Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 23.05.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur 23. mai 1975 f„Viö förum ekki aftur til * þessa hræðilega þorps,” ^lljsagði Jessica. „Sobito ^3*^==? fj) n sagði að það hefði >§sc^íía(2verið lagt i rúst, 'manstu það ekki,” Jerome. _ __ ___ -J „Og okkur var kénnt um.’ Tveim dögum ■ seinna horfa þau yfir ána á . rústir þorps Golta. „Utengamenn r unnu svo sannarlega þarft verk,” N sagði Jerome, „kannski getum við fundið einhver vopn þarna.” SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð íslenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig körónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Brúnn flauelsjakki tapaðist i Ár- múlanum eða á Háaleitis- brautinni um hálftólf-leytið á miðvikudaginn. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 81902 eftir kl. 19. TILKYNNINGAR Fallega grár kettlingur bröndottur með hvitar hosur og hvitt trýni, fæst gefins að Lang- holtsvegi 92. Simi 35060. BARNAGÆZLA 12-13 ára stúlkaóskast til að gæta 2ja barna i sumar. Nánari uppl. i sima 94-8193 Þingeyri kl. 16-17. Vill ekki einhver góð kona eða stúlka gæta 8 mánaða gamallar stúlku meðan foreldrar vinna úti? Vinsamlegast hringið i sima 27057 eftir kl. 17. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta bams i sumar, helzt I Kleppsholti. Simi 34162 i dag og næstu daga. Fjórtán ára gömul barngóð og ábyggileg stúlka getur tekið að sér gæzlu á 2-3 börnum 5 daga vikunnar i sumar. Heimili bamanna þarf að vera sem næst Byggðarenda Reykjavik. Uppl. I sima 36898. Stúika, 13-15 ára, óskast til að gæta 21 mán. drengs frá kl. 1-6. Uppl. I sima 38231 eftir kl. 5. 12-14 ára stúlka óskast e.h. að heimili við Vesturberg til að gæta 2ja barna og aðstoða við heimilis- störf, einnig til að annast barna- gæzlu a.m.k. 3 kvöld I viku. Uppl. I slma 71437. Þrettán ára telpa óskar eftir starfi við barnagæzlu i Fossvogs- Bústaðahverfi eða nágrenni. Get- ur séð um barnið um einstaka helgi og hádegi ef jneð þarf. Simi 84549. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta bama allan daginn I sumar, helzt i Hafnarfirði. Simi 51198. SUMARDVÖL Tveir bræður, 14 ára og 7 ára, óska eftir að komast á gott sveita- heimili i sumar. Uppl. i sima 25997. ÖKUKENNSLA ökukennsia-Æfingatimar. Kenni á Toyota M 11 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. Ford Cortina’ 74. ökukennsla ogj æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. I sima 84489. Björn Björnsson. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. tbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjöriö svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Þakrennur-niðurföil. Pantið i tima, tökum mál samdægurs og nýjar komnar upp eftir viku. Simi 15731. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurðyrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. •Crin og klukkurnar fást hjá okkur. Viðgerðaþjónusta á staðn- um, fljót og góð afgreiðsla. Úr- smiðaverkstæðið Klukkan, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44320. Glerísetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. GAMLA BIO Hetjur Kelly’s Sýnd kl. 5 og 9. NÝiA BÍÓ Háttvísir broddborgarar “THE DISCREET CHARM OFTHE BOURGECMSIE" ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' TONABIO Gull Gold Ný, sérstaklega spennandi og vél gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ISLENZKUR texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. HASKÓLABÍÓ Moröiö í Austurlanda-hraö- lestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i is- lenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Berg- man.sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. STJORNUBÍÓ Einkaspæjarinn ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi ný amerisk sakamála- mynd I litum, sem sannar að eng- inn er annars bróðir i leik. Leik- stjóri Stephen Frears. Aðalhlut- verk: Albert Finney, Billie Whitelaw, Frank Finlay. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. FYRIR VEIÐIMENN » r W 51 Veiðileyfi lax og silungur Höfum enn á boðstólum veiðileyfi I eftirtöldum ám: NORÐURA.seint I júni og I ágúst. GRÍMSA, nokkrar stengur i júnl og byrjun júll, seint i ágúst og byrjun september. GLJÚFURA, júli-septem- ber. LEIRVOGSA, seint I ágúst og I september. STÓRA-LAXA, júni-septem- ber. Ennfremur i Hvitá hjá Snæ- foksstöðum, I Tungufljóti, Breiödalsá og á Lagarfljóts- svæðinu. Upplýsingar á skrifstofu vorrikl. 13-19 daglega, nema laugardögum kl. 9-13. Stangaveiðifélag Reykjavikur, Háaleitisbraut 68. Sfmi 86050.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.