Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 18. ágúst 1966 Stúdentar erlendis Almennur sambands- og fulltrúaráðsfundur Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis verður haldinn fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. ágúst 1966 að Café Höll uppi og hefst kl. 20.30 bæði kvöldin. Dagskrá: Fimttudag 18. ágúst: Félagsmál SÍSE. Föstudag 19. ágúst: a) Kjarmál. b) Sameiningarmálið. Fulltrúar geta sótt fundarskjölin á skrifstofuna, Hverfisgötu 14 milli kl. 17—19 í dag og á morgun. STJÓRN SÍSE. LÆKNI vantar nú þegar til Neskaupstaðar. Upplýsingar á skrifstofu minni. Landlæknir. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í kvöld (fimmtudag) kl. 7.45 leika KR-b — Víkingur Dómari: Halldór B. Hafliðason. MÓTANEFND. Rafgeymarnir hafa verið í notk un hér á landi í fjögur ár. — Reynslan hefur sannað, að þeir eru jafn góðir beztu er- lendu rafgeymum, enda viður- kenndir af Volkswagenwerk A.G. til notkunar í nýjum V.W. bifreiðum innfluttum til íslands. Viðgerðaþjónusta í Reykjavík: Dugguvogi 21, sími 33155- TÆ K N I V E R, HELLU, RANG. UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 10.000 rúmm. af fyllingar- efni til gatnagerðar. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8. Tilboðin verða opnuð á sama stað 22. ágúst n.k. kl- 11.00. Inrikaupastofnun ríkisins. ATVINNA Stúlkur óskast, helzt vanar saumaskap. SPORTVER H.F. SKÚLAGÖTU 51 — SÍMI 19-4-70. FRÍMERKI Pyrir hvert íslenzkt frl- merki. sem þér sendið mér. fáið þér 3 erlend Sendið minnst 30 stk JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13100. Klæðningar Tökum að okkur klæðning ar og viðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum. Gerum einnig tilboð 1 við- hald og eridurnýiun á sæt- um * kvikmyndahúsuro fé- lagsheimílum áætlunarbtf reiðum og öðrum bifreið- um t Revkjavík oa nær- sveitum. Húsgagnavinnuxtofa Biarna oa Samóels, Efstasundi 21, Reykjavík simi 33-6-13. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, heim- fluttan og blásinn *nn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarpiast. Sandsalan við Elliðavog sf Elliðavogi 115, simi 30120 SKOR- INNLEGG Smiða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef etnnig tilbúna barnaskó, með og án innleggs. Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður. Bergstaðastræti 48, Simi 18893. ■rulofunar RINGIR (.MTMANNSSTIG 2 HallHór Kristinsson, gullsmiður — Simi 16979 BILftOG v/Miklatorg Sími 2 3136 HIGH — FIDEI_IT Y 1,6 £B= 3 hraðar, tónn svo af ber ...-*------ BELLAMUSIGA1015 I iii it____ Spilari og FM-útvarp BnTRA AIR PRINCE 1013 Langdrægt m bátabylgju Radióbúðin Klapparstfg 26, simi 19800 SÍcúli J. Pálmason' héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23333 Björn Sveinbiörnsson. hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskritstofa Sölvhólsgöti 4, Sambandshúsinu 3 hæð Simar 12343 og 23338. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallf fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðlr. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.i, Brautarholfi 8, pwfoyfu, TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður. Bankastræti 12. ísfirðingar Vestfirðingar Heí opnað skóvlnnustoíu að l'úngötu 21. tsafirði Gjörið svo vei og reynið viðskiptln. Einar Högnason. skósmiður. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir iokun j simar 34936 og 36217

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.