Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 4
4
REUTER
AP/' NTB
Vísir. Föstudagur 23. mai 1975
UTBOÐ
Tilboð óskast i malbikun, ræsi og annan
lokafrágang á bifreiðastæðum lóðanna nr.
2-4-6-8 við Álftahóla. Tilboðsgögn verða
afhent á skrifstofu Einhamars sf., Skeifan
4, milli kl. 2 og 5 gegn 2.000.- kr. skila-
tryggingu.
Nauðungaruppboð
A0 kröfu innheimtu rikissjóOs Hafnarfiröi, ýmissa lög-
manna og stofnana, veröur haldiö opinbert uppboö aö
bflasölunni HörOuvöllum v/Lækjargötu, HafnarfirOi, I
dag, föstudaginn 23. mai kl. 16.00.
Selt verOur:
BifreiOarnar G-7684, G-3711, G-1083, G-4607, G-9366,
G-2755, G-8557, G-6763, G-3745, G-7161, Y-1537, J-126. JCB
grafa, sjónvörp, útvörp, ryksuga, seguibönd, isskápar,
þvottavél, trillubátsmót.,lórankranabifreiö, Formósutog-
hlerar 4x8 fet.
Bæjarfógetinn HafnarfirOi
Sýslumaöur Kjósarsýslu.
Gróðurmold — Gróðurmold
Nú um helgina ætlar Lions-klúbburinn
Muninn að selja gróðurmold og flytja
heim til kaupenda.
Pantið í sima 17118.
Lionskiúbburinn Muninn.
Styrkur til náms í talkennslu
Menntamálaráöuneytiö hefur I hyggju aö veita á þessu ári
styrk handa kennara sem vill sérhæfa sig I talkennslu
vangefinna. Styrkfjárhæöin nemur allt aö 400.000.- krón-
um. Sú kvöö fylgir styrknum aö kennarinn starfi a.m.k.
þrjú ár aö námi loknu viö talkennslu I stofnunum fyrir
vangefna. '
Umsóknir skulu berast menntamálaráöuneytinu fyrir 20.
júni n.k., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Menntamálaráðuneytið,
20. mai 1975.
Stúlka óskast
óskast á opinbera skrifstofu. Góð menntun
æskileg. — Vinnan er afgreiðslustörf, vél-
ritun, bókhaldsvélavinna og gjaldkera-
starf. Tilboð merkt „14906” sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 27. þ.m.
ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN LJ
Loko Tyrkir
herstöðvum
Bandaríkja-
hers?
i Bandaríkjunum kvíða
menn því, að Tyrkir muni
mæla svo fyrir, að lokað
verði hlustunarstöðvum
Bandaríkjahers i Tyrk-
landi, en þær þykja vera
óbætanlegur framvörður,
sem getur gefið fyrstu við-
vörunina, ef Sovétmenn
héldu upp í kjarnorkuárás.
Herstööin við Sinop, sem er á
skaga einum við Svartahafið, er
talin hafa að geyma flókinn út-
búnað, sem greint gæti, þegar
skotið væri á loft eldflaugum með
kjarnorkusprengjum.
Herstöðin hefur á hinn bóginn
ekki mikla þýðingu fyrir land-
varnir Tyrklands. Og fyrir þær
sakir óttast Bandarikjamenn, að
Tyrkir láti loka henni fyrst, en
þeir hafa hótað að loka 4 af 27
herstöðvum Bandarikjamanna i
Tyrklandi, eftir að Bandarikja-
þing tók fyrir vopnasölu til Tyrk-
lands. — Það var i hegningar-
skyni fyrir innrás Tyrkjá á Kýp-
ur, þar sem þeir beittu banda-
riskum vopnum.
Vilja ekki
bendla NATO
við Spón
eða S-Afríku
Bandarikjamenn
hafa fundið fasta fyrir-
stöðu hjá bandamönn-
um sinum í Nato varð-
andi tillögur þeirra um
að tengja Spán betur
við bandalagið.
En Bandarikjastjórn, sem um
þessar mundir stendur i samn-
ingum við stjórnina I Madrid um
endurnýjun herstöðva á Spáni,
vill, að Nato viðurkenni framlag
Spánar til eflingar varna þess við
Miðjarðarhafið.
Flestir varnarmálaráðherr-
anna þrettán, sem saman eru
komnir i Briissel, eru þó sagðir
þessu mjög andvigir. í þeirra
augum mundi álit bandalagsrikj-
anna út á við skaðast meira
heldur en hernaðarmáttur banda-
lagsins mundi aukast.
Einarðastur I þessari andstöðu
er Henk Vredeling, varnarmála-
ráöherra Hollands, sem hefur
reyndar hótað þvi, að Holland
kynni að segja sig úr bandalag-
inu, ef samþykktar yrðu áætlanir
um gerö radarstöðvar I
Suöur-Afriku.
Stœrsta
íbúðar-
hús í
heimi?
Þetta er ekki hringleikahús, sem
þiö sjáiö hér á myndinni fyrir neö-
an. Ekki I vanalegum skilningi
orösins. Þetta er fbúöarhús I
Matthiasarskógi I Moskvu, eöa öllu
heldur, þar sem Matthiasarskógur
var.
Um fimm þúsund manns búa I
húsinu og viö erum aO veita þvi fyr-
ir okkur, hvort þaö sé ekki eitthvaö
nálægt heimsmeti. Húsiö gæti þó
rúmaö fleiri, ef neöstu hæöirnar
væru ekki lagöar undir verzlanir,
apótek, pósthús, banka, bókasafn
o.fl.
O
Smurbrauðstofan
njunyuiu t / — jiiiiiÍ 15105
Fyrstur meó
iþróttafréttir
helgarinnar
VISIR
n n JPL.1 iJjtt.1 a^JMLH-ai.1 j „
* «TjiLylCtt R rfjá