Vísir - 15.04.1975, Side 13

Vísir - 15.04.1975, Side 13
Visir. Þriðjudagur 15. april 1975, 13 Margir eiga erfitt með að ná endum saman í fjármálum sínum um þessar mundir og þykir ýmsum heimilishald almennt vera orðið dýrt. Það er því eðlilegt, að fólk velti því fyrir sér hvað hægt sé að spara. Ef þú reykir, er tilvalið að hætta því. Það kostar rúrnlega 50.000,00 krónur á ári að reykja einn pakka af sígarettum á dag, og það sem er þó enn alvarlegra: Sígarettur kosta þig ekki eingöngu peninga, þær geta líka kostað þig lífið. V105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.