Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 18. aurll 1975. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSID HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. KARPEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 14 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. INÚK miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐAKVÖLD miðvikudag kl. 21. Miðasala 13,15—20. Sími 1-1200 SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLOAN föstudag kl. 20,30. PAUÐAPANS laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN miðvikudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó ÍSLENPINGASPJÖLL Miðnætursýning laugardagskvöld ' kl. 23,30. Enn ein aukasýning vegna mikill- ar aðsóknar. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABIO Mafían og ég vBivfiiarassBín í den fandenivoldsfte -folkekomedíe ■-folkekomeaii ■Mtóotil Afar skemmtileg, ný, dönsk gamansnynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Kvikmynd þessi er talin bezta mynd Dirc Passer enda hlaut hann Bodil verðlaun fyrir leik sinn i henni. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning ðrnbak. tSLENZKUR TEXTI. Sýnil kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Flugstööin 1975 sýnd kl. 9. Hús moröingjans (Scream and die) Brezk sakamálahrollvekja. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Systurnar Sérstæð og hrollvekjandi litmynd. Leikstjóri Brian Se Palma. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftir- spurna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKOLABIO Verðlaunamyndin Pappirstungl Aðalhlutverk: Ryan O’Neil og Tatum O’Neil, sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Allir elska Angelu Malizia Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvik- mynd I litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Manstu eftir kvöldunum þegar við fórum og ,skoðuðum i búðarglugga7 Það var svoN gaman að skoða hluti sem við gátum ekki v keypt! íS 2 “ o s:gS asl 5-3 S- Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjón- varpsloftneta, koax kapal og annað loft- netsefni og loftnetsmagnara fyrir fjöl- býlishús. ItC/l Sjónvarpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viðgerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10 simi 81180 — 35277 Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Slmi 14925. (A horni Borgartúns og í Nríat.iíns.) Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Hjaltabakka 22, talinni eign Sigtryggs Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 21. april 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Háaleitisbraut 58-60, þingl. eign db. ólafs Péturs- sonar og Kristjáns Friðsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 21. april 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Kjartans R. Ólafssonar hrl. fer fram opinbert uppboð að Grensásvegi 48 föstudag 25. aprll 1975 kl. 16.00 og verður þar selt kjötafgreiðsluborð talið eign Aðalkjörs sf. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Húsnœði óskast 200-400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast á leigu. Tilboð sendistVisi merkt „Iðnaðar- húsnæði 9989”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.