Vísir - 10.05.1975, Page 2

Vísir - 10.05.1975, Page 2
2 Vísir. Laugardagur 10. mai 1975. risiftsm: — Hvernig likar þér tónlistin I Austurstræti? Kristján Hallgrimsson, apótekari, Vestmannaeyjum: — Þetta er of mikill hávaöi. Ég kýs heldur kyrrö og ró hér á göngu- götunni. Helga G. Jónsdóttir, nemi: — Ágætlega. Hún er kannski einum of hátt stillt þessa stundina. Það er meira gaman að þessu, þegar tónlistin er mátulega hátt stillt. Þá lætur hún betur í eyrum. Þorkeli Guðmundsson: — Mér likar hún vel. Tónlist á götum úti mætti vera viðar, t.d. á Lauga- veginum. Þetta léttir gönguna og skapið og gerir það að verkum, að maður fer sér hægar og litur á út- stillingar verzlananng. Sven Hovland, hljóðfæraleikari: — Þetta er skemmtilegt og mætti vera víðar þar sem fólk er á ferli. Og þá hátt stillt eins og Hi'ma þessa stundina hér fyrir utan Karnabæ. Þeir, sem velja tónlistina, þurfa bara að gæta þess að vera ekki of einhæfir. Það má gjarnan heyrast önnur tónlist en popp. Jafnvel sinfóni'ur. Ingrid Björnsdóttir, hjúkrunar- nemi: —Tónlistin gerir andrúms- loftið hér i Austurstræti skemmti- legra og mannlegra. Það mætti bara heyrast meira af annarri tónlist en popptónlist. Þjóðlög gætu t.d. verið ágæt inn á milli. Jakobina Erlendsdóttir, skrif- stofustúlka: — Mér likar tónlistin vel. Ég vinn hér i miöbænum og á oft leiö hér um Austurstrætið og kann vel viðaðheyra létta tónlist. Þetta lyftir manni upp. - í'Wý.'.íví’s::*^ ^ ; . ,, _ • **!?<£&>& “ i. Þessar myndir frá hernámi Breta 10. mai 1940 tók Svavar Hjalte- sted. Hér sést ein af fyrstu herdeildunum, sem komu á land, þramma eftir Hafnarstræti fram hjá lögreglustööinni. VISIR fSLAND HERNUMiÐ flF BRETUM í NÓH. Breska útvarpiö tilkynti hemámið í morgun og gat þess enníremur að breskt setulið myndi taka sér aðsetur i landinu og dvelja hér þar til striðinu væri lokið. Er friður væri kominn á viki lið þetta úr landi Visir gaf út aukablað morgun- inn eftir hernámið. Þungur flugvélagnýr og herskip við ytri höfnina. Hermenn þramma á land vopn- um búnir og menn með pipuhatta ganga upp i stjórnarráð og til- kynna, að ísland sé hernumið. Þaö er ekki undarlegt þó mörgum hafi brugðið I brún þegar þeir risu úr rekkju 10. mai 1940, eða fyrir 35 árum, og fengu þær fregnir að landið væri her- numið af Bretum. Litil hræðsla greip þó um sig en mikil forvitni og sérkennilegt .og hér fyrir sunnan Háskólann. ....OG MENN MEÐ PÍPUHATTA TILKYNNTU AÐ LANDIÐ VÆRI HERNUMIÐ LESENDUR HAFA ORÐIÐ kallað þennan sama her her byltingarstjórnarinnar, sem er auðvitað hið rétta nafn á honum. Þetta er einn liður i áróðurs- tækni kommúnista að kalla hlutina ekki réttum nöfnum. Það er ólikt fallegra að tala um fylkingu heldur en her. I stuttu máli sagt, það er ekki sama hvaðan vopnin koma. Vopn til þess að bægja kommúnistum frá, bandarisk vopn, eru i fréttaflutningi kommúnista árásarvopn, en" vopn frá Rússum eru kölluð þjóðfrelsisvopn. Við biðum og sjáum hvað skeður.” Undarleg söguskýring Einn gestanna á samkomu I Háskólabiói á uppstigningardag simaði: „Ég var vist einn af mörgum er hnaut um þennan mynda- texta: „Hópur sovézkra skæru- liöa I Frakklandi”. Undir textanum var mynd af mönn- um, sem voru að ösla yfir á kviknaktir með fötin I höndun- um. Raunar kom fram i ræðu so- vézka ambassadorsins að heimsstyrjöldin siðari hefði byrjað, þegar herir Þjóðverja réðust inn i Sovétrikin. En hvers konar sögu- skýringar eru þetta? Vita ekki allir að Sovétmenn komu hvergi nærri Frakklandsbardögunum? Og vita menn ekki að heims- styrjöldin hófst með innrásinni i Pólland? Erlendu stórveldi á ekki að liðast að flytja slikan áróöur hér á landi.” „Það er ekki sama hvaðan vopnin koma" 7877-8083 skrifar: „Góðkunningi minn, sem nú er látinn, sagði eitt sinn við mig: Dettur þér aldrei neitt i hug? Mér er alltaf að detta ýmislegt i hug. Jú, vissulega dettur manni ýmislegt i hug og nú meðal annars það, að nú er styrjöldin i Vietnam á enda eftir 35 ár, og enn hafa kommúnistaf náð yfir- ráðum I einu landinu I viðbót. Á meðan það hentaði kommúnistum var her þeirra, t er sótti suður landið, kallaður ‘ þjóðfrelsisfylking, her sem með rússneskum árásarvopnum geystistyfir landið drepandi allt sem fyrir varð. Þetta var ekki her heldur fylking, þjóðfrelsis- fylking. Skritin frelsisfylking það. Það var annars annar her sem barðist gegn þessari fram- sókn kommúnista, hinn raun- verulegi þjóðfrelsisher, sem reyndi að hefta framgang kommúnista og frelsa þjóðina undan oki hans. Það er varla við þvi að búast að frumstæð þjóð vari sig á fagurgala kommúnista, en undanfarið hefur hvert landið af öðru orðið honum að bráð. í þvi sambandi nægir að benda á Eystrasaltslöndin sem voru gersamlega þurrkuð út og eru horfin af landakortum. Og ekki nóg með það, það fólk sem byggði þessi lönd hefur verið flutt nauðugt til fjarskyldra héraða ráðstjórnarrikjanna. Einnig er vert að minnast á leppstjórnir kommúnista i Austur-Evrópu. Kommúnistum liggur ekkert á. Það sést bezt á þvi, að það tók þá mörg ár að ná undir sig Vietnam. Það er rétt að hafa I huga, að hér á landi hafa kommúnistar búið sérstaklega vel um sig, og það væri sorglegt til þess að vita að við sakir sofandaháttar glöt- uðum þvi dýrmætasta sem við eigum, frelsinu. n Kom múnisminn, heims- kommúnisminn, hefur mörg járn i eldinum, honum liggur ekkert á. Það, sem ekki tekst i dag, tekst (bara) á morgun. Eins og að framan segir var her sá, er sótti fram suður Vietnam og var búinn rúss- neskum árásarvopnum, kallaður þjóðfrelsisfylking, en ég heyrði ekki betur en kommúnista-þulurinn i rikisút- varpinu I morgun, 1. mai, hefði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.