Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 12
Vísir. Föstudagur 23. mai 1975
12
A úrtökumóti fyrir HM i
Bandarikjunum fyrir nokkr-
um árum spilaði George
Rapee fjóra spaða á spil
suðurs. Vestur spilaði út
hjartaás og siðan drottningu.
▲ AG3
y 732
4 Á83
4 DG54
4 K8742
¥6
4 G962
* 872
4enginn
¥ADG 109854
♦ K754
+ 9
N
V A
S
4 D10965
¥K
♦ D10
* AK1063
Norður opnaði i spilinu —
austur-vestur á hættu — á einu
laufi. Suður sagði einn spaða
ogvestur stökk i fjögur hjörtu.
Sú sögn gekk til Rapee, sem
studdi ekki lauflit félaga sins,
heldur sagði fjóra spaða!!
Austur doblaði og Rapee lét
það standa. Eftir hjartaás og
hjartadrottningu — austur
kastaði spaða — trompaði
Rapee og spilaði trompi á gosa
blinds. Austur átti slaginn á
spaðakóng og spilaði laufi.
Suður átti slaginn og spilaði
laufi þar til austur trompaði.
Hann spilaði tigli og Rapee
gizkaði rétt----lét tigultiu.
Þar með var sögnin i húsi — og
þrátt fyrir slæma legu er ekki
hægt að hnekkja fjórum
spöðum. Hins vegar hefðu
fimm lauf getað tapazt ef
austur hittir á að spila út
spaða i byrjun.
Enski skákmaðurinn Keene
var vinning' frá þvi að vinna
sér stórmeistaratitil — og þar
með 5000 sterlingspundin hans
Slaters — á skákmótinu i
Torremolinos i ár. Radulov og
Quinteros sigruðu með 9.5
vinninga á undan Keene og
Bellon 8.5 vinninga. Á mótinu
kom þessi staða upp i skák
Keene, sem hafði hvitt og átti
leik gegn Pares.
I m ''íí'A £ ?Æ»r,mm mM mm é II
'Æl ia *Mí m
y/m %:y/ i á \i!...
á á jL, '1
21 — jl
m A j
á WÁ m A1 WM Jl
\ - / £j . ('Wrá'i i
22. Rxd5! Ha7 (ef 22.------
cxd5 23. Bxd5 og vinnur) 23.
Db2 — b4 24. Bh3 og svartur
gafst upp. Til dæmis 24.-----
cxd5 25. Be6-I--Hf7 26. Hxh7.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 23.-29.
mai er I Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Farfugladeild
Reykjavikur
Sunnudagur 25. mal
1. Vinnudagur i Valabóli 2.
Gönguferð á Esju. 3. Móskarðs-
hnúkur og Tröllafoss.
Brottfararstaður bifreiðastæði
við Arnarhvol kl. 9.30. Verð kr.
500,-.
Farfugladeild Reykjavikur
Laufásvegi 41, simi: 24950.
Kvenfélag
Neskirkju
Kaffisala félagsins verður sunnu-
daginn 25. mai kl. 3 i Félags-
heimilinu. Félagskonur og aðrir
velunnarar, sem ætla að gefa
kökur, vinsamlega komið þeim i
félagsheimilið frá kl. 10-12 á
sunnudag.
Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I/
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Föstudagskvöld kl.
20.00.
1. Þórsmörk.
2. Mýrdalur og nágrenni.
Farmiðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands
Oldugötu 3,
simar: 19533 og 11793
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 24/5
Náttúruskoðunarferð á Krisu-
vikurberg. Leiðbeinandi Arni
Waag. Verð 700kr. Brottför kl. 13.
Hafið sjónauka og Fuglabók AB
meðferðis.
Sunnudaginn 25/5
Smyrlabúð-Helgadalshellar.
Fararstjóri GIsli Sigurðsson.
Verð 500 kr. Brottför kl. 13. Hafið
góð ljós með.
Brottfararstaður B.S.l. (að
vestanverðu)
Útivist.
hygli að keppnin um verðlaunin
er bundin þriðja og fjórða hefti.
Útgáfan er heldur seint á ferðinni
f þetta sinn, svo skilafrestur hefur
verið framlengdur til 1. júll, en
var 1. júni.
Stúkan Frón nr. 227
heldur fund I Templarahöllinni
föstudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 sd.
Kosnir verða fulltrúar á um-
dæmisstúkuþing. Kaffi eftir fund.
Æðstitemplar
Aðsókn að sýningu Valtýs Péturs-
sonar á Loftinu, Skólavörðustlg 4,
hefur verið mjög góð og sýning-
unni ákaflega vel tekið. Sýningin
verður opin nk. laugardag 24. mal
frá kl. 9-6.
Fjórða hefti af Verðlaunakross-
gáturitinu er komið út og hefur
það upp á ýmislegt skemmtilegt
að bjóða. Fyrir utan ágætis kross-
gátur er smásaga og smælki. Það
gefur vissulega ritinu gildi að
stórglæsileg verðlaun eru I boði.
Vonandi verða næstu hefti enn
fjölbreyttari, svo sem með’
skákþáttum, bridgeþáttum og
fleira skemmtiefni. Það vekur at-
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Sumartimi
AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29
A, simi 12308
Opið mánudaga til föstudaga kl.
9- 22. Laugardaga kl. 9-16
Lokað á sunnudögum
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju,
simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14-21.
HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum
27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14-21. Laugardaga kl. 14-17.
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
BóKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10- 12 I sima 36814.
FARANDBÓKASÖFN. Bókakass-
ar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Munið frimerkja-
söfnun Geðverndar
Pósthólf 1308 eða skrist. fél. Hafn-
arstræti 5.
□ □AG j □ KVÖLD | n □AG | LL
„Kastljós" í kvöld:
ELLILÍFEYRIR, FLUGLEIÐIR
OG SEINAGANGUR DÓMSMÁLA
Þetta eru málin sem
„Kastljós” fjallar um i
kvöld.
Kjör aldraðra lifeyrisþega.
Þórunn Klemensdóttir mun
skoða og skýra frá þvi máli, en
kjörum aldraða fólksins hefur
stórhrakað jafnt og annarra
með auknum framfærslukostn-
aði.
Rlkisábyrgð Flugleiða. Rétt
fyrir þingslitin i vikunni var
samþykkt heimild til
ríkisábyrgðar til handa Flug-
leiðum. Málið var mjög umrætt
I þingi og ýmis gagnrýni kom
fram. Eiður Guönason frétta-
maður mun líta á málið.
Seinagangur dómsmála.
Vilmundur Gylfason og Valdi-
mar Jóhannesson munu slá
saman i þennan þátt „Kast-
ljóssins.” Að undanförnu hefur
þetta mál verið umtalað i fjöl-
miðlum og dómarar komið fram
með tillögur til úrbóta. Rætt
verður viö Hauk Guðmundsson
.Kastljósinu” I kvöld verður fjallað um kjör aldraöra.
rannsóknarlögreglumann I
Keflavik og Kristján Pétursson
deildarstjóra hjá tollgæzlunni á
Kefla vikurflugvelli.
„Kastljós” kviknar klukkan
21.05 I kvöld. -JB.