Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 7
Vísir. Föstudagur 18. apríl 1975.. 7 GETUR TRYGGT NEINN FULLKOMLEGA GEGN MAGASÁRI og drukkin meiri mjólk en venjulega. ÞaB getur gerzt á ör- fáum dögum. Slik sár geta þó lika stækkaö og dýpkaö og oröiö sársaukafull. Hvaö veldur þvi aö smáskeina á ínnþekju magans veröur aö djúpum glg? Veigamesta orsök- in er of mikil sýrumyndun I maganum. Saltsýruútskilnaöur frá frumunum (parietalfrum- unum) getur aukizt fyrir áhrif frá kaffi, nikótini og áfengi. Hiö siðasttalda örvar útskilnaö magasýrunnar svo mikiö, aö þaö er stundum notaö á rann- sóknarstofum sem prófmáltið til aö komast aö raun um hvaö sjúklingurinn geti framleitt mesta sýru. Aö vissu marki er hægt aö komast hjá sári með þvi aö neita sér um kaffi, tóbak og áfengi. Ef sárin á annaö borö gróa hjá sjúklingum, sem ekk- ert takmarka viö sig þessi efni, skeöur þaö að minnsta kosti hægt og seint. Það er ekkert, sem getur tryggt neinn fullkom- lega gegn maga- og skeifu- garnarsárum. Þó menn reyki ekki og smakki aldrei vin, geta þeir samt fengiö þau. Meöfæddar hneigðir valda miklu um magasárin. Það, sem breytilegast er af öllu meöal sjúklinga meö maga- sár, er hugtakiö persónuleiki. Hjá sumum er sjúkdómurinn sjálfskaparviti. Sem viöbrögö við reykingum, gremju, niöur- bældri reiöi og vonleysi gengur samfelldur straumur tauga- áhrifa frá heilanum niöur á viö eftir flökkutauginni til magans og veldur mikilli sýrumyndun. Sýrurnar eru aöalorsök sára- myndunarinnar. Finnist ekki aukin sýra er þaö tilefni til þess aö efast um tilveru sárs. En ef röntgenmyndir sýna ójöfnur sem likjast sári? Finnist engin sýra veröur aö gera ráö fyrir, aö missmiöi á skeifugörninni sé annars eölis: sveppæxli, sam- vextir eftir skuröaögerö eöa samvextir i vefjum, sem liggja aö henni, eins og gallblöðrunni og briskirtlinum. Komi eitthvaö fram á mynd- um sem likist sári I maga, sem er sýrulaus, veröur læknirinn fyrst og fremst aö láta sér detta krabbamein 1 hug. Sjúklingur getur vel haft rökstuddan grun um aö hann sé meö sár, áöur en röntgenmyndir eru teknar. Dæmigert einkenni er sviöa- verkur um bringspalir 1-2 tim- um eftir morgunmáltiö dag hvern. Verkirnir minnka lika eöa hverfa eftir næstu máltlö og sjúklingurinn kemst brátt aö raun um, aö ef hann drekkur mjólkurglas eða borðar eitt- hvaö létt, linast verkirnir. Al- gengast er aö verkirnir komi 2 timum eftir máltiöir, en oft koma þeir miklu fyrr. Sé um al- varleg sár aö ræöa, getur verk- urnn vakið sjúklinginn svo aö segja á sömu minútunni allar nætur. Margir sjúklingar meö maga- eöa skeifugarnarsár gæta þess að hafa alltaf mjólk- urglas hjá sér á náttboröinu. Þaö tryggir rólegri svefn. Verkirnir koma næstum aldrei þegar aö morgni. Þeir koma ekki fyrr en nokkuö löngu eftir morgunmatinn. Flestir setja það i samband við vaka- sveiflur (hormóna) fyrstu tima dagsins. Þó að sterkur grunur — svo aö nálgast vissu — sé um maga- eöa skeifugarnarsár vegna ein- kennanna, liggja nokkrar or- sakir til þess, að nauðsynlegt er aö fá greininguna staöfesta meö röntgenskoðun og jafnvel magaspeglun til að taka af allan vafa um sár. Menn geta þjáöst af ýmsum öörum meltingar- sjúkdómum en magasári og án þiess að þeir séu I sambandi viö sár. Nútima meöferö magasárs byggist á margra ára visinda- legum rannsóknum. Þúsund- faldar tilraunir hafa brugðið ljósi á magann og margbrotna náttúru hans: Hvernig mein- semdir myndast og hvaöa lækn- ismeðferð á bezt við hverju sinni. Allt þetta hafa læknarnir i hendi sér, segir aö sföustu i greininni. — Langvinnar meltingar- truflanir krefjast viturlegrar markvissrar meöferöar. öllu máli skiptir, aö leitt sé i ljós, hverrar tegundar sjúkdómurinn er. — Aö vissu marki er hægt aö komast hjá magasári meö þvf aö neita sér um kaffi, tóbak og áfengi. — En þó menn reyki ekki og smakki aldrei vin geta þeir samt fengið þaö. ingur af mörgum i sambandi við þennan mjög svo algenga sjúk- dóm. Nafngiftin magasár er oft villandi vegna þess, aö þaö er oftar en hitt notað um sár I skeifugörninni. NIu af hinum tlu svokölluöu magasárum eru I skeifugörninni en ekki magan- um sjálfum. — Þannig segir meöal annars I grein i Fréttabréfi um heil- brigöismál, þar sem fjallað er um hinn mjög svo algenga sjúk- dóm sem magasár er. Ennfremur segir: Það er eng- inn óhultur fyrir þvi aö fá sár I skeifugörnina, en allur hávaði þeirra grær fljótt aftur. Ó- þægindi og meltingartruflanir, sem skýrö eru á margvlslegasta hátt, eru æði oft sár, sem gróa vegna þess aö fariö er á létt fæöi IIMPd I SÍOAIM i Umsjón: Edda Andrésdóttir — þó menn reyki ekki og smokki aldrei vín, geta þeir samt fengið maga- eða skeifugarnarsór — Magasár eru al- geng og sennilega finnst meira en helm- ingur þeirra aldrei. „Þetta hendir aðra en ekki mig, ” hugsar yfirgnæfandi meiri- hluti fólks. En þetta er aðeins einn misskiln- swm að þeir, sem reykja, eru veikari fyrir sjúkdómum á lífsleiðinni en hinir, sem ekki hafa vanið sig á það. i Auk þess valda reykingar sljóleika og draga úr afköstum og lifsgteði. En það, sem mörgum finnst sárgrætilegast, er að þeir alvarlegu sjúkdómar, sem riátengdíneru tóbaksreykingum segja oftast til sín, þegar fólk er á bezta aldri. Innlendar og erlendar læknaskýrslur sýna, að fólk, sem reykir sígarettur að staðaldri, getur átt á hættu deyja allt að 12 árum fyrr en kunningjarnir, sem ekki reykja. í hvorum hópnum ert þú? SAMSTARFSNEFND UM REYKWGAVAftNIR V103

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.