Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 18.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Föstudagur 18. apríl 1975. Æ ttum víö ekki 'aö\ Láttu ekki svona' forstjóri fáöu þér einn i viðbót, ^ .__fyrir mig! J fara aö koma okkur |vi vinnuna Fló?>—^ Fáum okkur annan vinur! Og hættu að hafa' áhyggjur af ^iginmanni minum '~7hann leyfir mér— ýmislegt. J Hann leyfir mér að gerahvað semertil aðnámér i smá aukavinnu. SKAK A stórmeistaramótinu I Búlgariu sl. haust — Hort sigr- aði — kom eftirfarandi staða upp i skák Radulov og Spasov, sem hafði svart og átti leik. A úrtökumóti i Sviþjóð ný- lega kom eftirfarandi spil fyr- ir. Það var spilað á nokkrum borðum — og lokasögnin var annaðhvort 6 grönd, sem auð- vitaö töpuðust, eða sex tiglar i suður. Sú sögn vannst á einu borði — vestur spilaði út laufagosa. ♦ A83 VG4 ♦ AK54 *AD86 ♦ D942 ♦ KG106 VK1086 *8 *G1095 ¥53 ♦ 1096 + 432 + 75 ¥ AD972 ♦ DG72 + K7 Suður tók á laufakóng heima og spilaði strax litlu hjarta á gosa blinds. Vestur lét litið — ef hann drepur á kóng er spilið einfalt. Fjórir slagir á hjarta, fjórir á tigul, þrir á lauf og spaðaás. Nú, blindur átti slag- inn á gosann og suður spilaöi meira hjarta á ásinn. Þá lauf og ás og drottning blinds tekin. Spaða kastað heima. Spaðaás og spaöi trompaður. Þá hjarta og trompað með kóngi I blind- um. Spaði aftur trompaður og hjarta með ás blinds. Það gerði 10 slagi — litlu hjónin I tigli tryggðu svo sögnina. Heldur óvenjulega spilað — en árangursrikt i þessu tilfelli. Austan gola eða kaldi. Skýjað. Hiti 5 stig. Sjónvarp, kl. 21,55: Hvaða œvin- týri lendir hann nú í? 21....Rxg3! 22. Kxg3 — Re4! 23. Kh2 (ef 23. fxe4 — Bd6+ og mátar) —Df4 24. Kgl — Rg5 25. e4 — Bd6 26. Hf2 — Dh2+ 27. Kfl — Rxh3 28. Bxh3 — Bxh3 29. Ke2 — dxe4! 30. fxe4 — Bfl +! 31. Kxfl — Dhl+ 32. Ke2 — Hxe4+ 33. Dxe4 — Dxe4+ og svartur vann. „Engin vettlingatök” heitir þátturinn sem sýndur verður i kvöld um Töframanninn, sem á iikiega manna auðveldast með að ienda i hinum æsilegustu ævintýrum. Þátturinn hefst með þvi að töframaðurinn, Tony Blake er að æfa og kenna ungum pilti aö framkvæma ýmis töfrabrögö. Hefur pilturinn i hyggju að sýna þau á góðgerðarsamkomu. Piltur þessi býr einn með föð- ur sinum, og hann leggur mikið upp úr þvi að standa sig vel og þóknast föður slnum. A meðan þeir æfa hin ýmsu töfrabrögð dvelur faðir hans með konu nokkurri I Ibúö. Kon- an deyr snögglega á voveiflegan hátt þar sem þau eru saman I Ibúðinni. Þá bætist þriðji maðurinn I spilið sem verður óbeint vitni aö dauða konunnar. Hann ráölegg- ur fyrrnefndum föður að leita ekki lögreglunnar, þar sem ólik- legt sé að þeir muni trúa aö hann sé ekki á einhvern hátt valdur að dauða konunnar. Hann á eftir að gjalda þess, en svo kemur Blake inn I leik- inn.. —EA ý „Engin vettlingatök” heitir þátturinn um Töframanninn sem sýndur verður I kvöld. Hér er hann I einum þátta sinna. BILANIR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ Iteykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. FUNDIR Stúkan Freyjan nr. 218 Opinn fundur i kvöld kl. 8.30. Ung- templarafélagið Spori kemur I heimsókn. Spilað verður bingó. Kaffi eftir fund. Æt. Félagsfundur Félag Sjálfstæðismanna I Vestur- og Miðbæjarhverfi heldur félags- fund laugardaginn 19. april i Galtafelli, Laufásvegi 46, jarðhæð. Fundurinn hefst kl. 14.00 Dagskrá: Val fulltrúa félagsina á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.-6. máí n.k. Stjórnin. SUS FUS, Njörður Er rikisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðis- manna og FUS Njörður efna til umræðufundar laugardaginn 19. april kl. 17 I sjálfstæðishúsinu, Siglufirði. Framsögumenn verða Friðrik Sófusson og Haukur Hjaltason. SUS og FUS, Njörður. Frá Guðspekifélaginu „Er stjörnuspeki einhver mark- leysa” heitir erindi sem Sverrir Bjarnason flytur I kvöld föstudag 18. aprll kl. 9. öllum heimill aðgangur. TILKYNNINGAR Félag einstæðra foreldra auglýsir kökusölu og basar á Hallveigarstöðum laugardag 19. april frá kl. 2-6 e.h. Mikið úrval handunninna leikfanga fatnaður o. fl. Úrval af góðum og gómsæt- um kökum af öllum tegundum. Nefndin. Félag einstæðra foreldra minnir félaga á að koma basar- varningi á skrifstofuna i Traðar- kotssundi fyrir föstudag. Kökum verði skilað á Hallveigarstaði laugardagsmorgun kl. 10-12. Nefndin. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Fundartimar A.A. Fuudartimi A.A. deildanna I Reykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fiinmtudága og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðhoiti fimmtudaga kl. 9 e.h. Kópavogur skrifstofu- timi Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi hefur ákveðið að skrif- stofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi að Borgarholtsbraut 6 verði framvegis opin á þriðju- dögum kl. 17—19. Stjórnin. 90002 20002 + -Í RAUDI KROSS ISLANDS SJONVARP Föstudagur 18. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Undur Eþiópiu. Brezkur fræðslumyndaflokkur. 2. þáttur. Dahlak-eyjar. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.00 Kastijós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Ólafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurinn. Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Engin vettiingatök. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.45 Dagskrárlok j í KVÖLD I í DAB | I KVÖLD | LÆKNAR Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og nælurvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 18.-24. april er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öil kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.