Tíminn - 23.08.1966, Side 2
2 TÍMINN
MALBIKUN AKUREYRAR
FLUGVALLAR ER HAFIN
KJ-Reykiavík, mánudag.
Fyrir hclgina var byrjað a'ð mal
bika Akureyrarflugvöll, og eru
nialbjkunartæki Akurevrarbaíjar
notu^við verkið. Hér er um mik
ið nauðsynjaverk að ræða, og
ánægjulegt að því skuli loks hafa
verið hrundið í framkvæmd.
Nauðsyn þessa verbs hefur auk
izt tmjöig með tilkiomu hinna nýju
Fiokker Friendsíhip skrúfuþota
Um helgina var góð síldveiði mið
að við hve fá skip voru á miðun
um. ,Á sunnudagsmorgun höfðu
20 skip tilkynnt um afla, samtals
2.530 lestir og á mánudagsmorgun
Iiöfðu 48 skip tilkynnt um afla,
amtals 7.550 lestir. Veiðisvæðin
voru tvö, annað 140—150 mílur
VA af Raufarhöfn, en hitt 110 míl
ír SA af austri frá Norðfjarðar-
iiomi.
Eftirtalin skip fengu afla að-
iaranótt Bunnudags:
'taufarhöfn:
’kírnir AK, 130 lestír, Jón Finns-
on GK 220, Þorsteinn RE 140, Jón
Garðra GK 340, Guðbjartur
Cristján 180.
Flugfélagsins, þar sem þær þyrla
upp mikilli möl og hafa búkar vél
anna laskast nok'kuð vegna grjót
kasts. Þá er það reyndar mjög
æskilegt allra flugvéla vegna að
hafa flugvelli malbibaða, því mal
irvellimir fara oft illa með flug
vélarnar, auk þess sem þeir eru
aldrei eins sléttir og þeir malbik
uðu.
f sambandi við þessa malbikun
Dalatangi-
Fróðaklettur GK 50 lestir, Helga
Björg HH 120, Gissur hvíti SF
90, Þráinn NK 110, Gullver NS
160, Heiðrún II ÍS 75, Ásþðr RE
160, Baldur EA 80, Jón á Slapa
SH 130 lestir Ársæll Sigurðsson,
GK 120, Hoffell SU 85, Arnarnes
GK 70, Hafrún ÍS 120, Snæfugl
SU 50, Heimir SU 100.
Mánudagur;
Raufarhöfn.
Guðrún Þorkelsdóttir SU 220 lest
ír, Haraldur AK 190, Guðbjartur
Kcriistján 120, Gullberg NS 395,
Ingiber Ólafsson GK 290, Jón
Kjartansson SU 240, Dagfari ÞH
Framhald á bls. 14.
flugvallarims er notaður sérstak
ur þurrkari til að þurrka efnið í
malbikið, og afkastar malbikunar
samistæðan mun meira magni á
dag vegna tilkomu þurrkarans. í
Framhald á bls. 14.
Tvö slys á
dráttarvélum
HZ-Reykjavík, mánudag.
Um helgina urðu tvö dráttar-
vélaslys á Snæfellsnesi. f báðum
tilfellum ultu dráttarvélarnar og
slösuðust þau bæði, sem dráttarvél
unum óku, en ekki lífshættulega.
Fyrra slysið varð er 12 ára pilt-
ur á Grund í Grundarfirði lenti
út af veginum, þegar hann var að
fara út á engjar. Valt dráttarvél-
in niður í djúpan framræsluskurð
og varð pilturinn undir henni.
Kom sjúkrahúslæknirinn á stað-
inn í sjúkrabílnum, sem flutti
hann til Stykkishólms. Handleggs-
brotnaði pilturinn og marðist illa
á brjósti auk þess sem hann marð-
ist illa víðs vegar um líkamann.
Seinna slysið varð að Setbergi
á Skógarströnd. Húsfreyjan þar
var að aka dráttarvélinni á tún-
inu, þegar hún valt skyndilega og
varð konan undir henni. Konan
var flutt á sjúkrahúsið í Stykk-
ishólmi og kom í ljós að hún
hafði mjaðmagrindarbrotnað.
Síldarafli um helgina
liðlega 100 þús. tunnur
SÖGULEG HEIMDALLAR-
FERD: ÞRJÚ í SJÓINN!
.IZ-Reykjavík, mánudag.
Heimdallur, félag ungra sjálf-
dæðismanna í Reykjavík, gekkst
i gær fyrir skemmtisiglingu frá
'eykjavík til Viðeyjar, þar sem
i öfð var nokkur viðdvöl og m.a.
cýrði Árni Óia frá sögulegum þátt
m Viðeyjar. Mikill fjöldi fólks,
fnt ungir sem gamlir, vildu í
brðalag þetta komast, enda kost-
>'5i það aðeins 150 krónur. Var
irðin ævintýraleg, t. d. duttu 3
>enn í sjóinn.
Mun láta nærri að 120 manns
hafi safaazt satnan við Grandagarð
inn í gær klukkan tvö, þegar lagt
skyldi af stað. Hafði Gísli John-
sen, björgunarbátur Slysavarnarfé
lagsins verið fenginn til þess að
flytja fólkið út i Viðey. Þar sem
báturinn tekur ekki nema 40
manns í einu varð hann að fara
þrjár ferðir. Mjög illa gekk að
komast út í bátinn enda stiginn
háll og illmanngengur fyrir eldri
konur. Tókst þó að fylla bátinn
slysalaust og flutti hann fólkið út
í eyjuna.
| Þar sem illa gekk að koma
‘fólkinu um borð við Grandagarð-
inn, var það ráð tekið að flytja
fólkið, sem eftir var, með stræt-
isvagni borgarinnar og einkennis-
klæddum bílstjóra inn í Vatná-
garða, þar sem fólkið var selflutt
með gúmbáti um borð í Gísia
Johnsen, 6—7 í senn. Eftir mikla
snúninga og þjark voru allir komn
ir út í eyna klukkan ' hálf fimm
Úti við Viðey var fólkið einnig
selflutt í gúmbátnum við mikla
óþökk ferðalanga.
Var fólkið sett á land skammt
fyrir neban húsin í Viðey, og varó
Framhald á bls. 14.
ÞRIÐJUDAGUR 23. ágúst 196
Héraðsmót Framsóknarmanna
27. ágúst og 3. og 4. sept.
Mótin verSa sem hér segir:
Eysteinn, Ólafur
Sævangi Strand. laugardag-
inn 27. ágúst.
Ræður flytja Eysteinn Jónsson,
form. Framsóknarflokksins og
Ólafur Grímsson. Skemmtiatriði
annast Ómar Ragnarsson og Fær-
eyjafarar Glímudeildar Ármanns
sýna glímu og forna leiki undir
stjórn Harðar Gunnarssonar.
Hljómsveitin Kátir félagar leikur
fyrir dansi.
Skúli Gisli
Laugarbakka V. Hún. laugar-
daginn 27. ágúst.
Ávörp flytja Gísli Magnússon,
bóndi, Eyhildarholti og Skúli Guð
mundsson, alþm. Hljómsveitin
Engir frá Akureyri leikur fyrir
dansi.
Þórshöfn laugardaginn 27.
ágúst.
Ræðu flytur Gísli Guðmundsson,
alþm. Skemmtiatriði annast Jón
Gunnlaugsson, gamanleikari. Góð
hljómsveit leikur fyrir dansi.
Tómas Stefán
Blönduós A.-Hún. laugardag-
inn 30. sept.
Ræður flytja Tómas Karlsson,
blaðamaður og Stefán Guðmunds-
son, bæjarfulltrúi, Sauðárkróki.
söngvararnir Jóhann Konráðsson
Meðal skemmtiatriða verður að
og Kristinn Þorsteinsson, syngja.
Hljómsveit leikur fyrir dansi.
Karl Helgi
Laugum S.-Þing. laugardag-
inn 3. sept.
Ræður flytja alþingismennirnir
Karl Kristjánsson og Helgi
Bergs. ritari Framsóknarflokks-
íns. Meðal skemmtiatriða verður
að Jón Gunnlaugsson fer með
skemmtiþætti og Jóhann Konráðs
son og Kristinn Þórstéinsson
syngja. Hljómsveit leikur fyrir
dansi.
Halldór Davið
Bifröst Borgarfirði, sunnudag
inn 4. sept.
Ræður flytja Halldór E. Sigurðs
son, alþm. og Davíð Aðalsteins
son, Arnbjarnarlæk. Skemmti-
atriði annast Ómar Ragnarsson og
söngvaramir Jóhann Konráðsson
og Kristinn Þorsteinsson. Straum
ar leika fyrir dansi.
Hvolsvöllur Rang. laugardag-
inn 3. sept.
Dagskráin verður auglýst síðar.
Öll héraðsmótin hefjast kl. 9 s. d.
Til FUF-félaga í
Norðurlandskjör-
áæmi eystra
Kjördæmisþing ungra Fram-
sóknarmanna í Norðurlandskjór-
dæmi eystra verður haldið að
Laugum S-Þing., sunnudaginn 4.
sept. og hefst það kl. 10 f. h.
Stjórnir félaganna ern minntar
á að láta kjósa fulltrúa til þings
ins, sem allra fyrst og tilkynna
þátttöku til formanns sambands-
ins, sem er Aðalsteinn KarJsson,
Húsavík. Stjómin.
Saltað í 2577
tunnur á Dalvík
PJ-Dalvík, mánudag.
Sigurey (áður Þorsteinn þorska-
bítur) kom með um 300 lestir af
síld til Dalvíkur á laugardagskvöld
og voru saltaðar af aflanum 954
tunnur. í gærmorgun kom Björg-
vin með síld og voru saltaðar úr
honum 512 tunnur. Hjá Söltunar-
stöð Dalvíkur hafa verið saltaðar
1344 tunnur og hjá Norðurveri
1233 tunnur.
Loftur Baldvinsson hefur til-
kynnt um síldarafla, en ekki er
vitað, hvort hann kemur til hafn-
ar með síldina þar sem hún var
nokkuð blönduð.
í fyrrinótt kom dálítið frost og
vottaði fyrir kali á kartöflugrösum
á sumum bæjum. Uppskeruhorfur
eru mjög slæmar. Bóndi nokkur
athugaði í vikunni kartöflusprettu
og sagði hann, að engin kartafla
hefði enn náð útsæðisstærð.
Ber eru ekki þroskuð enn og
útlit fyrir að afar lítið verði um
ber í ár.
BANASLYS
HZ-Reykjavík, mánudag.
Um hádegisbilið á mánudaginn
15. þ.m. beið bórhallur B. Snædal,
byggingarmeistari á Húsavík bana
er bifreið hans steyptist fram af
hömrum skammt frá Eyvík á Tjör-
nesi.
Tvær konur í Eyvík sáu, þegar
bifreið Þórhalls kom upp gil nokk
Framhald á bls. 14.