem þú hefur vanið þig á. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Notaðu daginn sem mest til ferðalaga og heimsókna. Þú getur margt lært af þér eldri mönnum. Róaðu taug- arnar. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þú átt i mjög haröri samkeppni en það eru mjög miklir mögu- leikar á að þú hafir betur i þeim samskiptum. Troddu ekki öðrum um tær. ★ i I I ! ! $ % % \ * ¥ ■¥ ■¥ ¥ ■¥ ¥ -¥ ¥ ■¥ ■¥ ■* ■¥ ■¥ ■¥ ■¥■ ¥ ■¥ ■¥• ¥ ¥ I ■¥■ I ■¥■ ♦ ■¥ $ •¥ •¥ •¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ u □AG | u KVÖLD | □ □AG | □ KVÖLD | □ □AG | einmitt raunin á i þeim nágrannalöndum sem þeir hafa verið sýndir i. í kvöld verður sýndur áttundi þáttur þessa myndaflokks. í siðasta þætti var húsið selt ofan af Helen og börnum hennar eftir fljótfærni i Frank. í þættin- um I kvöld verður þvi Helen að flytjast til foreldra sinna með böm sin, að minnsta kosti til að byrja með. Ýmis vandkvæði koma upp i sambandi við það, sem hlýtur að vera eðlilegt, þegar svo snögglega fjölgar hjá eldri hjón- um, sem eru orðin vön þvi að vera ein. Helen og móðir hennar kom- ast að þvi að verið sé að selja gamalt hús, þar sem fjölskyldan bjó á meðan Helen var að vaxa upp. Þær fara og skoða húsið að gamni sinu og það rifjar upp ýmislegt hjá móðurinni. Helen vill skipta húsgögnum og öðrum eignum á milli sin og Franks, en hann tekur illa i það og vill helzt ekkert um það tala. Þeirra samskiptum i þessum þætti lýkur þó með þvi að Helen lætur Frank hafa lista, og segir honum að merkja við það sem hann kýs að fá. Yfirmanni Helenar ihinu nýja starfi hennar likar mjög vel við hana, og i lok þáttarins býður hann henni ibúð sem hann á. —EA Útvarp, kl. 19.35: Fjallað um rétt barna — Guðrún Erlendsdóttir lögfrœðingur flytur fyrra erindi sitt ,,Ég fer þarna yfir þróun barnaverndarlöggjafar hér á landi. Þá útskýri ég meðal ann- ars hugtakið barnaréttindi og fjalla um hvort réttindaöryggi barna sé nægilega tryggt, og hvað sé þá til úrbóta I þeim efn- um.” Þetta sagði Guðrún Erlends- dóttir, lögfræðingur, þegar við höfðum samband við hana, en i útvarpinu i kvöld flytur hún fyrra erindi sitt, sem kallast Réttur barna. Eftir viku verður svo liklega á dagskrá seinna erindi hennar, en án efa vekur efnið forvitni margra. Erindi Guðrúnar hefst klukk- an 19.35 og stendur yfir til klukkan átta. —EA IÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 1 tilefni kvennaárs Björg Einarsdóttir kynnir tvö les- endabréf. 15.00 Miðdegistónieikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Réttur barnaGuðrún Er- lendsdóttir lögfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 TónleikakynningGunnar Guðmundsson segir frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason Höfundur les (5). 22.35 Harmonikulög Walter Eriksson leikur. 23.00 Á hljóðbergi Ebbe Rode I Reykjavik. Frá upplestrar- kvöldi danska leikarans EbbeRode. Siðari hluti dag- skrár, sem hljóðrituð var i Þjóðleikhúskjallaranum 28. febrúar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJDNVARP • 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar ' 20.35 Helen — nútimakona. Brezk framhaldsmynd. 8. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 7. þáttar: Frank reynir enn að ná sáttum, en Helen tekur honum illa. Þau deila hart, og Frank hótar að selja húsið. Skömmu sið- ar gerir hann alvöru úr þeirri hótun, og Helen verð- ur að leita að nýjum dvalar- staö fyrir sig og börnin. Þetta verður til þess að hún vanrækir vinnuna og er loks sagt upp. Hún þarf nú ekki aðeins að finna sér húsnæði, heldur lika nýtt starf, og hvorugt virðist ætla að ganga vel. 21.30 Britta, Britta. Sænska söngkonan Britta Lindell syngur létt lög og bregður sér i ýmiss konar gervi. Lögin eru frumsamin, og eini.ig annast hún sjálf undirleikinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok \< -■ —------------------— 'V/. sF .I”5 Ibúð ad verðmæti kr. 3.500.000 VIÐ KRUMMAHÓtA 6 I REWJAVlK. iGij | j Ibúfiin VertSur tíbúin undir trévark með bílskýli, , !; - , 'ag verður afhent 15. |ÚH 1876. * ~n «lnniQ;S!c''l1j.n!|-|] ; ,fKDm \. ^ MUNIÐ ibúðarhappdrætti H.S.í. 2ja herb. íbúðað verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.