Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 18. aprfl 1975. TIL SÖLU Skiði, ca 190 cm, skiðastafir og skíðaskór með smellum nr. 40 til sölu, mjög li'tið notað. Uppl. i sima 41409. Til sölu tvlbreiður svefnsófi sem nýr, einnig Honda 300 CC. Uppl. i sima 40814 eða 42407 eftir kl. 7. J Notaður kerruvagn og simaborð til sölu, einnig prjónuð barnanær- föt. Uppl. i sima 83177 eftir kl. 6. Geymið auglýsinguna. Til sölu léttar farangurskerrur aftan i fólksbila og jeppa. Uppl. I sima 92-1786. HP-45 vasatölva til sölu, vel með farin, sanngjarnt verð. Simi 16686. Kaupahéðnar athugið.Til sölu ei rafmagnslager frá fyrri tið, þai leynist margt. Aflið uppl. og mæl ið ykkur mót i sima 32598. Rafmagnsorgel, nýtt ónotað til sölu, verð 190 þús. Uppl. i sima 18378 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings vel með farin barnakerra með skermi, barnabilstóll, skrifborð og stóll og brúðarkjóll nr. 38—40. Uppl. i sima 32400. Radionette Soundmaster 80 út- varpstæki með bátabylgju og 20 vatta stereómagnari til sölu. Uppl. I sima 32400 eftir kl. 5. Star trommusetttil sölu, mjög vel útlitandi i fyrsta flokks ástandi. Stærðir: 20”, 16”, 14”, 13”, Paiste cymbalar 18” og 2x14”. Simi 84209. Trillubátur. — Góður grásleppu- bátur er til sölu. Uppl. I símum 93- 2085 og 93-1553 kl. 7—8 á kvöldin. Rósastiikar, begóniur og gloxinialaukar, nýkomið. Send- um I póstkröfu. Blómaskáli Michelsen. Simi 99-4225. Sweden. Tveggja hólfa Isvél til sölu kr. 150.000 ef samið er strax. Blómaskáli Michelsen. Simi 99- 4225. Til sölu Automatic radió bilaseg- ulband fyrir Cartridge spólur. Uppl. i sima 41892 föstudag eftir kl. 5, laugardag allan daginn. Til sölu góður Garrard plötuspil- ari með Shure-pickup, einnig ITT Hi Fi útvarpsmagnari með kassettusegulbandi. Uppl. i sima 82635 eftir kl. 5. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386._________________' Baðskápar, Skápar í baðherbergi i nokkrum litum til sölu, sumir mjög stórir. Uppl. i sima 43283. Vasatölva til sölu.mjög fullkom- in, nýleg, með prógramm fyrir tæknimenn og verkfræðinga. Uppl. i sima 1722, Akranesi. EMCO Star afréttari og þykktar- hefill með 2ja ha. mótor og borði til sölu (litið notaður), Telefunken segulband og útvarpstæki (not- að). Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 42479. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sfma 41649. _______ ÓSKAST KEYPT , Notað mótatimbur óskast, má vera mikið notað. Simi 35742 eftir kl. 7. óska eftirað kaupa ódýrt vel með farið sófasett. Vinsamlegast hringið I sima 18382. Pizza-ofn óskast til kaups. Til greina kemur lítill bakarisofn. Uppl. i sima 73352 og 72933. VERZLUN Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit- ið uppl. I sima 16139 frá kl. 9—6. Viðg.-og varahlutaþjónusta, Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvik. Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar. brúðuvagnar, brúðukerrur rugguhestar, velti-Pétur, stórir bilar, Tonka leikföng, bangsar, D.V.P. dúkkur, model, byssur, flugdrekar, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm starid- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800.- Regnkápur 1800.- Jakkar 2000.- Pils 2000.- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33. HJOL-VAGNAR Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið 1—6, 9—12 laugardaga. Vinsam- legast skrifið sfmanúmerið. Til söluHonda Dax 50 1974. Uppl. i sima 20334. Vel með farin barnakerra með kerruvagni óskast. Uppl. i sima 19568. óska eftirHondu SS 50 árg. ’73 i góðu standi. Uppl. i sima 24212. Skermlaus Silver-Cross kerra á- samt kerrupoka til sölu, einnig bamabilstóll á sama stað. Uppl. I slma 32476 eftir kl. 6. 5 glra vel meðfarið Chopperreið- hjól til sölu. Uppl. i sima 37999. Til söiu fallegt og vel með farið gfrahjól fyrir 8—10 ára. Uppl. i sima 23391, Miðbraut 13. Mótorhjól. Vil kaupa mótorhjól i góðu ásigkomulagi 350 eða stærra. Uppl. i sima 92-1646, Keflavik. HUSGOGN Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. I slma 37007. Tvibreiður svefnsófitil sölu, verð kr. 17 þús. Uppl. i síma 72872. Sem nýtt hjónarúmtil sölu. Uppl. I sima 37085 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu buffetskápur úr mahóni (antik), mjög stór. Uppl. I sima 73088. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúsko'Ja. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldugötu 33, simi 19407. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staögreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., aö við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- in vinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæö- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný. smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. Hh MUNID RAUDA KROSSINN BÍLAVIÐSKIPTI Ford Escort XL 1973 er til sölu vegna brottflutnings. Simi 41428 eftir kl. 18.00 I dag, og laugardag eftir kl. 14.00. Til sölu varahlutir I Skoda MB 1000 árg. ’67. Uppl. Hliðarvegi 138, Kópavogi. Saab árg. ’64 til sölu, gott gang- verk. Uppl. I sima 86963. óska eftir að kaupa Cortinu ’70—'71, helzt 4ra dyra. Uppl. i sima 42651 eftir kl. 7. Til sölu Cortinaárg. 1967, góður bill. Uppl. I sima 34634. Range-Rover. Til sölu 4 felgur á Range-Rover. Uppl. i sima 41354. Til sölu Moskvitch, árgerð 1972. Góður bill. Uppl. eftir kl. 18 I slma 73394. Til sölu véi oggirkassi i Fiat 1100 ’66—’67, selst ódýrt. Uppl. i sima 86672. Fiat 1100 1966, ógangfær til sölu. Uppl. I slma 40678. Til sölu Mercedes Benz 220 S árg. ’61, frambretti og grill skemmt eftir árekstur að öðru leyti i góðu lagi t.d. nýupptekinn mótor og nýleg sumardekk, verð 50 þús. Simi 92-6049. Til sölu Ford Transit árg. 1973, klæddur, fylgt getur stöðvarleyfi, talstöð og mælir, ný sumardekk. Uppl. I sima 41924. Til sölu Ford Cortina ’65i góðu á- standi, er á nagladekkjum, 4 sumardekk fylgja. Uppl. I sima 42268 eftir kl. 6. Til sölu Taunus 17 M árg. ’60, bil- aður mótor. Simi 16139. Opel — Vauxhall. Vil kaupa Opel Kadett eða Vauxhall Viva ’66—’68. Uppl. i sima 15580 eftir kl. 19 I kvöld og á morgun til kl. 16. Datsun 1200 ’74 til SÖlu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í sima 99-4137. VW tii niðurriís árg. ’63 með svo til nýjum mótor, 3 aukadekk fylgja með. Uppl. i sima 20290 eft- ir kl. 17. Til sölu, I Taunus 12 M ’64 hægra bretti, hurðir, rúður, i Willys jeppa girkassi, hásingar. Dekk 1200x22 14 strigal. nælon ónotuð. Dekk 825x15 14 strigal nælon und- irflutningavagn. í Ford 59 pickup hásingar, mótor, framrúða. Simi 52779. Bilar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Volvo 144 De Luxe árg. ’74, ekinn 16 þús. km, grænn að lit. Uppl. i sima 18845. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum ákiæðiá sæti I allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Sími 51511. Bilasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, símar 19615-18085. Bllaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bllaleigan Start hf. Simar 53169-52428. HUSNÆÐI I Forstofuherbergi við Barónsstig til leigu. Tilboð sendist Visi merkt „9986”. Til leigu ernú þegar stórglæsileg 3ja herbergja ibúð. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. I slma 73752 I kvöld. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir 2—3 herbergja Ibúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. íbúð.Ung stúlka óskar að taka á leigu Ibúð i Reykjavik. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 92- 7452 og 74519 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan mann vantartilfinnanlega herbergi með sér inngangi eða litla ibúð. Uppl. i sima 51250. Regiusamur maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu frá 1. mai. Uppl. I sima 85597 milli kl. 7 og 9. Miðaldra barnlausreglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð á hæð hið allra fyrsta. Uppl. i sima 19857. óska eftirherbergi með eldunar- aðstöðu sem fyrst. Uppl. I sima 73394 eftir kl. 6. Hjúkrunarnemi með eitt barn óskar eftir litilli ibúð i gamla bænum upp úr mánaðamótum mai-júni. Uppl. i sima 40564. Ungur maðuróskar eftir herbergi með húsgögnum (i vesturbæn- um). Reglusemi heitið. Uppl. i sima 86672. Kona með stáipað barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð i góðu standi. Hringið I sima 10882 eftir kl. 19. Eldri kona óskar að taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 12183. Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja herbergja ibúð, frá miðjum mai. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I sima 12543. '4ra-5 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Góð umgengni. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 72438. Fullorðinn maður, reglusamur i fullu starfi, óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð I gamla bænum. Uppl. eftir kl. 5 daglega i sima 11099. ATVINNA í Konur vantar strax til starfa á prjónastofu. Uppl. á vinnutima I sima 21890. Aukavinna-Aukavinna. Útgáfu- fyrirtæki óskar eftir að ráða dug- legt fólk til sölustarfa i gegnum sima. Hentug kvöld- og helgar- vinna. Tilboð merkt „Aukavinna 9843” sendistaugld. VIsis fyrir 22. april. ATVINNA ÓSKAST Vön saumakona óskar eftir vinnu f.h. Uppl. i sima 25967. Ungur viðski'ptafræðinemi með verzlunar- og stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52949. Unga reglusama konu vantar at- vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. i sima 27528. Tvltug stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 72023 eftir kl. 5 næstu daga. Stúlka með barnóskar eftir ráðs- konustöðu, helzt hjá vinnuflokki úti á landi. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 1. mai merkt „Ráðskona 9963”. Starf óskast. 22 ára ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu. Vélrit- unarkunnátta og reynsla i skrif- stofustörfum fyrir hendi. Talar góða ensku. Hefur bil til umráða. Tilboð merkt „9859” sendist á augl. skrifstofu Visis fyrir mánu- dagskvöld. SAFNARINN Viðbótarblöð 1974 fyrir Vita- albúmin komin. Mynt-albúm fyr- ir islenzku myntina. ísl. mynt- verðlistinn. Erlend og ísl. mynt i miklu úrvali. Frimerkjamiðstöð- in, Skólavörðustig 21a, simi 21170. Kaupum Islenzkfrimerki og göm-" ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Viravirkisarmband úr silfri tap- aðist 9. þ.m. i Súlnasal Hótel Sögu, I leigubil eða i Sólheimum. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 82854. GuIIarmband tapaðist 16, þ.m. Finnandi hringi I sima"' 12534. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Vel uppalinn 8 mánaða gamall hvolpur fæst gefins af sérstökum ástæðum. Uppl. I sima 40099 milli kl. 5 og 8. BARNAGÆZLA óska eftirgóðri konu til að gæta 6 mánaða drengs frá 9-5, 5 daga vikunnar, helzt i nágrenni Lind- argötu. Uppl. I sima 12705 eftir kl. 5 á daginn. Barnfóstra óskast I maímánuði Nánari uppl. i sima 28592. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm- teikn., bókf., tölfr. o.fl. —Les með skólafólki og nemendum „öld- ungadeildarinnar”. Ottó A. Magnússon, Grettisgötu 44A. Simar 25951 og 15082. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Símar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.