Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 23. mai 1975 Nú, ef þú vilt ekki sýna Eiriki þig I sömu baðfötunum allt sumarfri- ið, af hverju finnurðu þér þá ekki bara nýjan gæja? — Þú ert þá ekki ánægöur með hann...? italskur Lancia ’75 Fiat 127 ’74—’73 Fiat 128 '74 Fiat 132 ’74—’75 Mini 1000 74 Toyota Mark II 1900 ’72 Mazda 818 ’75 (station) Cortina ’74 Volvo 144 De luxe ’72 Morris Marina 1800 ’74 Bronco ’70—’72 —73—’74 Plymouth Duster ’73 Dodge Dart Demon ’71 Nova ’70 Pontiac Tempest ’70 Mustang Mach I ’71 Mercury Comet ’74 Opið frá kl. 6-9 á kvöldin [iaugardaga kl. HMel^ Hverfisgötu 18 - Sími 14411 muníð ; q RAUÐA i krossinn] ÚTVARP • Föstudagur 23. mai 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vigaslóð” eftir James HiltonAxel Thorsteinson les þýöingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Félagar i tékkneska fil- harm oniublásara k vintettin- um leika Sónatínu fyrir óbó, klarinettu og fagott eftir Michal Spisak. Gotthelf Kurth syngur Fimm ljóða- söngva eftir Karl Heinrich David;Rolf Máser leikur á pianó/Smyth Hympreys og Hugh McLean leika Dúó fyrir lágfiðlu og pianó eftir Barböru Pentland. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.30 „Bréfið frá Peking” eftir Pearl S. Buck.Málmfriður Sigurðardóttir les þýðingu slna (2). 18.00 Slðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá sjónarhóli neytenda. 20.00 Planótrfó I Es-dúr op. 1 nr. 1 eftir Beethoven.Nicola Chumachenco, Alexandra Stein og Edith Picht- Axenfeld leika. 20.30 Heilög Birgitta. Sveinn Asgeirss. les þýðingu sina á ritgerð eftir Vilhelm Moberg. 21.00 Dönsk tónlist Willy Han- sen, kór og hljómsveit Konunglega leikhússins I Kaupmannahöfn flytja „Einu sinni var”, eftir Lange-MUller; Johan Hye- Knudsen stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Móðirin” eftir Maxim Gorkl. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.35 Afangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. u □AG | □ KVOLD | Q □AG | „Töframaðurinn" í kvöld kl. 22,00: Dularfulla trú- boðsheimilið „Banvæn viðskipti” heitir þátturinn um „Töframanninn” sem hefst klukkan 22.00 I kvöld. Gamall vinur töframannsins hefur samband viö hann og biður hann að aðstoða sig, þar sem lögreglan sýnir vanda hans engan áhuga. Þessi forni vinur Blake er maður, sem forðum sýndi með honum töfrabrögð en hafði slðan hætt þvl, orðið óreglumaður og að lokum lent I ræsinu. Þessi maður á félaga sem að undanförnu hefur gist á trú- boðsheimili, sem veitir þeim húsaskjól, sem ekki hafa I önnur hús að venda. Nú hverfur þessi maður sporlaust og finnst vini Blake það dularfullt, þar eð fleiri menn, sem eins er ástatt fyrir, hafa einnig horfið að undanförnu. Lögreglan hefur ekki sýnt þessum mannshvörfum neinn áhuga og þykir það hreint hlægilegt að fara að lýsa eftir heimilislausum rónum. En Blake aftur á móti fær áhuga á málinu og fer á vettvang. Hann kynnir sig sem son horfna mannsins, en forstöðumaður heimilisins, sem er heldur skuggalegur prestur, kannast ekkert við umgetinn mann. Aftur á móti hafa vistmenn samband við Blake og skýra honum frá þvl að umgetinn maður hafi verið þar slðast kvöldið áöur. Einn vist- mannanna kemur slðan að máli við Blake, þegar hann er aö yfirgefa staðinn, og dregur hann afsiðis. Biður hann Blake að hitta sig við gamla vöru- flutningalest um kvöldið og þá skuli hann verða margs vlsari um afdrif hinna týndu. Blake fer á vettvang og verður þá margs vlsari I sam- bandi við trúboðsheimiliö. „Töframaðurinn” birtist á skjánum klukkan 22.00. -JB. SJÓNVARP • Föstudagur 23. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagiö Breska hljómsveitin „The Settlers” leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.05 KastljósFréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 T ö f r a m a ð u r in n Bandarlskur sakamála- myndaflokkur. Banvæn viðskipti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. 13 -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K « : (1 'v > 'i uj* D 1 :| / k ► < *1* Hí * spa ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ $ $ $ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ i ★ i Í ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! r* m tm W Nl fcv Pr* Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. mal. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þessi dagur er hentugur til hvers konár ferðalaga og heim- sókna á aðra staði. Einhver ný kenning vekur at- hygli þina. Nautið,21. april-21. mai. Taktu tillit til skoðana annarra en vertu einn um að taka ákvarðanir. Þú nýtur þess að skemmta þér með öðru fólki. Það verður mikið um að vera i kvöld. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Reyndu að vera dugleg(ur) i dag og koma sem mestu i verk. Kvöldið er vel til skemmtana fallið, sérstaklega með góðum félögum. Krabbinn,22. júni-23. júli. Forðastu að vera með mörg járn i eldinum i dag. Þú skalt gæta vel að bömunum sem eru i þinni umsjá, og sýna þeim þolinmæði. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þér gengur vel með hvað sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Vertu tillitssamur(söm) við foreldra þina. Stundaðu iþróttir i dag. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú nýtur þess að gera, við og betrumbæta ýmislegt sem aflaga fer i kringum þig. Vertu heima i kvöld og láttu þér liða vel. _ Vogin, 24. sept.-23. okt. Þér gengur vel að skipu- leggja framkvæmdir og láta aðra hlýða þér i dag. Kynntu þér málin samt veláður en þú tekur ákvarðanir. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Notaðu daginn til að sinna persónulegum málum þinum. Það er mikið tillit tekið til skoðana þinna. Kvöldið verður viðburðarikt. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þér verður trúað fyrir leyndarmáli, sem þú mátt undir engum kringumstæðum segja frá. Vertu sem mest úti við, og hreyfðu þig. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Fylgstu vel með hvað vinir þinir eru að gera i dag, það gæti verið mjög skemmtilegt fyrir þig að fá að taka þátt i fyrirætlunum þeirra. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Taktu það með I reikninginn að aðrir hafa lika tilfinningar. Gættu þin að særa ekki það fólk, sem þú umgengst mest með ógætilegu tali. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þig langar til að eyöa meira af tima þinum i lestur og hugsanir. Þú skalt ekkert hafa samvizkubit þótt þú ljúkir ekki við það sem þú ætlaðir að gera i dag. ; ¥ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ S ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Auglýsing fró Félagi íslenzkra bifreiðaeigendo Félag isl. bifreiðaeigenda, mun gefa út minnispeninga i tilefni fyrstu Rally-keppninnar sem haldin er hér á landi. Minnispeningarnir eru gefnir út i 150 tölu- settum eintökum, það eru aðeins fáein eintök eftir. Þvermál peningsins er cá. 4 cm og steyptur i bronz. Gull og Silfursmiðja Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, teiknaði og steypir peninginn. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu F.Í.B., simi 33614, og Email, Hafnarstræti 7, simi 20475. Vísir vísar á viðskiptin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.