Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Föstudagur 23. mai 1975
TIL SÖLU
Kylfingar athugiö! Wilson X-31
golfsett til sölu með poka og
kerru. Uppl. i síma 86591.
Biisltíö til sölu, húsgögn, silfur,
myndir og smámunir. Uppl. i
sima 10031 eftir kl. 6, föstudag.
Grtíöurmold til sölu. Heimkeyrð
úrvals gróðurmold tilsölu. Uppl. i
slma 42479.
Myndavél til sölu, Zenit-E,
rússnesk ásamt japönsku
eletronic flash. Uppl. I slma 25251
kl. 7.30-8.30 1 kvöld.
Rex-Rotary .Til sölu nýlegur Rex-
Rotary fjölritari: tegund 1050,
alsjálfvirkur, til afgreiðslu strax.
Uppl. I síma 96-21770.
Til sölu filt, 30 ferm, og notað
teppi, lágt verð. Til sýnis að Rofa-
bæ 47, Jón. Þ., 3. h.
Hár barnastóli, sem nýr og
kerrupoki (gæruskinns) selst
ódýrt. Uppl. I sima 85942.
Tilsölumótatimbur 2x4”, 1x6” og
1x4”. Simi 52224 og 52324.
Til sölu 8 mm kvikmyndatökuvél
og kassettusegulband. Uppl. i
sima 36742.
Sony stereotæki, útvarp og
plötuspilari til sölu. Uppl. i sima
18362 eftir kl. 7.
Sælgætisverziun hættir: Til sölu
tvær ísvélar, pylsupottur, 2
ölkælar, isskápur, frystikista,
Mix blender f. shake, rafmagns-
hitakútur, Siemens. Uppl. i sima
43723 I kvöld og næstu daga. -
Tilsöluný stór aftanikerra. Uppl.
I sima 37764 eftir kl. 5 i kvöld og
næstu kvöld.
Til söiu vegna flutnings 2
armstólar, svefnsófi, tveggja
manna bekkur, gólfteppi, af
tveimur stofum og gangi, gamall
radióftínn, selst ódýrt. Uppl. i
sima 16435 eftir kl. 5 næstu daga.
Til sölu eins árs Hasselblad 500
CM með 80 mm linsu og 150 mm
linsu og taska, millihringir og fl.
Uppl. I síma 98-1863.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski. Uppl. I
síma 99-1720.
Planó-Yamaha. Af sérstökum
ástæðum er til sölu nýtt Yamaha-
píanó. Uppl. I síma 73270 eftir kl.
18.
Hvolpur til sölu.SImi 72804.
Til sölu Pentax sportmatic
myndavél með 50 og 135 mm lins-
um, verð 30 þús. Uppl. I sima
32384 eftir kl. 7 I dag og á morgun.
Tii sölu vélskomar túnþökur.
Uppl. i sfma 26133 alla daga.
Geymið auglýsinguna.
Karrygult gtílfteppi, vel með
fariö, til sölu, stærð 4.00 x 5.00 m ,
verö kr. 15 þús. Uppl. i síma 27320
eftir kl. 19.
Til sölu vegna breytinga sófa-
sett, Isskápur, skrifborð, útvarp
með plötuspilara, borðstofu-
skápur, hansahillur, tauþurrkari
AEG, svefnbekkur, sófaborð,
strauvél, sófaborð, gólfteppi.
Uppl. i sfma 16916.
Yamaha stereosamstæða með
útvarpi, kassettutæki og
plötuspilara til sölu. Uppl. I sima
72076 eftir kl. 8 á kvöldin.
Handiaugaborð. Handlaugaborð,
stólar og skápar i baðherbergi.
Fjölbreytt úrval I litum og stærð-
um er fáanlegt. Fjöliðjan hf.
Armúla 26. Simi 83382.
Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra-
áburður og blönduð gróðurmold
til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi
26899 — 83834, á kvöldin i sima
16829.
Húsdýraáburður (mykja)til sölu,
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. i sima 41649.
Gyldendalsbibliotek, skinnband,
Frem, alfræðiorðabók sem ný,
samavélar, jakkar, Lappastigvél.
Sími 11253.
Húsdýraáburður. Við bjóðum yð-
ur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
ÓSKAST KEYPT
Hefilbekkur (notaður) tré-
smfðaáhöld, geirungshnifur,
Emco hefill og rafmagnsborðsög
óskast keypt. Simi 11253 næstu
daga.
Eftirtalið óskast keypt: Nýleg og
vel með farin reiðhjól fyrir 12 ára
telpu, 11 ára strák og 5 ára stelpu,
vaskborð með stálvaski, skúffu-
samstæða fyrir skrúfur og smá-
dót og garðhjólbörur. Slmar 30645
og 52467.
Óska eftir að kaupa notaðan
pulsupott og brauðkæli. Uppl. i
slma 41303 og 40240.
Vil kaupa litinn vatnabát, helzt
með svefnplássi. Má þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 38619 á
kvöldin.
Viljum kaupa ódýrt hjólhýsi, 14
fet, 5 til 6 svefnpláss. Tilboð
sendist augld. Vísis fyrir 26.5.
merkt „2411
óska eftir að kaupa notað móta-
timbur, 4 þús. metra 1x6 og 1500
m 1 1/2x4. Uppl. i síma 2217,
Keflavik.
Afturrúðai Flat 125 óskast keypt.
Uppl. i sima 52423.
Járnsmiðavélar óskast, transari,
vélsög, smergill og borvél á súlu.
Uppl. i sima 82956.
Hjólhýsi eða góður vinnuskúr
óskast. Uppl. í sima 17400.
VERZLUN
Skoðið lampaúrvalið hjá okkur,
ódýru borðlampana, ensku tré-
lampana, itölsku smiðajárns-
lampana, þýzku baðherbergis- og
eldhúslampana, ljósakrónur og
lampaskerma. Raftækjaverzlun
Kópavogs, simi 43480.
Gjafavörur. Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykjarpipur, pipustatif,
tóbaksveski, tóbakstunnur, tó-
bakspontur, öskubakkar, Ronson
kveikjarar, vindlaskerar, sjússa-
mælar, kokkteilhristarar, kon-
fektúrval, vindlaúrval o.m.fl.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3
(gegnt Hótel Islands bifreiða-
stæðinu). Simi 10775.
FATNAÐUR
Mjög vönduðbeinhvlt dragt (kjóll
+ jakki) er til sölu, einnig hvitir
skór m/háum hæl og sóla, mjög
fallegir, ekkert notaðir. Uppl. i
sima 33749.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Velamoes drengjareið-
hjól fyrir ca 8—11 ára, verð 2.600
kr. einnig til sölu nýr fallegur
apaskinnsjakki á 10 til 12 ára
dreng. Uppl. i sima 84277.
Sem nýr Tan-Sad barnavagn til
sölu. Uppl. I sima 81711.
Hef áhuga að kaupa Hondu 350
cub. torfæru, 2ja strokka. Uppl. i
sima 32049 frá kl. 4—6 i dag.
HÚSGÖGN
Til sölu2 ný sófasett, raðstólar og
svefnbekkur. Uppl. I sima 82354
og 84168 næstu daga.
Til sölu2 stoppaðir stólar. Uppl. I
slma 37363.
Til sölu svefnsófi með rúmfata-
geymslu. Uppl. i slma 50589 eftir
kl. 4.
Klæðaskápur með rennihurðum
til sölu. Á sama stað óskast til
kaups litið skrifborð. Upplýsingar
Isíma 23692 frá kl. 6—8 á kvöldin.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð en ódýr áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5, simi
21440, heimasimi 15507.
Til sölu nýlegtsófasett með tveim
stólum og fjögurra sæta sófa á
stálftítum og antik sófasett, tveir
stólar og tveggja sæta sófi, borð-
stofuskenkur og pianó, Isskápur.
Uppl. i slma 43228.
HEIMILISTÆKI
Tilboð óskast I eins árs Ignis
þvottavél I fullkomnu ástandi. Til
sýnis laugardag og sunnudag frá
kl. 1—5 að Möðrufelli 15 (Breið-
holti III), 2. h. t.v. Sími 74004.
óska eftir að kaupa vel með far-
innnotaðan Isskáp. Simi 40271 all-
an daginn.
Notaður Bosch Isskápur til sölu.
Slmi 37210.
BÍLAVIÐSKIPTI
Athugið! Toyota Celica ’73 og
Toyota Corolla Coupé ’73 eru til.
sölu og sýnis að Heiðargerði 39 R.
Slmi 35846 eftir kl. 18.00.
Til söluFord Galaxie 500 árg. ’70,
6 cyl. sjálfskiptur og Volvo Duett
’58, skoðaður ’75, skipti koma til
greina. Uppl. i síma 84168 og 82354
næstu daga.
Litill Fiat eða annar álika bill,
ekki eldri en árg. ’67—’68, óskast.
Uppl. I slma 17354 kl. 5—7 e.h.
Flat 125árg. ’68tilsölu, alls konar
skipti koma til greina. Uppl. i
slma 99-3369.
Cortina 1967—1970 óskast. Uppl. i
sima 20731 i kvöld og næstu kvöld.
Til söluFord vélar, 352cub. og 292
cub., og bátur, 2,5 tonn. Uppl. i
slma 92-6597.
Til sölu Dodge Dart árg. ’68,
skipti koma til greina. Uppl. I
slma 41625 eftir kl. 6.
Vil kaupa amerlskanbil til niður-
rifs. Sími 32106 kl. 7—8.
óska eftir Cortinu ’67—’69 með
100 þús. kr. útborgun. Uppl. i
sima 12837 eftir kl. 1 e.h. yfir
helgina.
Vantar Moskvitchstation bifreið i
skiptum fyrir fólksbifreið. Simi
40322.
óska eftirað kaupa Opel Rekord
’67 með ónýtri vél. Uppl. I sima
98-1786 eftir kl. 7.
Zephyr ’66. Óska eftir að kaupa
bretti o.fl. I Zephyr ’66. Uppl. I
síma 72987 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftirað kaupa góðan notað-
an startara úr Rambler. Á sama
staö eru til sölu tvö góð útvarps-
og kassettuferðatæki. Uppl. i
slma 40908 eftir kl. 5 e.h.
óska eftir að kaupa Bronco
’66—’67, vel með farinn. Þarf ekki
aö vera klæddur. Uppl. I sima
37328 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til söluTaunus 12 M station árg.
1967 i góðu standi. Uppl. I sima|
36074 eftir kl. 7 föstudag og allan
laugardaginn.
TilsöluBuick sportwagon ’66 V-8,
sjálfskiptur með powerstýri og
bremsum. Uppl. I sima 72698.
Volkswagen ’63tilsölu I gangfæru
standi. Ódýrt. Uppl. I slma 40092.
VW ’64.Til sölu Volkswagen 1964,
þokkalegur bill, gott verð. Uppl. i
sima 31448 eftir kl. 5.
Vil kaupa 4—5 manna bil árg. '
’69—’71 gegn staðgreiðslu. Uppl. i
sima 35220 eftir kl. 7 á kvöldin.
VW 1970. Til sölu VW 1300 árg.
1970, góður bill. Uppl. i sima
83688.
Mazda 616. Til sölu Mazda 616
árg. ’74. Til sýnis á Skjólbraut 3A,
Kópavogi. Simi 43179 eftir kl. 7.
Til sölu Skoda 1202 árg. ’67 I
sæmilegu standi. Uppl. að Hauka-
nesi 7, Garðahreppi.
Vil kaupavel með farinn Fiat 127
árg. ’74—’75. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 50140 eftir kl. 6.
Moskvitch árg. ’72 til sölu. Simi
13011.
Til söluPlymouth Belvedere árg.
’66 6 cyl. beinskiptur, ekinn 87
milur, á góðum kjörum. Uppl.
eftir kl. 7 e.h. allan laugardaginn
að Langholtsvegi 124.
TilsöluVW 1600 árg. ’71, þarfnast
sprautunar. Uppl. I slma 72968
eftir kl. 20.
Til sölu Saab 96 árg. ’65 I mjög
góðu standi. Ný sumardekk og
snjódekk og útvarp fylgja. Uppl. i
sima 28494.
Complet Hurricane I Willys til
sölu. Uppl. í sima 34362 og 72723 á
kvöldin.
Volvo Amazon til sölu til niður-
rifs. Uppl. I sfma 43643 I kvöld.
Morris Marina 1800 árg. ’74 til
sölu, ekin 18 þús. km. Billinn er
grænn, mjög fallegur. Stereo-
segulband og útvarp fylgir. Uppl.
I síma 71230 eftir kl. 7.
Til sölu Chevrolet vélar, tvær 6
cyl.250 cub. árg. ’73 og ein 8 cyl.
283 cub. árg. ’64. Uppl. i sima
33075.
Bilasala Garöars, Borgartúni 1,
býður upp á: Bilakaup, bilaskipti,
bílasölu. Fljót og góð þjónusta.
Opið á laugardögum. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1. Simar
19615-18085.
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum í flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opiðalla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
Tilboðóskasti Chevrolet Chevy II
’65. Uppl. i sima 51361 eftir kl. 8.
Bllasalan Þjónustavill fá bifreið-
ar til umboðssölu og sýnis, höfum
150ferm sýningarsal. Komið með
bifreiðarnar i umboðssölu. Höf-
um flestar tegundir bifreiða á
skrá, opið alla daga frá kl. 1—22,
helgar frá kl. 9—19. Bilasalan
Þjónusta, Melabraut 20, Hafnar-
firði. Simi 53601.
Bllasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir bifreiða og
bfla tilbúna til sprautingar. Fast
tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39,
Kóp.
Húsráðendur.er það ekki iausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og I sima
16121. Opið 10-5.
Einstaklingslbúð til leigu við
Austurbrún. Tilboð sendist VIsi
fyrir 27.5. merkt „Einstaklings-
ibúð 2403”.
3ja herbergja jarðhæð til leigu i
nýlegu húsi i vesturbænum.
Leigutimi til marz 1976. Tilboð
leggist inn á augld. Visis fyrir
mánudagskvöld merkt „2421”. |
;--------------------------;
2ja herbergja Ibúðtil leigu I Foss-'
vogi nú þegar. Fyrirfram- I
greiðsla. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir 27/5 merkt „Lítil
2438”.
5 herbergja íbúð I Kópavogi til I
leigu!3mánuðifrá 1. júni. Uppl. I
sima 40676.
Herbergitil leigu IKópavogi fyrir
stúlku. Uppl. i síma 40043.
íbúðaleigumiðstööin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og I slma 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja íbúð I Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði til ca 1
árs. Einar L. Gunnarsson, slmi
74223.
Einhleypur maður óskar eftir
rúmgóðri stofu eða tveim sam-
liggjandi herbergjum. öruggar
greiðslur. Uppl. I sima 85687 eftir
kl. 4.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
2ja herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.
Vinsamlegast hringið I sima 26206
eftir kl. 6 i dag.
Ég er 21 árs, reglusöm.reyki ekki
og vantar l-2ja herbergja ibúð.
Get ekki borgar mjög háa leigu en
skilvislega.Uppl. I sima 15646 eft-
ir kl. 18.30.
Ung hjón með ársgamalt barn
óska eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu sem fyrst. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. eftir kl.
7 á kvöldin I sima 36927.
Reglusamur maður, sem dvelur
aðeins nokkra mánuði ársins hér
á landi, óskar eftir herbergi i
miðbænum, Hliðunum eða
Laugarneshverfi. Æskilegt að að-
gangur að baði og eldhúsi fylgi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I slma 42717.
óska eftir að leigja sumarbústað
um tima I sumar. Uppl. I síma
21648.
Fóstra óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja Ibúðá leigu. Nánari uppl. i
sima 33279.
Ungur reglusamur maður óskar
eftirherbergi til leigu I Reykjavik
eða Kópavogi. Uppl. I slma 21798
eftir kl. 2 1 dag.
Þurr og örugg geymsla óskast
sem fyrst. Sími 41706 eftir kl. 4.
Hjónmeð tvöbörn vantar2ja her-
bergja íbúð sem fyrst. Algjör
reglusemi. Vinsamlegast hringið
i síma 32250 eftir hádegi.
Sjtímaður óskar að taka á leigu
gott herbergi með aðgangi að
baði, forstofuherbergi æskilegt
eða litil ibúð. Uppl. I sima 18485
eftir kl. 7 næstu kvöld.
2ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Simi 17675.
Stór bllskúr eða iðnaðarhúsnæði,
ca 100 ferm,i vesturborginni ósk-
ast til leigu. Uppl. i síma 24690 kl.
6-8.
Reglusamur Færeyingur um
fimmtugt óskar eftir herbergi
með húsgögnum, helzt hjá privat-
fólki á rólegum stað. Hans
Johannessen. Slmi 13203 milli kl.
6 og 8 á kvöldin.
óska eftir að takabilskúr á leigu.
Uppl. i sima 85653.
Óska eftirlitilli ibúð á leigu strax,
svefnherbergi, eldhúsi og baði,
með húsgögnum. Get borgað i
dollurum. Simi 73945.
Iðnaðarhúsnæði, 100 ferm, óskast
undir léttan járniðnað. Uppl. i
sima 82956.
4-5 herb. ibúð. Efnaverkfræðing-
ur óskar að taka á leigu 4ra-5
herb. ibúð. Uppl. I sima 38118 e.
kl. 7 e.h.
4-5 herbergjaibúð eða einbýlishús
óskast til leigu i Hafnarfirði eða
nágrenni. Uppl. i sima 52418.
ATVINNA í
Kjötiðnaðarmaðuróskast. Uppl.:
slma 74550 milli kl. 19 og 20.
Starf við tölvugæziu hjá SKÝRR.
Skýrsluvélar rikisins og Reykja-
víkurborgar auglýsa lausa stöðu
við tölvugæzlu og gagnameðferð i
vélasal, frá og með 1. september
1975. Aðeins maður með reynslu i
tölvustörfum kemur til greina.
Umsóknareyðublöð og uppl. hjá
SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi
86144.
Afgreiðslustarf. Óskum eftir að
ráða vana afgreiðslustúlku i
kjötbúð. Heilsdagsvinna. Einnig
óskum við eftir að ráða vana
stúlku fyrir helgar og I forföllum.
Uppl. I sima 12112.
ATVINNA ÓSKAST
Rösk menntaskóiastúlka óskar
eftir ræstingarstarfi. Æskilegur
vinnutimi u.þ.b. 2 timar á dag
Uppl. i sima 21152.
17 ára pilturóskar eftir atvinnu i
sumar. Margt kemur til greina
Uppl. i sima 14574 eftir kl. 19.
16 ára stelpa óskar eftir vinnu i
sumar. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 40148.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 19