Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 9
Visir. Föstudagur 18. april 11175. Visir. Föstudagur 18. april 1975. „Nú er það gull eða ekki neitt" tslenzka landsliðiö I körfuknattleik varO sigurvegari f keppninni viO varnarliOiO um Sendiherrabikarinn I ár. Leikn- ir voru fimm leikir eins og aö venju, og sigraöi Islenzka liöiö i þrem.. 84:79 — 78:72 — 90:87... en VL I tveim ieikjum...94:72 og 89:73. Þessi keppni hefur fariö fram siöan 1962 og hefur islenzka liöiösigraöl 11 skipti en „NATO Base All Star” eins og liöiö heitir réttu nafni aöeins unniö einu sinni. Þaö var áriö 1972. Eftir siöasta leikinn i keppninni I ár, sem var s.l. föstu- dag, afhenti sendiherra Bandarlkjanna hér á landi, Frederick Irving, Einari G. Bollasyni formanni KKt, verðlaunin. Auk þeirra eru á myndinni — taliö frá vinstri: Kolbeinn Kristinsson ÍR, Kári Marisson Val, Stefán Bjarkason UMFN og Jöhannes Magnússon Val. Pele leikur og úrs- laun millj. dollarar! — Mun leika með George Best í New-York-liðinu Cosmos ísland í riðli með Svíþjóð og Finnlandi tslenzkt drengja -landslið i knattspyrnunni, aldur 14—16 ára, tekur þátt i Norðurlandamóti I Finnlandi i sumar — 28. júli til 3. ágúst. Dregið hefur verið i riöla og er island I riöli með Finnlandi og Sviþjóö, en I hinum riðlinum leika Danmörk, Noregur og svo Vestur-Þýzkaland sem gestur mótsins. Liö okkar hefur ælt undir stjórn knattspyrnumannsins kunna úr Kópavogi, Guömundar Þóröar- sonar, en ennþá hafa aðeins piltar af Stór-Reykjavikursvæöinu mætt á æfingarnar. Síöar munu Vestmannaeyingar og Akurnes- ingar bætast I hópinn — jafnvel piltar frá fleiri stööum. Á morgun kl. tvö leikur liðið æfingaleik við 3. flokk Akraness og verður leikið á Skaganum. t liðinu verða þessir 16 leikmenn. Jón Hróbjartsson, KR, Kjartan óskarsson, Fylki, Óskar As- mundsson, Ármanni, Gísli Gisla- son, Leikni, Einar Guðlaugsson, Breiðablik, Sigurður Björgvins- son, Keflavik, Sverrir Einarsson, Þrótti, Rafn Rafnsson, Fram, Magnús Jónsson, KR, Jón Einarsson, Val, Jón Orri Guð- mundsson, Breiðablik, Þórir Sig- fússon, Keflavik, Sigurður Páls- son, Þrótti, Einar Ásbjörnsson, Keflavik, Hákon Gunnarsson, Breiðablik, og Úlfar Hróarsson, Val. — hsim. Hann hætti að leika með braziliska landsliðinu 1974, en félagi sinu, Santos, I fyrra. Hann hefur skorað yfir 1000 mörk á leikferli sinum. Þá má geta þess, að fyrir nokkrum mánuðum gerði Cosmos samning við knattspyrnusnillinginn irska og glaumgosann George Best — hinn áður kunna leikmann Manch. Utd. Ef að likum lætur ættu þeir Pele og Best þvi að leika saman i New York i sumar — en hins vegar er rétt að setja stórt spumingarmerki, þegar Best er annars vegar. -hsim. Fyrstu golfmótin um helgina Fyrstu golfmótin hér á landi á þvl herrans ári 1975 veröa um þessa helgi. Fyrsta mótiö veröur á morgun á Hval- eyrarvelli viö Hafnarfjörö, og er þaö innanfélagsmót, þar sem leiknar veröa 18 holur meö og án förgjafar. A sunnudaginn veröur innanfélags- mót hjá Golfklúbbi Suöurnesja á Hólmsvelli i Leiru og á sama tlma verður mót á hinum nýja æfingavelli Golfklúbbs Reykjavikur viö Korpúlfs- staði. Hefjast öll þessi mót kl. 14,00. Fyrsta mótið hjá Golfklúbbi Ness átti að verða á sumardaginn fyrsta, sem er á fimmtudaginn kemur, en þvi hefur verið frestaö vegna vinnu viö golfskálann. Fyrsta opna golfmótið veröur um aöra helgi — Uniroyal-keppnin hjá GK i Hafnarfiröi — en þaö er 18 holu keppni, sem trúlega margir taka þátt i. t góða veðrinu aö undanförnu hefur veriö mikil aðsókn á golfvellina á Stór-Reykjavíkursvæöinu — sérstak- lega Hvaleyrarvöllinn og Nesvöllinn. Hafa Hafnfirðingarnir tekið það ráð aö rukka 500 króna vallargjaid af þeim, sem ekki eru meðlimir I GK, en á Nes- inu hefur völlurinn veriö lokaöur fyrir alla aðra en félaga klúbbsins. Er þetta gert til að verja vellina, sem eru mjög viðkvæmir um þessar mundir, fyrir óþarfa átroðningi. —klp — ,,Ég spái þvl aö þetta Noröur- landamót I júdó, veröi mjög gott mót. Allar þjóðirnar tefla fram sinum beztu mönnum, og ég er viss um, aö menn eru almennt I mjög góöri æfingu, enda teflt upp á að vera I sem beztu formi þegar að þessu móti kemur,” sagöi Svavar Carlsen elzti og reyndasti keppandi tslands á Noröurlanda- mótinu I júdó, sem hefst ILaugar- dalshöllinni á morgun. „Þótt við séum með sex nýliða i svona keppni, hefur aldrei fyrr veriö eins mikil breidd hjá okkur, og ég tel hiklaust, að við eigum möguleika á verðlaunum i öllum flokkum. Keppnin hefst á morgun kl. 14,00 með sveitakeppni. Þar feng- um við silfurverðlaunin á siðasta móti, og kom það mjög á óvart. Ekki er gott að segja hvernig fer nú. Það fer allt eftir þvi hvernig dregst saman i keppnina. Við er- um með sterka sveit og eigum að geta náð langt, ef allt gengur eins og það á að ganga. A sunnudaginn verður flokka- keppnin, og hefst hún klukkan tiu fyrirhádegi. Þar er mönnum rað- að I flokka eftir þyngd, og er keppt meö einskonar útsláttar- fyrirkomulagi. Það má búast við að keppnin i öllum flokkunum verði hörð, enda eru engir smá- karlar á ferð i þeim flestum — margfaldir landsmeistarar og Norðurlandameistarar með öðru.” Svavar hefur tvivegis tekið þátt I Norðurlandamóti i júdó — 1973 i Finnlandi, þar sem hann hlaut silfurverðlaun i þungavigt og 1974 I Danmörku, þar sem hann hlaut bronsverðlaunin. Hann verður elzti keppandinn i þessu móti — 37 — annar er 197 sm á hæð og 115 kg á þyngd, og hinn er eitthvað svipaður. Finnarnir eru a.m.k. með einn upp á rúm 100 kg og 194 sm á hæð, svo ég fæ þar áreiðan- lega nóg að gera. Ég hef hugsað mér að láta þetta verða mitt sfðasta opinbera júdó- mót, og nú ætla ég að tefla upp á að ná i gullverðlaunin. Það þýðir ekkert annað en að fara með þvi hugarfari inn á pallinn. Hvort það hefst veit ég ekki, en ætla að vona það, um leið og ég vona að félög- um minum vegni ekki siður i þessu mesta júdómóti, sem hér hefur verið haldið”. — klp — Kveðjusýning hins frábæra, sovézka fimleikafólks, sem aö undanförnu hefur unniö hug og hjörtu Islenzkra áhorfenda, veröur I Laugardals- höllinni I kvöld — en þvl miöur. Allir miöar eru uppseldir. 1 gærkvöldi sýndi sovézki flokkurinn fyrir troðfullu húsi — og meira en þaö. Áhorfendur voru á fjóröa þúsund i LaugardalshöIIinni og þá tók Bjarn- lcifur þessa mynd af fimleikafólkinu. Heimsmeistarar í 14. sinn og Finnland vann Svíþjóð Svavar Carlsen — ljósmynd Bjarnleifur ára gamall — og jafnframt sá léttasti i þungavigt eða 93 kiló. „Ég veit að Norðmennirnir koma með tvö tröll I þungavigtina Hnefar Polla hafa mýkt Bogga sölumann ' Ég sver, ég .^ekki að skaða þig STAÐAN Staðan er nú þannig: Sovétrikin 9 9 0 0 77-19 18 Tékkóslóvakia 9 7 0 2 50-18 14 Sviþjóð 9504 47-21 10 Finnland 9 5 0 4 35-29 10 Pólland 9 1 0 8 13-76 2 Bandarikin 9 0 0 9 20-79 0 —hsim. — í Dusseldorf í gœrkvöldi í HM-keppninni í íshokkey. — Mótinu lýkur á morgun Sovétrikin tryggðu sér heims- meistaratitilinn I ishokkey I 14. sinn í Dússeldorf i gærkvöldi, þegar sovézka liöið sigraði þaö tékkneska meö 4-1 I úrslitaleik mótsins. Þar meö varð liðið hcimsmeistari, þó svo mótinu ljúki ekki fyrr en á morgun. Það var mikill baráttuleikur i ÍSÍ og IBR komu pressuimi" í hús // i gær afhenti Gisli Halldórsson forseti ÍSt Samtökum Iþrótta- fréttamanna, fyrir hönd tSÍ og ÍBR, lltiö fundarherbergi I iþróttamiöstöðinni I Laugardal. Með tilkomu nýja hússins, sem byggt var af ÍSÍ, ÍBR og KSÍ, losnuðu nokkur fundarherbergi i eldra húsinu, og fengu blaðamenn þar inni. Af 15 sérsamböndum ÍSt, hafa 11 starfsaðstööu I þess- um húsum, og má segja að þarna séu fundir i gangi öll kvöld allt ár- ið i gegn. Samtök iþróttafréttamanna hafa aldrei fyrr haft aðstöðu með fundi og annað á einum stað, og fögnuðu þvi fréttamenn þessum höfðingsskap ÍSÍ og ÍBR. Formaður félagsins, Jón As- geirsson, þakkaði fyrir þeirra hönd, og gat þess um leið, að það kæmi sér vel að fá húsnæðið nú, þar sem undirbúningur væri haf- inn fyrir Norðurlandafund iþróttafréttamanna, sem á að verða I júni n.k. A þennan fund eru væntanlegir á milli 30 og 40 Iþróttafréttamenn annars staðar af Norðurlöndum. — klp — Gisli Halldórsson, forseti tSt, til hægri, afhendir Jóni Asgeirssyni lykla að herberginu. Ljósmynd Bjarnleifur. Hélt það væri bara . Þeir sögðu rftér að setja duftið i______S Hverjir„Þeir”? Ekki slá mig. Matti -y—-——r eggjahaus. Hannkemur V Lhingaðá hverjum degi... o Dusseldorf i gær, en Tékkarnir höfðu þó ekkert i þá sovézku að gera — skoruðu sitteina mark, þegar tveir sovézkir leikmenn höfðu verið reknir af velli og voru i vitaboxinu. Það var i annarri lotunni og staðan þá 2-0. Sovézkir leikmenn voru reknir af velli i 16 min. — tékkneskir i sex. 1 hinum leiknum i Dusseldorf i gær komu Finnar á óvart og sigr- uðu Svia 2-1. Sá leikur var æsi- spennandi — sá skemmtilegasti i keppninni, þó svo öll mörkin væru "skoruð i fyrstu lotunni. Lauri Mononen skoraði hið fyrsta fyrir Finna á 7. min. — Hans Jax jafn- aði tveimur min. siðar, en á 13. min. skoraði Mononen aftur og það reyndist sigurmark leiksins. 100% oukning ó œfingum Mikinn hugur er i knattspyrnu- mönnum á Akureyri eftir að ákveöiö var aö skipta ÍBA-liöinu i tvö lið — KA og Þór — og taka þátt I keppninni I 3. deild i sumar meö bæði liöin. Þegar ÍBA var og hét voru á milli 15 og 20 leikmenn á æfing- um, en nú eru þeir um 60 hjá báö- um liöum. Einar Helgason hefur veriö ráöinn þjálfari KA, en Guöni Jónsson, fyrrum landsliös- maöur hefur séö um æfingar hjá Þór aö undanförnu. Liöin munu leika sitt I hvorum riölinum I 3. deildinni I sumar. Eru menn ekki almennt ánægöir meö þaö og finnst leikirnir vera heldur fáir, sem liöin fá I deildar- keppninni. Þór kemur til meö aö leika 6 leiki I sinum riöli, en KA fær átta leiki. Vilja menn heldur, aö leikiö heföi veriö i einum riöli á Noröur- landi, þvi þá heföu leikirnir oröiö fleiri og verkefnin eftir þvi. En þvi veröur ekki breytt héöan af, og veröa félögin þess I staö aö nýta betur þessa fáu leiki sina, þegar aö þeim kemur. —klp — REYK JAVlKURDEILD Rauða Kross Íslands Félagsleg vandamól aldraðra Almennur borgarafundur 19. april, nk. Reykjavikurdeild Rauða Kross íslands efnir til almenns borgarafundar laugardaginn 19. april, kl. 14.00 i Domus Medica. Fundarstjóri: Páll S. Pálsson hrl. Dagskrá: 1. Fundur settur með ávarpi: Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir, formaður Reykjavikur- deildar R.K.Í. 5 min. 11. Framsöguerindi: 1. Þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða: Þór Halldórsson yfir- læknir, 15 min. 2. Félagsleg þjónusta fyrir aldraða: Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi, 15 min. 3. Atvinnumál aldraðra: Jón Björnsson sálfræðingur, 15 min. 4. Sjúkrahússþörf aldraðra: ólafur ólafsson landlæknir, 15 min. 111. Fyrirspurnir og frjálsar umræður. IV. Samantekt fundarefnis. Fundarlok kl. 17.00. Öllum heimill aðgangur að fundinum. Stjórn Reykjavikurdeildar Rauða Kross íslands. Pele — skærasta stjarna knatt- spyrnunnar I næstum tvo áratugi — mun leika meö New York félaginu Cosmos I sumar og fær eina milijón dollara i árslaun. Ilagblaöiö Daily News I New York birti þessa frétt I gær. Blaðið hafði fréttina eftir aðalfram- kvæmdastjóra Cosmos, Clive Toye, en hann er nú staddur i Róm ásamt Pele. Toye sagði Isimatati við blaðið,,Gengið hefur verið frá öllum atriðum og Pele er reiðubúinn að koma til New York og leika þar knattspyrnu.” Blaöið bætti þvi við, að Cosmos hefði boðið Pele samning til þriggja ára og þrjár milljónir dollara fyrir hann, en braziliski knattspyrnusnillingurinn aðeins fallizt á að leika i eitt ár fyrir milljón dollara. Aðeinseitt er eftir — Pele á eftir að undirrita samning við félagið. Pele er nú 34 ára og hefur verið bezti knattspyrnumaður heims allt frá þvi hann „sló i gegn” 17 ára á heims- meistarakeppninni i Sviþjóð 1958. Óvœnt í Madrid, jafntefli Rúmena - í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnunni Rúmenar komu mjög á óvart i Evrópukeppni landsliða iMadrid i gærkvöldi — geröu þá jafntefli við Spánverja 1-1 í fjórða riöli að við- stöddum 100 þúsund áhorfendum, sem voru all.t annað en ánægöir með úrslitin. Spánverjar hafa þó örugga forustu i riölinum. Spánska liðið hafði mikla yfir- buröi i fyrri hálfleik — en litla heppni gegn rúmensku vörninni, þar sem markvöröurinn stóri, Necula Radcanu, sýndi oft mikla snilli. Spánverjar fengu 14 horn- spyrnur, en allt kom fyrir ekki. En markið, sem Spánn skoraði var fallegt — þrumufleygur frá Manuel Wealzquez, Real Madrid, strax á fimmtu minútu. Knötturinn flaug framhjá Radcanu af 40 metra færi og i markið. I siðari hálfleiknum kom Javier i stað Velazquez og leikur Spánverja varð slakur. Á 69. min. tókst Zoltan Crisan að jafna eftir mikinn ein- leik. Eftir þessi úrslit er staðan nú I fjórða riðlinum. Spánn Rúmenia Skotland Danmörk 4 2 2 0 6-4 6 2 0 2 0 1-1 2 2 0 11 2-3 1 111-21 —hsim. — segir Svavar Carlsen, sem bœði hefur fengið silfur og brons ó Norðurlandamóti í júdó — Um helgina stefnir hann ó gullið í Laugardalshöllinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.